Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 49 I I I I I & I Lífsstm Þessir seldu gallaða eða ósöluhæfa vöru Nautahakk og kjötfars var sam- kvæmt niðurstööum könnunar Neytendasamtakanna ósöluhæft á eftirtöldum stöðum: í versluninni Ásgeir, Reykjavík, Brekkuvali í Kópavogi, Pjarðgrkaupum í Hafnar- firði, VörðufeUi í Kópavogi, Laugar- ási, Reykjavík, Kostakjöti í Borgar- nesi, HN-búðinni á Ísaíirði, Heima- veri, Jónsborg og Tanganum í Vest- mannaeyjum og Kaupfélaginu Báru- götu og Goðahrauni í Vestmannaeyj- um og hjá KEA í Hrísalaundi og við Höfð^hlíð á Akureyri. Breiðholtskjör, Mikhgarður, Nóa- tún, Rangá og Vogaver, alit verslanir í Reykjavík, voru með gallaða vöru. Á fundi, sem Neytendasamtökin héldu með blaðamönnum vegna könnunar þessarar, kom fram aö þegar staðið var aö svipaðri könnun fyrir fáeinum árum voru niðurstöð- umar mjög á svipaðan veg. Ástandið var víða slæmt en í kjölfar þeirrar könnunar gerðu margar verslanir átak í hreinlætismálum og komu upp betri búnaði eða héldu námskeið fyr- ir starfsfólk sitt. Könnun þessi sýnir að því miður er nauðsynlegt að veita kaupmönn- umaðhaidíþessumefnum. -Pá SNYRT.IVÖRUR SEM FAGFOLKIÐ VELUR fástí apótekum snyrtivörudeildum stórmarkaöa snyrtivöruverslunum snyrtistofum Sv UaK* a3^9 ffÝlPl* Narvik Thermofil fylling + 25° C — -í- 8 Þyngd 1900 gr. Verö kr. 5.690.- Femund Hollofil fylling + 25° C — h- 10 Þyngd 1900 gr. Verð kr. 6.980.- Igloo Hollofil fylling + 25° C — h- 15 Þyngd 2000 gr. Verð kr. 7.990,- Jaguar E50 50 lítrar Þyngd 1700 gr. Verð kr. 7.690,- Panther 3 65 lítrar Þyngd 1600 gr. Verö kr. 8.390,- Lynx 4 60 lítrar Þyngd 1100 gr. Verð kr. 5.590,- -SWRAK fRAMMK ATH. Póstsendum samdægurs um allt land SNORRABRAUT 60 — SIMI 12045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.