Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. íþróttir DV A, England / Úrslit / Enska bikarkeppnin 6. umferð: Liverpool-Brentford...........4-0 Manch. Utd-Nott. Forest.......0-1 WestHam-Norwich...............0-0 Everton-Wimbledon.............1-0 1. deild: Coventry-Tottenham............1-1 Luton-Sheffield Wed...........0-1 Middlesboro-Derby County....0-1 Millwall-Aston Villa..........2-0 2. deild: Birmingham-Walsall............1-0 Blackburn-Hull................4-0 Boumemouth-Swindon............2-3 Bradford-Watford..............2-1 Cr. Palace-Sunderland.........1-0 Ipswich-Shrewsbury............2-0 Manch. City-Chelsea...........2-3 Oxford-Oldham.................1-1 Plymouth-Leicester............1-1 Portsmouth-Stoke..............0-0 WBA-Brighton..................1-0 Barnsley-Leeds................2-2 3. deild: Aldershot.....-Chesterfield.2-0 Blackpool-Chester.............1-1 Bolton-Southend...............0-0 Bristol City-Notts County.....0-4 Fulham-Cardiff................2-0 Northampton-Mansfield.........2-1 Port Vale-Preston.............1-1 Shefif. United-Reading........1-0 W olves-Bury..................4-0 Swansea-Gillingham............3-2 4. deild: Crewe-Lincoln.................2-0 Doncaster-Colchester..........3-1 Grimsby-Scunthorpe............1-1 Hartlepool-Torquay............0-1 Hereford-Leyton Orient........1-1 Peterborough-Darlington.......1-1 Rochdale-Scarborough..........2-1 Wrexham-Rotherham.............1-1 York-Burnley..................0-0 Halifax-Exeter...;............0-3 Stockport-Cambridge...........0-0 Tranmere-Carlisle.............0-0 England / Staóan / l.deild: Arsenal ...28 16 7 5 53-28 55 Norwich ...27 15 8 4 40-28 53 Millwall ...28 14 7 7 42-31 49 Liverpool.... ...26 12 9 5 41-20 45 Nott. For ...26 10 12 4 38-28 42 Coventry.... ...28 11 9 8 36-28 42 Derby ...27 12 6 9 31-25 42 Manch. Utd ...26 10 10 6 35-21 40 Tottenham. ...29 9 11 9 42-39 38 Wimbledon ...26 11 5 10 32-31 38 Everton ...26 9 9 8 32-29 36 Aston Villa. ...29 7 10 12 35-44 31 Middlesbro. ...28 8 7 13 3144 31 Q.P.R ...27 7 9 11 26-25 30 Sheff. Wed.. ...28 7 9 12 23-37 30 Luton ...28 7 8 13 28-39 29 Southampton27 6 11 10 39-51 29 Charlton ...28 6 10 12 31^43 28 Newcastle.. ...27 5 8 14 24-47 23 WestHam... ...25 4 7 14 21^2 19 2. deild: Chelsea ...34 19 11 4 70-36 68 Man. City... ...35 19 9 7 58-33 66 W.B.A ...35 15 13 7 53-32 58 Blackbum.. ...35 17 7 11 57-50 58 Ipswich ..35 17 5 13 56-45 56 Watford ...33 15 8 10 48-36 53 Swindon ...33 14 11 8 50-40 53 Bournemth ...34 16 5 13 43-42 53 Stoke ...33 14 10 9 43-47 52 Leeds ...35 12 14 9 46-39 50 Cr. Palace... ...32 13 10 9 49-40 49 Bamsley ...34 12 12 10 4846 48 Portsmouth ...35 12 10 13 43-43 46 Sunderland ...34 11 11 12 43-45 44 Leicester.... ...35 10 13 12 43-50 43 Oldham ...35 9 14 12 59-57 41 Oxford ...35 10 11 14 47-49 41 Plymouth... ...34 11 8 15 39-48 41 Bradford ...35 3 13 13 36-45 40 Huli ...34 10 8 16 42-54 38 Brighton ...35 10 7 18 45-52 37 Shrewsbury ..34 5 14 15 27-51 29 Bimtingham .34 5 9 20 20-55 24 Walsall ...34 4 11 19 29-57 23 Markahæstir í 1. deild: Alan Mclnally, A.Villa .21 Aian Smith, Arsenal .21 John Aldridge, Liverpool. .19 Dean Saunders, Derby .17 Paul Williams, Charlton.. .16 • Carlton Fairweather og John Fashanu, leikmenn Wimbledon, sameinast um að stöðva sóknarmann Everton i bikarleik liðanna á Goodison Park i Liverpool í gær. Everton hafði betur, sigraði 1-0, og sló þar með bikarmeistarana út úr keppninni. Símamynd Reuter Kemst Forest í þrjá úr- slitaleiki á Wembley? - Forest, Liverpool og Everton komin í undanúrslit bikarsins Nottingham Forest á góða möguleika á að leika til úrslita um þrjá bikara á Wembley-leikvanginum fræga á þessu vori. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrshtaleikjunum um deildabikarinn og Simod-bikarinn - og á laugardag steig það stórt skref í ensku bikarkeppninni með því aö sigra Manchester United, 0-1, á Old Trafford í 8 liða úrslitunum. