Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 27 • Lilja María til hægri og Berglind Bjarnadóttir sem varð i þriðja sæti í kjörinu. DV-mynd Þórhallur Ásmundsson Iþróttir Lilja best á Króknum - vann gull og tvö brons í Seoul Þórhallur Asrruindsson, DV, Sauðárkróki; Lálja María Snorradóttir sund- kona var á ársþingi UMSS um fyrri helgi útnefnd íþróttamaður ársins. Liija hlaut flest atkvæði í kíörinu sem fram fór nýlega. í öðru sæti varð Eyjólfur Sverrisson og Berglind Bjarnadóttir í því þriðja. Öll eru þau úr Tindastóli. Það ætti öllum að vera ljóst sá frá- bæri árangur sem Lilja María náði á síðasta ári og kórónaði á heimsleik- um fatlaðra í Seoul þar sem hún hlaut ein gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Eyjólfur Sverrisson var frábær í körfuknattleiknum og knattspymunni á síðasta ári og náði meðal annars sæti í U-21 landshðinu í knattspymunni. BergUnd Bjama- dóttir er geysilega mögnuð frjáls- íþróttakona og hefur þegar hreppt nokkra íslandsmeistaratitla, meðal annars í fjölþrautum bæði úti og inni. í Uórða sæti í kjörinu varð Ágúst Andrésson, spjótkastari úr Gretti, og í fimmta sæti Helgi Sigurðsson, stökkvari og spretthlaupari í Glóða- feyki, en þeir voru ásamt BergUndi valdir í unglingalandsUðið til keppni á meginlandinu á síðasta hausti. UEFA breytir leikstað VaUameínd knattspymusam- bands Evrópu (UEFA) ákvað á fundi sínum að leikstaðurinn í úrsUtaleik Evrópukeppni bikar- hafa skyldi breytt. Upphaflega átti leikurinn að fara fram í Lausanne í Sviss. Nefiidin komst hins vegar aö þeirri niðurstöðu að af öryggisá- stæðum yrði leikurinn í Bern. Leikvangurinn í Lausanne tekur 25 þúsund áhorfendur en Wank- dorfleikvangurinn í Bem tekur um 50 þúsund áhorfendur. Wankdorfieikvangurinn var byggður þegar heimsmeistara- keppnin var haldið í Sviss 1958. Þess má geta aö Ellert B. Schram, formaður KSÍ, er formaöur nefndar sem sér um vallarmál innan UEFA. -JKS Knattspyma: Mótí Eyjum um páskana Knattspymufélagið Týr í Vest- manneyjum mun um páskana standa fyrir Coca Cola mótinu í knattspyrnu. Ura er að ræða 3. flokk karla. Mótið var haldið í fyrsta skipti í fyrra og tókst það vel að ákveðið var að halda mót aftur í ár. Sex félög taka þátt í mótinu að þessu sinni. Þau era Týr og Þór frá Vestmannaeyjum, Stjaman, KR, FH og ÍR. Mótið byijar á skírdagskvöld kl. 20.00 með innanhússknatt- spymu. Hvert lið verður með 3 lið þ.e. a, b og c lið, þar sem a, b, og c liöin spila innbyrðis í tveim- ur riðlum. Veitt verða síðan verð- laun fyrir fyrsta og annað sætið í a, b og c liðum. Riölaskipting er eftirfarandi: A riðill: Týr, Stjarnan, ÍR. B rið- ili: Þór, FH og KR. Tvö efstu liðin leika síðan til úrslita. Á föstudaginn langa hefst úti- mótið og leika allir viö alla. Þrjú efstu liðin fá verðlaun. Sigurveg- ari í fyrra varð Fram. -JKS Knattspyma: Sfuttgart gegn Dresden Dregið hefur verið um hvaða lið mætast á Evrópumótunum í knattspyrnu. Á mótunum þrem- ur stefhir allt í hörkuleiki. í Evrópukeppni meistaraliða leika Steaua Búkarest og Galatas- ary og hins vegar Real Madrid og AC Milano. Leikirnir fara fram 5. og 19. apríl í Evrópukeppni bikarhafa leika Barcelona og CSKA Sofia og Mec- helen leikur gegn Sampdoria. í Evrópukeppni félagsliða (UEFA) dróst Stuttgart gegn Dynamo Dresden og Napoli gegn Bayem Múnchen. -JKS nii! ' Kirkjuhvoli-simi 20160 Frá fimmtudegi 16. mars til fimmtudágsins 23. mars Verðiir verslunin Pelsinn meö tilboð á eftirtöldum vörum, sem erfitt er að hafna: ■ ★ Pelsar ★ Hattar og húfur ★ Kvenkápur úr leðri í öllum stærðum ★ Kvenfatnaður úr leðri, kápur, buxur, pils, dragtir og kjólar ★ Minkapelsar og aðrir pelsar á sértilboði í litlum númerum ★ Angórapeysur ★ Ullardragtir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.