Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 41 dv _____________________Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides, yfirfærðar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Mynd- bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk- ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video- upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd- bandavinnslan Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Húsgögn i unglingaherb. til sölu: svefn- sófi, skrifborð, hillur og náttborð, einnig húsbóndastóll með gírum og svörtu leðurluxáklæði, svart rúm úr viði, 110 cm á breidd, 170 cm á lengd, einnig ljósar, munstraðar plussgard- ínur, 10 lengjur. Uppl. í síma 91-77025. Til sölu vegna flutninga: 3ja sæta sófi og stóll (svart, grátt áklæði), ljós eik- arskápur í unglingaherb., hæð 1,85 m, breidd 80 cm, gamall Philco ísskáp- ur og Philips þvottavél. Selst mjög ódýrt (samkomulag). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3281. Góðar gjafir fyrir börnin. Bamahús- gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð, skólaborð m/loki og snyrtiborð m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk, falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl. iif., Skútuvogi 12 B, s. 685755. Kvikmyndatökuvél-farsimi. Farsími óskast, helst Mobira eða Dancall, í skiptum fyrir kvikmyndatökuvél af gerðinni Sony Handy Cam video 8 CCD-V30E. Uppl. í síma 91-52747 eftir kl. 19._____________________________ Skjalaskápar. 2 vel með famir skjala- skápar fyrir möppur og fæla til sölu. Hæð 1,95, breidd 1,12, dýpt 0,51. Einn- ig barna- eða unglingaskrifborð (tekk), stærð plötu 1,07x0,59, 3 skúff- ur. Sími 91-53568. Til sölu: verslunarinnréttingar úr fata- verslun (Hestra frá Forma), búðar- borð, gína, fatahengi á hjólum, búðar- kassi, lítill, nýlegur kvenfatalager o.fl., mjög gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3307. Hefurðu grun um að einhver sé að hlera símann þinn? Fáðu þér þá TPP 28 M tækið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3303. Ameriskt rúm, 1x2 m, til sölu, verð 6500. Uppl. í síma 91-78473 og 985- 22059.__________________________________ Barnarúm - Kojur. Til sölu furu barna- rúm og unglingakojur. Uppl. í síma 91-38467, Laugarásvegur 4a. Til sölu: Husqvarna bakaraofn og helluborð, einnig tvöfaldur stálvaskur með borði, lengd 190, og nýtt fimm manna tjald með kór. Uppl. í s. 35997 e. kl. 17.______________________________ Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á homi Borgartúns og Höfðatúns). Uppl. veittar í síma 22184 og hjá Gulu línunni, s. 623388. Veljum íslenskt. Afruglari, kr. 12 þús., 8 rása skanner, kr. 10 þús., CB talst., með bílloftneti, kr. 5 þús., VW Passat ’74, sk. ’88, er á númerum, kr. 5 þús. S. 14848 e.kl. 16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskópa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Búslóð til sölu. Hljómflutningstæki, Sony geislaspilari, litsjónvarp með fjarst., afruglari, GE frístandandi upp- þvottavél, kojur, hjónarúm, skipti- borð, kerra m/lausri gr. o. fl. S. 656586. Gönguskíði m/stálköntum og skór, 41—43 (notaðir 1 sinni), til sölu ásamt skinnum (nýjar), stöfum og binding- um. Selst ódýrt. Gérard, s. 29940. Hnakkur, hjól og skrifborðsstóll. Til sölu góður þýskur hnakkur, sem nýtt 20" stelpuhjól og skrifborðsstóll ó hjólum. Uppl. í síma 72426 e.kl. 19. Hvitur Blomberg isskápur til sölu, 1,42x0,57, nýlegur, Kástler skíði, 1,50, með góðum Marker bindingum, leikja- tölva, Sinclair Spectrum. Sími 79253. Til sölu v/ flutninga: svigskíðasett, raf- magnsbassi, rafmagnsgítar, gítar- magnari, hjónarúm, sem nýtt, stofu- skápur, sófi, stóll, borð o.fl. S. 675383. Vélar og verkfæri. Kaup sala, nýtt notað, fyrir jóm-, tré- og blikksmiði, verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað- urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445. Vörulager til sölu. Mjög seljanlegur vörulager til sölu. Uppl. í síma 13455 eftir kl. 19. öiskápar til sölu, 3 stk., fyrir sölu- turna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3280.__________________ 22" litsjónvarp með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 19111 e.kl. 19. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 82445. Lyftingasett til söíu ásamt æfingabekk. Uppl. í síma 91-671690 eftir kl. 19.30. Síður, glæsilegur blárefspels nr. 40 42 til sölu. Uppl. í síma 91-50003 e.kl. 19. Til sölu 8 feta billiardborð á góðu verði. Uppl. í síma 50404. Til sölu notuð AEG eldavél, 85x54. Uppl. í síma 53856 e. kl. 18. Til sölu nýlegur myndlykill, verð 15.000. Uppl. í síma 53699. Þráðlaus sími. Allar nónari uppl. í síma 672043 e. kl. 19. ■ Oskast keypt Vantar gamalt borðstofuborð og -stóla, hornsófa og mjög stóra barnakerru, jafnvel tvíburrakerru, með skerm og svuntu, helst á góðu verði. Sími 13349. Því ekki aö spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Almenn lögfræði. Vil kaupa bókina sem notuð er í almennri lögfræði í Háskólanum. Uppl. í síma 92-13265. Óska eftir að kaupa bílvél í góðu standi, í VW Transporter '82. Uppl. í síma 72840.__________________________ Tjaldvagn óskast, má vera í hvaða ásig- komulagi sem er. Uppl. í síma 652052. ■ Fatabreytingar Fatabreytinga- & viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 91-16238. ■ Verslun Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til gjafa, joggingefni og loðefni fyrir bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og föndur. Saumasporið, s. 9145632. Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil verðlækkun á öllum vörum verslunar- innar. Póstsendum. Skotið, Klappar- stíg 31, sími 91-14974. Útsala! 50% afsláttur á nóttfatnaði, teygjulökum og mörgu fleiru. Póst- sendum. Karen, Kringlunni 4, simi 91-686814. ■ Fyrir ungböm Barnakerra, baöborð, Maxi Cosy stóll og göngugrind til sölu. Uppl. í síma 91-53492 eftir kl. 20. Vel með farinn blár Emmaljunga barna- vagn til sölu, verð 13 þús. Uppl. í síma 91-675418.__________________ Vel með farinn, brúnn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 74509 og 39311. ■ Heimilistæki Til sölu Husqvarna eldavél og AEG tví- skiptur kæli- og frystiskópur, 180 cm á hæð. Uppl. eftir kl. 20 í síma 91-77133 eða 13279. ■ HLjóðfæri Verðlaunapianóin og flyglarnir frá Yo- ung Chang, mikið úrval. Einnig úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilmál- ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma hf. Ármúla 38, sími 91-32845. Nýlegur Trace Elliot bassamagnari með fjórum 10 tommu hótölurum og ellefu banda tónjafnara til sölu. Uppl. í síma 92-13188. Magnús. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Stór sending af flyglum væntanleg eftir páska, stærðir 155, 172 og 185 cm. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Óska eftir að kaupa Fender Rhodes rafpíanó. Gefið upp nafn og símanúm- er í síma 623034. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, hóþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, óklæði o.m.fl. Fást í verslunum um land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum gólfteppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. ■ Húsgögn Nýlegt, vel með farið hjónarúm úr dökkum viði (Viktoría) og tvö nátt- borð til sölu. Uppl. í síma 612208 kl. 18-20. 3 sæta svartur leðursófi og glerborð til sölu. Á sama stað óskast ódýr borð- stofuhúsgögn. Uppl. í síma 91-687298. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt hjónarúm. Gott verð. Uppl. í síma 91- 623311 og 681546 eftir kl. 17.______ Antik-skrifborð og bastsófasett til sölu, ásamt skrifstofustól með háu baki. Uppl. í síma 31729 e.kl. 16. Gömul, góö og ódýr húsgögn til sölu. Uppl. í sima 45395 í dag og næstu daga. Raðskápar frá Kristjáni Siggeirssyni, 2 skópar og sjónvarpsskópur, til sölu. Uppl. í síma 91-623602. Sófasett, sófaborð og boröstofuhúsgögn til sölu, selst mjög ódýrt (samkomu- lag). Uppl. í síma 91-12288. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.___________________ Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927._________ Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad PC 1512, með litaskjá, einu drifi og 20MB hörðum diski, og Amstrad DMP 3160, 9 nála prentari til sölu, einnig fylgja 2 mýs, joystick, tengispjald fyrir það, 3 diskettubox, öll helstu forritin, mikið af leikjum, rúml. 10 kennslubækur og vel yfir 100 diskar. Uppl. í síma 91-43235 e.kl. 16. Tölvuleikir, tölvuleikir. Vorum að fá fiöldann allan af tölvuleikjum á IBM, PC og AT samhæfðar tölvur, m.a. Larry, Man Hunt N.Y., Space Quest II o.fl. o.fl. frá Sierra. Líttu við og skoðaðu úrvalið. Tölvuvörur, Skeif- unni 17. 