Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Page 47
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989.
47
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Granada GL ’81 til sölu, ekinn 110
þús, 2 dyra, svartur, m/víniltopp, 8
cyl, sjálfsk., Pioneer hljómtæki, velti-
stýri o.fl. Góður bíll, ath. skuldabréf.
Uppl. hjá Bílahöllinni, Funahöfða 1,
sími 672277. Opið sunnud. frá kl.
13-17.
MMC L200 4x4 til sölu, árg. ’82, skoðað-
ur ’89, vökvastýri, nýtt lakk, nýir
demparar, fallegur bíll. Uppl. í síma
91-45282.
Nissan Patrol '85 til sölu, dísil, ekinn
86 þús. km, sumardekk á White Spoke
felgum, góður jeppi. Bein sala. Uppl.
í síma 91-44854 og vinnus. 45133.
Bronco II '84,
sjálfskiptur, vökvastýri,
ný dekk, ekinn 59 þús. mílur.
Uppl. í síma 91-72530.
Man 16-320 '74 til sölu, framdrif, búkki,
Hiab 550 krani. Uppl. í síma 98-64401
og 985-20124.
Dodge Power Wagon 150 ’80 til sölu,
einn með öllum græjum. Einnig Saab
99 ’73, góður bíll. Uppl. í síma 652560
og 53719 á kvöldin.
Isuzu Trooper ’83 til sölu, ekinn 86.000.
Verð 590 630 þús. Uppl. í síma 83449.
■ Þjónusta
NÝJUNG
^BERCTVÍK
Bergvik, Eddulelli 4, Reykjavík, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Ilér á Islandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfum full-
komnustu tæki sem völ er á til fjölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á Is-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og'þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem íjölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
L.kVíIííHO
É&et
Lux Viking bilaleigan í Luxembourg
kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89,
ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum
útbúnum með aukahlutum og hægind-
um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu
ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug-
leiða eða Lux Viking umboðinu í
Framtíð við Skeifuna. Lux Viking
Budget Rent A Car Luxembourg Find-
el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412
og 348048.
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199.
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu,
allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576
eða 985-31030.
■ Ymisleqt
Ijósakort á aðeins
Sólbaðstofa
Nóatúni 17
Sími 21116
Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir,
aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins
kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa-
túni 17, sími 21116.
Samvinnuskólinn
Bifröst
Undirbúningsnám á Bifröst
Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir
undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há-
skólastigi.
Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á framhaldsskólastigi
án tillits til námsbrautar t.d. í iðn-, vél-, verk-
mennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnað-
ar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv.
Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvugreinar,
enska, íslenska, stærðfræði, lögfræði, félagsmála-
fræði og samvinnumál.
Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verk-
efni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl.
Námstimi: Einn vetur frá september til maí.
Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili,
félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði
ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaói o.s.frv.
Barnagæsla á staðnum.
Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla
áætluð um 27.000 kr. á mánuði fyrir einstakling
næsta vetur.
Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skólastjóra Sam-
vinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónu-
upplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með
afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sér-
stök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækj-
endum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyr-
ir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfs-
reynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum
sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist
í Frumgreinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25.
apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir.
Miðað er m.a. við reglur um námslán.
SamvinnuskóUnn á Bifröst,
311 Borgarnesi,
sími 93-50000.
... á við bestu galdraþulu!
.
Ef þér finnst eitthvað vanta upp á bragðið af
súpunni, pottréttinum, heitu sósunni, salatsósunni
eða ídýfunni skaltu einfaldlega bæta við
MS sýrðum rjóma, 18%. Það er allur galdurinn.
Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa
18% (Mayonnaise)
1 tsk (5 g) 9.7 37
1 msk (15 g) 29 112
100 g 193 753
DöiiySrö í
fermfngargjöf
Þessi stóll styður vel við bakið og gœtirþess
að þú sitjir rétt. Hann er með léttri hœðastill-
ingu, veltanlegu baki og fimm arma öryggis-
fœti.
Þetta er gœðastóll ó góðu verði.
Þetta er góð fermingargjöf.
CSHHÞ-
Hallarmúla 2 Sími 83211
Söluaöili Akureyri, Tölvutœki — Bókval.