Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 5
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 5 dv Fréttir Reykjavíkurborg sendi nýlega reikning til Fjölbrautaskólans á Suðumesjum fyrir námsvistar- gjöldura Suðurnesjamanna í Reykjavík. Skolinn svaraði því hins vegar með því að senda reikning á móti vegna neraenda úr Reykjavik sem stunda nám á flugliðabraut. Að sögn Hjálmars Ámasonar, skólaraeistara Fjöl- brautaskólans á Suðumesjum, verður niðurstaða málsins lík- lega sú 'að reikningamir verða felldir niður. „lliu heilli var gerður samning- ur á milli Samtaka sveitarfélaga á Suðumesjura og Reykjavíkur- borgar um greiðslu á þessu. Ég er nú margbúinn að leggja til að þessimi samningi verði sagt upp af þeirri einföldu ástæðu að það má rajög auðveldlega rökstyðja það að Reykjavíkurborg stórg- ræðir á því að fá þessa nemendur til sín. Ekki síst í Ijósi þess að obbinn af þessum nemendum verður eflir í Reykjavik," sagði Hjálmar en þessi námsvistar- gjöld, sem Reykjavíkurborg er að reyna að rukka, hafa verið mjög óvinsæl meöal sveitarstjórnar- manna. Reikningurinn, sem barst frá Reykjavík, var að upphæð 1,7 milljónir króna en reikningur Suðumesjamanna var upp á tvær milljónir. Þessir reikningar náðu allt aftur til 1984. -SMJ Fæðmgarheimllið: Skurðdeild lokuð til st r^3 otci Skurödeildinni á Fæðingar- heimili Reykjavíkur verður lokað nú 15. april og verður hún lokuð til næstu áramóta. Að sögn Guð- jóns Guönasonar yfirlæknis er lokunin vegna þeirra spamaða- raögerða sem sjúkrastofnanir verða að grípa til vegna niður- skurðar á fjárlögum. Fæðingarheimihð verður siöan lokað samkvæmt venju í sex vik- ur i ágúst. Guöjón sagði að þessi lokun skurðdeildar hefði engin áhrif á öryggi sjúklinga. Þeir sjúklingar, sem hafa notið þess- arar aðstöðu, geta snúið sér til kvensjúkdómadeilda annars staðar eða þá farið á biðlista. Þessi lokun skurðdeildar er reyndar ekkert einsdæmi þó að lokunin hafi aldrei varað jafn- lengi. í fyrra var skurðdeildinni lokað í þrjá mánuði vegna skorts á starfsfólki. -SMJ SS kynnir tvæ o ktu hangikjöti Enn fitjar SS upp á nýjungum. Nú bjóðum við tvær tegundir af birkireykta hangikjötinu okkar, annars vegar bragðmilt og hins vegar bragðmikið hangikjöt. Birkireykt hangikjöt gefur ósvikið og ljúffengt bragð. Þjóðlegur matur eins og hann gerist bestur. Nú getur þú valið um tvær tegundir. Önnur þeirra er áreiðanlega sú sem þér finnst best. C* í Túnis bjóðum við tvo frábæra baðstaði, Hammamet og Port E1 Kantaou þar sem er að finna gott úrval fyrsta flokks hótela þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. Hér er að finna framandi andrúmsloft og spenn- andi arabíska markaði. Stuttar skoðunar- ferðir „aftur í tímann“ til Karþagó eða lengri ferðir um Sahara eyðimörkina. Tún- is er svo sannarlega land sem vert er að skoða nánar. Flug um Kaupmannahöfn alla fímmtudaga, dvalið í 2-3 vikur. FERDASKRIFSTOFAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.