6 mánaða Atari 1040 STFM tölva til sölu, ýmsir aukahlutir fylgja með, t.d. stýripinni og mús ásamt fiölda forrita. Uppl. í síma 91-667221. BBC Master tölva til sölu, með litaskjá og einföldu diskadrifi. Verð ca 50 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3295.______________________ PC-tölva, 2ja drifa, 640K, ásamt prent- ara og borði til sölu, einnig Kettler Sport róðrartæki. Uppl. í síma 36401 e.kl. 17._____________________' Commodore 64 til sölu, með ca 25 leikj- um og kassettutæki. Uppl. í síma 656416 eftir kl. 17 næstu daga. Mack II, með litaskjá og hörðum diski, óskast gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 31626 á kvöldin. Amstrad 644 tölva til sölu, ýmsir fvlgi- hlutir. Uppl. í síma 72861. Óska eftir nýlegri PC tölvu með prent- ara. Uppl. í síma 666851. ■ Sjónvörp Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð ó öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta ó mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu vegna flutnings: sjónvarp, video, afruglari, allt sama sem nýtt, selst með miklum afelætti. Uppl. í síma 14751. _________________________ Finlux 22" litsjónvarp til sölu á aðeins 19 þús. kr. Uppl. í síma 91-39197. Gott 22" litsjónvarp til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 672147 e. kl. 19. ■ Dýxahald ^ Reiðskólinn, Reiðhöllinni. Opið byrj- endanámskeið kl. 16 og gangskipt- inganómskeið kl. 17 alla daga. Páska- námskeið: stendur 23.-27. mars. Nr.l skeið, uppbygging skeiðhesta og knapa, Erling Sigurðsson. Nr. 2 upp- bygging gæðinga og kynbótahrossa, Gunnar Arnarsson. Nr. 3 tamningar, frumtamningar og lengra komnir, Hafliði Halldórsson. Nr. 4 framhalds- námskeið fyrir byrjendur, Gréta Jóns- dóttir. Nr. 5 jáminganómskeið, verk- legt og bóklegt, Sigurður Sæmunds- son. Byrjendanámskeið, almenn reiðnámskeið og gangskiptinganám- skeið hefiast 20. mars kl. 19 og 20. Uppl. og innritun í síma 673620 milli kl. 13 og 17 virka daga. Hestamenn - þolreiðar. Námskeið um þolreiðar verður haldið í Mosfellsbæ, fimmtudaginn 23.03. (skírdag) kl. 13. Á£iy námskeiðinu verður lögð áhersla á grundvöll þjálfunar, þjálfunaráætlan- ir og mat á þjálfunarástandi hestsins, kennarar verða Helgi Sigurðsson dýralæknir og Gerd Mildenberger frá Þýskalandi sem tekið hefur þátt í mörgum þolreiðum þar í landi. Þátt- taka tilkynnist fyrir 22.3. til Halldórs Bjarnasonar, vs. 91-13499, hs. 91- 667514, Helga Sigurðssonar, vs. 91-82811, hs. 91-666911, eða Eysteins Leifssonar, hs. 91-666337. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofu fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. íþróttadeild Fáks heldur vetraruppá- komu laugardaginn 25. mars kl. 14. Keppt verður í tölti barna, unglinga, kvenna og karla. Einnig í 150 m skeiði kvenna og karla. Skráning hefst kl. 13.30. Stjórnin. Halló! Retriever, golden og labrador. Notum föstudaginn til göngu. Hitt- umst við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi kl. 13.30. Takið hundinn með. Göngunefnd. Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur«r“- hásingum. Bílaleiga Arnarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Hestamenn. Til sölu spónn í hálfe m! pokum og 16 m:! gámum. Trésmiðja B.Ó., við Reykjanesbraut, Hafnarfirði, sími 91-54444. Reiðtygi. Görtz hnakkur til sölu, árs- gamall, einnig íslenskur hnakkur. Uppl. í síma 31729 e.kl. 16. Þjónustuauglýsingar Blikksmíði _ |\ Onnumst smíði 1 og viðhald K loftræstikerfa r\n alla almpnna O BDRRABBDHH 'Sr biikksmíði ŒZ 1 Vagnhöfða 9, 112 Reykjavík, Sími 68 50 99 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. IS steinprýði HB Stangarhyl 7, slmi 672777 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Sellófanpokar Framleiðum sellófanpoka margar stærðir Sellóplast sf. Símar 67 05 35 og 7 35 95 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.