Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 15 pv Fréttir Blönduuós: Ný skoðunar- stöð bifreiða ÞórhaBur Ásmundsson, DV, NorðurL vestra; Bifreiðaskoðun íslands hefur opn- að skoðunarstöð á Blönduósi og ráðið starfsmann fyrir Norðurland vestra, Óla Aadnegard. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvar skoðun- arstöð verður á austursvæðinu en tahð líklegt að hún verði á Sauðár- króki. Að sögn Karls Ragnars hjá Bif- reiðaskoðuninni er unnið aö því að fá húsnæði fyrir stöð á austursvæð- inu en í syálfu sér eru menn ekkert komnir í tímahrak með það því megnið af skoðuninni fer fram að vorinu og sumrinu. Karl sagði að þótt stöðin hefði verið opnuð á Blönduósi væri skoöun sárahtið komin í gang. Tíðarfarið í vetur hefði ekki hvatt menn til að búa bha sína til skoðunar. Ekki samein- ing við Reykjavíkur- valdið Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Nýlega var aðalfundur styrktarfé- lags eldri borgara á Selfossi haldinn og var fundarsókn góð að venju. Ein- ar Siguijónsson var kosinn formað- ur, Halldóra Ármannsdóttir vara- formaður, Guðmundur Geir Ólafs- son gjaldkeri og Vilborg Magnús- dóttir ritari. Meðstjórnandi Halldóra Bjarnadóttir. Samþykkt var á fundinum að hækka ársgjaldið úr 150 í 200 krónur fyrir ellilífseyrisþega en í 300 krónur fyrir aðra. Einar, formaður okkar, las bréf frá eldri borgurum í Reykja- vík en stjórnendur þeirra vhja að styrktarfélag eldri borgara á Selfossi gangi í félag þeirra. Margír tóku til máls og andmæltu því að sameina félögin á landsbyggðinni og í Reykja- vík. Þeir vildu að við værum áfram í okkar eigin félagi. Ekki láta Reykja- víkurvaldið stjórna okkar gjörðum. Þess má geta að kaffið á. fundum hjá okkur hér á Selfossi kostar kr. 85 en 350 krónur í Reykjavík og 1000 krónur kostar ársgjaldið í Reykjavík. Öll verðbólga á íslandi gýs upp að mínu áhti í Reykjavík og verður síð- an landlæg með tímanum. Já, styrktarfélag eldri borgara á Selfossi verður út af fyrir sig eins og áður og við höfum nóg með að hafa fyrsta þingmann Suðurlands úr Reykjavík. KLUKKU LAMPAR TIL FERMINGARGJAFA Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518 Góð ferð - fyrir betra verð Gerið sjálf verðsamanburð Þetta er kynningarverð fyrir takmarkaðan sætafjölda ef pantað er fyrir 21. mars. islenskir fararstjórar og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Allir gististaðir á eftirsóttustu stöðunum nærri Palma. ==■ SOLRRFLUD Vesturgötu 12 - Simar 15331 og 22100. HATIÐARISINN I A R : U 1.1.1 IKK U ATUAAI^ Mai. júni, okt. 22 dagar Júli. ágúst. sept., 22 dagar Hótel m. morgunv. 2 i herbergi kr. 41.800,- kr. 45.300,- ibúðahótel 4 i ibúð 2 i íbúð Hjón + 1 barn samt. Hjón + 2 börn samt. kr. 39.800,- kr. 47.800,- kr. 131.100,- kr. 141.200,- kr. 49.700,- kr. 55.700,- kr. 151.800,- kr. 180.800,- Kærkomin nýjung. Gengistryggið ferðina. Greiðið með VISA, EURO raðgr. í 11 mán. ENGIN ÚTBORGUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.