Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR ____ 67. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 20. MARS 1989.___________ VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Verslunar- skólanemar óttast tölvuvírus - sjá bls. 3 KristLnn Pétursson: Ég þarf enga montskrifstofu - sjá bls. 3 Englakroppar á Selfossi - sjá bls. 36 Snnd: Ragnheiður setti sex íslandsmet - sjá bls. 32 Fimleikar: Gullið til Guðjóns og Lindu - sjá bls. 34 KR-ingar þoldu ekki pressuna - sjá bls. 26 Blóðugar forseta- kosningar í El Salvador - sjá bls. 10 íslenskir þjálfarar gera það gott í Færeyjum - sjá bls. 33 Þorsteinn Þorsteinsson, formaöur Safnaðarfélags Fríkirkjunnar, las upp yfirlýsingu eftir fermingarguðsþjónustu i Frikirkjunni í gær. Að sögn Þorsteins vildi hann vekja athygli á ítrekuðum beiðnum safnaðarféiaga um safnaðar- fundi siðasta hálfa árið og þeirri afstöðu stjórnar Fríkirkjunnar að sinna í engu þeim beiðnum. Að sögn Þorsteins eru fjölmargir safnaðarmeðlimir langþreyttir á ástandinu i Fríkirkjusöfnuðinum sem virðist standa eðlilegu safnað- arstarfi fyrir þrifum. Á myndinni stendur Ragnar Bernburg, eiginmaður safnaðarstjórnarformanns, í dyrum Fríkirkj- unnar meðan Þorsteinn les yfirlýsingu sína. Var Ragnar lítt hrifinn af nærveru DV-manna. DV-mynd KAE Fríkirkjudyrum lokað - sjá nánar bls. 2 Veðhæfni birgða fyrirtækja í lagmeti er mjög óljós - sjá bls. 8 Stúlka flutt á sjúkrahús vegna sniffs - sjá bls. 37 Vítin felldu Val gegn Magdeburg - sjá bls. 28 Slj ómunarfélagiö: Lára hættir - sjá bls. 8 Þúsundir hylltu Yeltsin í Moskvu - sjá bls. 9 Mannleg rökhyggja bíður ósigur - sjá bls. 6 Bjórinn róar ólátabelgi - sjá bls. 6 Togararalli er lokið - sjá bls. 22 Sósíalistar sigruðu í Frakklandi - sjá bls. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.