Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR ____ 67. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 20. MARS 1989.___________ VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Verslunar- skólanemar óttast tölvuvírus - sjá bls. 3 KristLnn Pétursson: Ég þarf enga montskrifstofu - sjá bls. 3 Englakroppar á Selfossi - sjá bls. 36 Snnd: Ragnheiður setti sex íslandsmet - sjá bls. 32 Fimleikar: Gullið til Guðjóns og Lindu - sjá bls. 34 KR-ingar þoldu ekki pressuna - sjá bls. 26 Blóðugar forseta- kosningar í El Salvador - sjá bls. 10 íslenskir þjálfarar gera það gott í Færeyjum - sjá bls. 33 Þorsteinn Þorsteinsson, formaöur Safnaðarfélags Fríkirkjunnar, las upp yfirlýsingu eftir fermingarguðsþjónustu i Frikirkjunni í gær. Að sögn Þorsteins vildi hann vekja athygli á ítrekuðum beiðnum safnaðarféiaga um safnaðar- fundi siðasta hálfa árið og þeirri afstöðu stjórnar Fríkirkjunnar að sinna í engu þeim beiðnum. Að sögn Þorsteins eru fjölmargir safnaðarmeðlimir langþreyttir á ástandinu i Fríkirkjusöfnuðinum sem virðist standa eðlilegu safnað- arstarfi fyrir þrifum. Á myndinni stendur Ragnar Bernburg, eiginmaður safnaðarstjórnarformanns, í dyrum Fríkirkj- unnar meðan Þorsteinn les yfirlýsingu sína. Var Ragnar lítt hrifinn af nærveru DV-manna. DV-mynd KAE Fríkirkjudyrum lokað - sjá nánar bls. 2 Veðhæfni birgða fyrirtækja í lagmeti er mjög óljós - sjá bls. 8 Stúlka flutt á sjúkrahús vegna sniffs - sjá bls. 37 Vítin felldu Val gegn Magdeburg - sjá bls. 28 Slj ómunarfélagiö: Lára hættir - sjá bls. 8 Þúsundir hylltu Yeltsin í Moskvu - sjá bls. 9 Mannleg rökhyggja bíður ósigur - sjá bls. 6 Bjórinn róar ólátabelgi - sjá bls. 6 Togararalli er lokið - sjá bls. 22 Sósíalistar sigruðu í Frakklandi - sjá bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.