Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 5 ekkistig- minnkandi Fulltrúar heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar hafa komist að samkomulagi um þátttöku borgaryfirvaMa í rekstri leik- skóla sjúkrahúsanna næstu tvö árin. Samkvæmt samkomulag- inu verður framlag til reksturs Ieikskóia Borgarspítalans 20 milijónir króna á næsta ári og 14 milljónir árið 1995. Hhðstæðar tölur gilda um rekstrarstyrki rík- isins til leikskóia annarra sjúkra- húsa í borginni. Borgaryfirvöld ætla að greiða rekstrarstyrki í samræmi við reglur um einkarekna leikskóla í borginni. Þannig munu borgar- yfirvöld greiöa fyrir böm ein- stæðra foreldra á leikskólum sjúkrahúsanna samkvæmt gild- andi reglum eða með öðrum orð- um mismuninn á mánaðargjaldi og hlut foreldra. Ákveðið hefur verið að skipa vinnuhóp til aö gera tillögur um rekstrarfyrirkomuiag og skipt- ingu rekstrarkostnaöar leikskól- anna en miðaö er við að sam- komulagið taki gildi l. janúar 1996. Þá hefur veríð ákveðið að rekstrarstyrkir rikisins til leik- skóla sjúkrahúsanna i Reykjavík fari ekki stigminnkandi árin 1996 «11998. -GHS Alls sóttu níu manns um emb- ætti sýslumannsins í Reykjavík en umsóknarfrestur rann út á dögunum. Umsækjendur eru: Barði Þór- hallsson, Gréta Baldursdótfir, deildarstjóri hjá sýslumanni, Kristján Torfason dömstjórí, Hér- aðsdómi Suðurlands, Magnús Brynjólfsson, Rúnar Guöjónsson, sýsiumaður í Borgamesi, Sigurmar Albertsson lögmaður, Stefán Hirst, skrifstofústjóri hjá lögregiustjóran- um i Reykjavík, og Þorsteinn A. Jónsson, skrifstofurstjóri í dóms- málaráðuneytinu. Einn umsækjenda óskaöi naí'n- leyndar. Skipað veröur í stöðuna innan skamms. -pp SVR: Sveinn Bjömsson, forstjóri SVR hf., veitti fimm vagnstjórum,. sem ætluðu að stöðva vagna sína til að fara á fúnd starfsmanna ó miövikudaginn, áminningu fyrir að ieggja niður vinnu fyrirvara- laust. Sveinn segir að varðsfjórar á Hlemmi hafi uppgötvaö skömmu fyrir fundinn aö vagn- stjóramir ætluöu sér ekki aö halda uppi áætlun og því hafi þeir kallað út mannskap tii aö keyra vagnana. Vagnstjórarnir fimm hafi svo verið kallaðir inn áteppiígærmorgun. -GHS ekki spuming dagsins Á bls. 9 í DV í gær birtist auglýs- ing undir hausnum: Spuraing dagsins. Svo var að sjá sem um ritsijómartexta væri að ræða enda var engin merking sem gaf til kynna að um auglýsingu væri að ræða. ítrekað skal að hér var aUs ekki um texta frá ritstjórn að ræða. Samsung 5051 20" sjónvarpstæki Aðeins 43.900,- kr. eða 39.800,- stgr. Samsung 5061 20" sjónvarpstæki með ísl, textavarpi o.m.fl. Aðeins 49.900,- kr. eða 44.900,- stgr Nordmende SC-/Z?,,iS*s®^ sjónvarpstæki með flötum skjá, innbyggðum Surround-magnara, ísl. textavarpi o.m.fl. Aðeins 109.900,- kr. eða 99.900,- stgr. Nordmende V-1000 myndbandstæki Aðeins 41.700,- kr. eða 37.900,- stgr. Nordmende V-3404 myndbandstæki Aðeins 75.400,- kr. eða 67.900,- stgr. / ■ Samsung 5314 21" sjónvarp með textavarpi Aðeins 55.700,- kr. eða 49.900,- stgr Goldstar CD-540 ferðatæki með geislaspilara og tvöfaldri kassettu Aðeins 22.400,- kr. eða 20.900,- stgr. Goldstar CD-340 ferðatæki með geislaspilara Aðeins 20.900,- kr. eða 18.900,- stgr. Nordmende Galaxy 36 14" sjónvarp Aðeins 33.500,- kr. eða 29.800,- stgr. Nordmende V-1404 myndbandstæki Aðeins 49.500,- kr. eða 45.300,- stgr. Goldstar MA-6805 17 ltr. örbylgjuofn 800 W Aðeins 19.800,- kr. eða 18.800,- stgr. Goldstar FFH-101 Samsung SCM-7800 hljómtækjasamstæða m/öllu hljómtækjasamstæða m/öllu Aðeins 54.400,- kr. eða Aðeins 55.300,- kr. eða 49.900,- stgr 49.800,- stgr Samsung RE-285 D 14 lítra örbylgjuofn 650 W Aðeins 16.900,- kr. eða 15.900,- stgr. SKIPHOLTI 19 SÍMI29800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.