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu á báða bóga en markið, sem réð úrshtum, kom á markaminút- unni frægu, þeirri 43. Útherjinn snjalli, Franz Carr, plataði þá bak- vörö Man. Utd upp úr skónum, lék að endamörkum og gaf á Gary Park- er sem skoraði af eins metra færi, 0-1. í síðari hálfleik átti sér stað mjög umdeilt atvik þegar Brian McClair skaut að marki Forest en Steve Hodge hreinsaði frá af marklínu. Leikmenn Man. Utd töldu að boltinn heföi farið inn fyrir línuna og í sjón- varpi virtist sem þeir hefðu rétt fyrir sér en dómarinn var mjög vel stað- settur og lét leikinn halda áfram. Stórsókn Norwich Norwich sótti nær látlaust gegn West Ham á Upton Park en náði ekki að skora hjá botnliði 1. deildar sem hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna í bikarmótum vetrarins. Yfirburöir Norwich voru miklir og Dale Gordon fékk tvö bestu færin - í annað skipt- ið varði markvörðurinn gamal- reyndi, Phil Parkes, frá honum og siðan skaut hann í þverslá. Liðin þurfa að leika að nýju á Carrow Road í Norwich. Fjögur mörk Liverpool Sautján ára piltur í 3. deildar liði Brentford, Richard Cadette, skaut leikmönnum Liverpool skelk í bringu þegar liðin mættust á Anfield í Liverpool. Á 6. mínútu leiksins komst hann einn í gegnum vörn meistaranna en renndi boltanum fram hjá stönginni. Liverpool tók smám saman völdin og Steve McMa- hon skoraði með skalla á 16. mínútu. En Brentford gaf sig ekki fyrr en John Barnes skoraöi glæsilegt mark 25 mínútum fyrir leikslok, 2-0. Eftir það var eftirleikurinn auðveldur og Peter Beardsley bætti við tveimur mörkum, 44). Bikarmeistararnir fallnir Everton sigraði bikarmeistarana frá Wimbledon, 1-0, í fjórða leiknum á Goodison Park í gær. Sigurinn var fyllilega verðskuldaöur því Wimble- don átti varla markskot í leiknum. Hans Segers markvörður hélt liði sínu á floti, varði m.a. vítaspyrnu frá Graeme Sharp í byrjun leiks. Sigur- mark Everton skoraði Stuart McCall af stuttu færi á 59. mínútu eftir mikla stórskotahríð að marki Wimbledon. Leikurinn þótti fara mjög friðsam- lega fram, undir öruggri stjórn Keiths Hackett dómara, en fyrr í vet- ur urðu miklar óeirðir milli leik- manna þegar þessi lið áttust viö. Millwall sigrarenn Nýliðar Millwall gera það ekki endasleppt í 1. deildarkeppninni. Þeir héldu sínu striki á laugardaginn og sigruðu Aston Villa, 2-0, og eru nú aöeins sex stigum á eftir topplið- inu, Arsenal. Kevin O’Callaghan skoraði strax í byrjun leiks og Terry Hurlock tryggði sigur Lundúnaliðs- ins með marki skömmu fyrir leiks- lok. • Coventry náði forystunni gegn Tottenham eftir 18 mínútna leik þeg- ar Gary Bannister skoraði en enski landsliðsmaðurinn Chris Waddle jafnaði á 67. mínútu, 1-1 - eftir send- ingu frá Marokkóbúanum Nayim. Sá heldur Guðna Bergssyni enn fyrir utan aðalliö Tottenham en liðiö hefur ekki tapað síðan hann fór að leika með því. • Sheff. Wed. fékk dýrmæt stig í fallbaráttunni á gervigrasinu í Lu- ton. Heimaliðið sótti mestan hluta leiksins en gestirnir vörðust vel og David Hirst skoraði sigurmark þeirra í síöari hálfleiknum. Sigurður Jónsson lék ekki með Sheíf. Wed. eins og fram kemur á bls. 23 en hann sagði viö DV að loksins hefði lukkan snúist á sveif með liðinu. • Derby vann rétt einu sinni góðan útisigur, nú 0-1 í Middlesboro, og er áfram í hópi efstu liða. Ted McMinn skoraði sigurmarkið á 16. mínútu. • í 2. deild vann Chelsea toppslag- inn við Manchester City, 2-3, og ljóst virðist að þessi tvö frægu félög vinni sér sæti í 1. deild. Hins vegar er gífur- legur slagur framundan um sæti þrjú til fimm, en þau lið sem ná þeim fara í úrslitakeppni ásamt þriðja neðsta liði 1. deildar um eitt sæti í 1. deild. • Wolves hefur yfirburðastöðu í 3. deild, er með tíu stigum meira en Port Vale sem er í öðru sæti: Wolves er með 73 stig, Port Vale 63 og Sheífi- eld United 62 stig Tvö efstu liöin fara beint í 2. deild. -GSV/VS Mechelen bætti við forskotið - jafntefli Club Brugge og Anderlecht Knstján Bemburg, DV, Belgíu: Töpplelkurlnh'l 'Belglu var viöurelgn Club Brogge og Andertecht um helgina. Anderlecht lék án Arnórs Guðjohnsen sem var í banni og kom það mjög niður á leik liðsins þar sem markaskorarann Krncevic vantaði en hann var aö leika með ástralska landsliöinu um helgina. Leikurinn var spennandi og var Anderlecht lengst af betri aöihnn. Nilis gerði mark Anderlecht og jöfnunarmarkið var sjálfsmark. Koo- man skallaði í eigið mark. Á lokamínútunni fékk Daninn Andersen rautt spjald fyrir að slá markvörð Brugge. Mechelen vann Lokeren 0-3 og er efst með sex stiga forskot og er með aöra hönd á meistarabikarnum. Einnig má telja öruggt aö Racing Genk, liöiö sem Guömundur Torfason lék með í vetur, muni falla í 2. deild. Liöiö er á botni deildarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.