Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 45 i>v ___________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Iðnaðarmaður óskar eftir rúmgóðu her- bergi með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi eða einstaklingsíbúð á róleg- um stað, helst í Hafnarfirði. Skilvísi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3277. Maður á sextugsaldri óskar eftir her- bergi m/baðaðstöðu, sófa og skáp. Helst í gamla austurbænum, þó ekki skilyrði. Reglusemi og skilv. greiðsl- um heitið. Ræður ekki við mikið fyrir- fram. Svör sendist DV, merkt „53“. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Flugrafeindavirki óskar eftir að leigja 2 herb. eða einstaklingsíbúð, helst í Skerjafirði. Reglusemi og öruggar greiðslur. Vs. 91-11922 og hs. 641924. Hljómsveitartrió óskar eftir að leiga æfingarhúsnæði. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-38773 Lárus, 84771 Þórir.________ Lítil íbúð óskast sem fyrst. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Get borgað töluvert fyrirfram og tekið að mér smáheimilishjálp. Sími 617985. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð sem fyrst, öruggum mánaðagr. og góðri um- gengni heitið, er einn í heimili. Hafið samb. við augíþj. DV í s. 27022. H-3304. Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu, erum róleg, reglusöm og í fastri atvinnu, einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 91-73665. 3ja herb. ibúð óskast á leigu, tvennt fullorðið í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3284, Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 3ja herb. íbúð til langs tíma. Uppl. í síma 37585. Sem fyrst! Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 671525. Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu á 25 þús. eða minna. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3298. Ungur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í vs. 91-44225 og hs. 621846. Guðjón. Óska eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 98-33681 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu á besta stað, í Smiðjuvegs- hverfinu í Kópavogi, 140 ferm og 280 ferm húsnæði. Uppl. í símum 91-73601 og 40394. Til leigu iðnaðar-, geymslu- eða versl- unarhúsnæði á mjög góðum stað á 1. hæð í Sigtúni 3, mikil lofthæð, hús- næðið er 240 m2 að grunnfleti ásamt 60 m2 milligólfi, laust 1. maí. S. 25066. Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði, 160 fm, 5 herbergi, teppalögð, með gluggatjöldum, einnig 100 fm geymsluhúsnæði. Góð bílastæði. Uppl. í síma 689990. __________________ Verslunarhúsnæði óskast. 50-60 m2 húsnæði óskast á leigu fyrir verslun með tölvubúnað, helst á Ártúnshöfða. Upplýsingar í síma 91-675320 milli kl. 13 og 17 á daginn. Bjart og gott 50, 110 og 150 ferm sam- liggjandi skrifstofu-, geymslu- eða iðn- aðarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 91-53735._____________ Bjart og skemmtilegt atvinnuhúsnæði á jarðhæð í hornhúsi verður til leigu á næstunni. Hafið samband við auglþj DV í síma 27022. H-3287.__________ Bráðvantar ca 15 m' skrifstofuherb. á stað þar sem næði er. helst í vesturbæ eða miðbæ. Snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-621369 og 628386. Til leigu rúmlega 30 fm gott skrifstofu- herbergi í Ármúla, laust 1. apríl. Uppl. í síma 91-76630. ■ Atvinna í boöi Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Vantar þig aukatekjur? Getum bætt við fólki í áskriftasöfnun hjá vaxandi tímariti, kvöld- og helgarvinna, miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 622251 e.kl. 17. Fréttatímaritið Þjóðlíf.__________ Duglegt sölufólk óskast. í Borgarnesi, Stykkishólmi og á höfuðborgarsvæð- inu. Góð aukavinna fyrir húsmæður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3302. Ræsting. 2 til 3 manneskjur óskast til að ræsta hjá þjónustufyrirtæki, 2 til 3 daga í viku. ca 3 til 4 tíma í senn eða eftir nánari samkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „Ræsting Nr. 1“. Óskum eftir að ráða duglegan 16-17 ára sölumann, vinnutími er frá 10-18 virka daga. 100% mætingar og góðrar framkomu krafist. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-3312. Blaðberar óskast í dreifingu í hvert hús vikulega, þurfa að búa í Garðabæ. Gefið upp nafn og símanúmer í síma 623034._______________________________ Meiraprófsbílstjóri. Óska eftir manni til afleysinga á leigubíl, til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3314. Sumarstarf. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast í isbúð. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6. Áreiðanlegur og duglegur starfskraftur óskast á fastar vaktir í söluturn. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3299. Óska eftir starfsfólki til öflunar auglýs- inga í gegnum síma, um er að ræða hálfsdagsvinnu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-3293. Flakara og annað starfsfólk vantar strax í frystihús Sjófangs hf. Uppl. í síma 91-24980. Getum bætt við okkur 2-3 blikksmiðum. Uppl. hjá verkstjóra. Blikksmiðja Gylfa, sími 674222. Starfsfólk óskast í ísbúð og sælgætis- verslun, helst vant. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3297. Sölufólk óskast i kvöld- og helgarvinnu. Góð sölulaun í boði. Nánari uppl. veittar í síma 91-32440. Bátsmaður óskast á togara. Uppl. í síma 92-13018. ■ Atviima óskast 29 ára stúdent með meiru óskar eftir vinnu, helst lager-, útkeyrslu- eða næturvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 685252. Samhent hjón óska eftir ræstingum um helgar. Uppl. í síma 91-75384. Handlaginn og samviskusamur hús- gagnasm. óskar eftir góðu og vel laun- uðu starfi. Margt kemur til greina. Hringið í auglþj. DV í s. 27022. H-3289. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir af- leysingaplássi á aflaskipi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3300. ■ Bamagæsla Dagmamma í Seljahverfi tekur börn í gæslu, hefur leyfi, rúmgott leikpláss, stór, lokaður garður og stutt í leik- svæði. Uppl. í síma 91-670536 e.kl. 17. Dagmamma í vesturbæ getur bætt við sig börnum, allur aldur kemur til greina. Hefur leyfi. Uppl. í síma 612241.______________________ Get tekið börn i gæslu allan daginn, hef leyfi, er á kjarnanámskeiði, aldur helst 3ja-6 ára, búsett í miðbænum. Uppl. í síma 91-13489. Óskum eftir barngóðum unglingi, helst í Breiðholti, til að gæta 15 mánaða drengs einstaka kvöld. Uppl. í síma 74844 á kvöldin. ■ Tapaö fundið Eldri kona tapaði svörtu seðiaveski efst á Njarðargötunni. Skilvís finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 22892. Góð fundarlaun. ■ Ymislegt Árangursrík, sársaukalaus hárrækt m. leysi, viðurk. af alþjóðalæknasamt. Orkumæling, vöðvabólgumeðferð, megrun, andlitslyfting, vítamíngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Fyrir páskana eða ferminguna. Erum með hina frábæru Lesley gervineglur, ennfremur skreytingarefni. Orku- geislinn, Framtíð, sími 91-686086. Bílskúrseigendur! Uppsetn. og stilling- ar á bílskúrsh. og járnum. Uppsetn. og sala á bílskhurðaopnurum. 2 ára ábyrgð. Kvöld og helgarþj., s. 652742. Ást í KEA. Silvía, hringdu strax, Geiri. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 35 ára fjárhagslega vel stæður maður, hjartagóður og traustur, óskar eftdr að kynnast stúlku með sambúð í huga, er í góðri vinnu, bam engin fyrir- staða. Svarbréf sendist DV, merkt, „Stór íbúð“, fyrir 30. mars. Trúnaði heitið. Hress kona vill kynnast vel stæðum manni sem langar að lifa lífinu lif- andi. Svör sendist DV, merkt „Lifandi líf‘, fyrir 30. mars. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Keimsla Prófaðstoð. Vanir réttindakennarar bjóða einkakennslu eða 2ja-3ja manna hópkennslu. Stærðfræði og enska (s. 22513) og íslenska (s. 35168). ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar við höfum lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningar-teppahreinsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingerning- ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn- unum, stigagöngum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- oghelgarþjónusta. S. 91-78257. Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar almennar hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld- og helgarþjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sími 42058. Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- ■ skiptin. S. 40402 og 40577. Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa hreinlætistæki. Verkpantanir milli kl. 10 og 18. Sími 72186. Hreinsir hf. Hólmbræður. Hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743._____________________________ Sparið og hreinsið teppin sjálf. Leigum út teppahreinsivélar. Sendum og sækjum. Vinsamlegast hringið í síma 91-54323. Geymið auglýsinguna. Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Aðeins gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern- ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773, Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.' Haukur og Guðmundur Vignir.. JHEIÁI REDDING HÁRSNYRTIVÖRUR FÁST í SNYRTIVÖRUVERSLUNUM OG APÓTEKUM KRAFTAR NÁTTÚRUNNAR A Ð VERKI REDDING RERI REDDIHG' REDDING’ STRUCTOR mONER XURY MPOO H 5.75 ATE CLEANSING RIZING SHAMP00 IFIED WITH . DOTANICAL5 EXTRA FIRM fNISHING sprav 'taE °himum finishing NATURfS 0WN r*NTLE, EFFECTIVE DOTANICAÚ in»lnl ofQtgW NUMALAKKA YFIR RYÐIÐ Söluaðilar: Bláfell Brimnes Brynja Byko Byko Ellingsen Gos Guðm. Auðbjson Harald Johansen byggingav. KEA byggingav. Kf. Árnesinga Kf. Borgfirðinga Kf. Fram Kf. Héraðsbúa Kf. Langnesinga Kf. Suðurnesja Grindavík Vestmeyj. Rvk Hf. Kópavogi Rvk Rvk Eskifirði Seyðisfirði Akureyri Selfossi Borgarnesi Neskaupstað Egilsstöðum Þórshöfn Keflavík Kf. V-Húnvetn. Kf. Þingeyinga Litabær Litaver Liturinn Málningarbúðin Pensillinn SÍS byggingav. Skapti Smiðsbúð SÚN Veiðarfv. Sig. Fannd. Versl. Edinborg Versl. Hamrar Versl. Hegri Valberg Hvammstanga Húsavík Seltjarnarnesi Rvk Rvk Akranesi ísafirði Rvk Akureyri Garðabæ Neskaupstað Siglufirði Bíldudal Grundarfirði Sauðárkrók Ólafsf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.