Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 70
78 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Laugardagur 18. desember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 12.00 Hlé. 12.55 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson , matreiðslumeistari sýnir hvernig matbúa má jólarjúpuna. Dagskrár- gerð: Saga film. 13.10 I sannlelka sagt. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 14.10 Syrpan. Endurtekinn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 Elnn-x-tvelr Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Leeds og Arsenal á Elland Road. 16.50 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik í Nissan-deildinni í hand- knattleik. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Draumastelnninn (2:13) (Dre- amstone). Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki um baráttu illra afla og góðra um yfirráö yfir hinum kraftmikla draumasteini. 18.25 Jólaföndur vikunnar. Endur- sýndir verða föndurþættir vikunn- ar. 18.30 íslenski popplistinn: Topp XX. Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á íslandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Væntingar og vonbrigði (23:24) (Catwalk). Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlist- 18.00 Hverfandi helmur (Disappearing World). I þessari þáttaröð erflallað um þjóöflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. 19.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.30 Dagskrárlok. Dfsæuery Lchannel 16.00 Disappearing World: The Lau. 17.00 On Top of the World: Vancou- ver. 18.00 Discovery Lite! Wild Wheels. 20.00 Wings Onver the World. 21.00 Spies: No Place to Hide. 21.30 Suspiclous. 22.00 Superpowers. 23.00 Beyond 2000. 23.50 Extra Dimensions. nnn 7.00 BBC World Servlce News 8.25 The Late Show 10.00 Playdays 11.10 Record Breakers 12.00 Top Of The Pops 13.00 Tomorrows World 14.00 UEFA Cup Football 18.30 World News Week 19.40 Noel's House Party 21.10 Harry 22.00 Performance cQrQohn QeQwHrQ 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.45 Ævintýri Indiana Jones (12:13) (The Young Indiana Jones II). Fjölþjóðlegur myndaflokkur um ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. 21.40 Ólsenliðiö lætur aldrei bugast (Olsenbanden overgiver sig aldrig). Dönsk gamanmynd um kostuleg uppátæki bófanna í Ólsenliðinu. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlut- verk: Ove Sprogoe, Morten Grún- wald og Poul Bundgaard. 23.20 Bllun (Nuts). Bandarísk bíómynd frá 1987. 1.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 9.00 Með afa. 10.30 Skot og mark. 11.00 Hvíti úlfur. 11.30 Brakúla greifi. 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV -The European Top 20). Skemmti- legur tónlistarþáttur þar sem tutt- ugu vinsælustu lög Evrópu eru kynnt. 13.05 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2. Algengustu spurningum uin fast- eignaviðskipti er velt upp og þeim svarað á einfaldan máta. 13.35 Jólatöfrar (One Magic Christ- mas). Jólatöfrar er mynd frá Walt Disney um yndislega litla stúlku 15.00 3-BÍÓ. Curly Sue Hún er yngsti bragðarefurinn í bænum. Hún og félagi hennar, Bill Dancer, búa á götunni og saman mynda þau ósigrandi teymi í hrekkjum og smáglæpum. Aðalhlutverk. James Belushi, Kelly Lynch og Alisan Porter. Leikstjóri. John Hughes. 1991. 16.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.10 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Nýsjálenskur myndaflokkur um Charlotte Kincaid og hóteleigend- urna. (7.17) 18.00 Popp og kók. Kvikmyndaumfjöll- un, bestu myndböndin og meira til í þessum hressilega tónlistar- þætti. 19.19 19.19. 20.05 Fyndnasta fjölskyldumyndln. Nú sýnum við þáttinn sem fólk hefur beðið eftir með óþreyju. Sýnd verða nokkur af þeim 180 mynd- böndum sem Stöð 2 barst í sept- ** ember síðastliönum. 20.45 Imbakassinn. 21.20 Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). Vandaður framhalds- myndaflokkur sem gerist í smábæ í Alaska. (7.25) 22.15 Dame Edna (The Dame Edna Experience). Aö þessu sinni er fullt hús hjá hinni einstöku Dame Edna. 23.00 Marlah Carey. Söngkonan Mar- iah Carey hefur slegið hressilega í gegn á sfðustu misserum. I þættin- um sjáum viö glænýjar hljómleika- upptökur með söngkonunni. 0.05 Prestsvíg (To Kill a Priest). Spennumynd sem gerist í Póllandi 2.05 Hugur hr. Soames. (The Mind of Mr. Soames). John Soames hefur legið í dauðadái frá fæðingu, eða í hartnær 30 ár. þegar hann vaknar. 3.45 Dagskrárlok Stöövar 2. SÝN 17.00 Helm á fornar tlóðir (Return Journey). í þessum þáttum fylgj- umst við meö átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fomar slóöir og heimsækja föður- landiö. Viö sjáum Placido Dom- ingo í Madrid, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Egypta- landi, Kiri Te Kanawa á Nýja-Sjá- landi, Margot Kidder I Yellowknife, 8.00 Goober & Ghost Chasers. 9.00 Funky Phantom. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Super Adventures. 13.30 Plastlc Man. 15.00 Galtar. 16.00 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Misadventures of Ed Grimiey. 18.30 The Addams Family. 7.00 MTV’ Soul Saturday. 10.00 The Big Picture. 12.30 MTV’s First Look. 15.30 Dance. 17.00 MTV’s News-Weekend Edition. 18.00 MTV’s Braun European Top 20. 20.30 R&B Unplugged. 22.00 MTV’s Flrst Look. 22.30 Inaugural Bail. 2.00 Night Videos. [@l 6.00 Sky News Sunrise Europe. 10.30 Fashion TV. 11.30 Week in Review UK. 13.30 The Reporters. 15.30 48 Hours. 16.30 Fashion TV. 18.30 Week in Review UK. 19.00 Sky News At 7 23.30 CBS Weekend News. 1.30 The Reporters. 3.30 Travel Destinations. INTERNATIONAL 6.30 Earth Matters. 7.30 Diplomatlc Licence. 10.30 International Correspondents. 12.30 Big Story. 14.30 Style. 15.30 Diplomatic Licence. 19.30 International Correspondents. 21.30 Newsmaker. 23.00 Pinnacle. 24.30 Showbiz This Week. 19.00 You Said A Mouthful 20.20 Circus Clown 21.35 Alibi Ike 23.00 Sit Tight 24.30 Polo Joe 1.45 Fireman Save My Chlld 3.00 Sons O’ Guns 6.00 Rin Tln Tln. 6.30 Abbott and Costello. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mlghty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Rags to Rlches. 14.00 Bewitched. 14.30 Fashion T.V. 15.00 Teiknlmyndlr. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars. 18.00 E. Street. 19.00 The Young Indiana Jones Chronlcles. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Coos I. 21.30 Xposure. 22.00 WWF Superstars. 23.00 Moonllghting. 24.00 Monsters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comedy Company. CUROSPORT ★, ★ 7.00 Tröppueróblkk. 7.30 Euroskl 8.30 Live Cross-Country Skiing 9.00 Live Alpine Skilng 13.15 Cross-Country Skiing 14.30 Dancing 15.30 Motorcycling 16.00 Freestyle Skiing 17.00 Alplne Skilng 18.00 Alpine Skllng 19.00 Llve Golf 21.00 International Boxing 22.00 Karting: The Kartlng Indoor from Paris 23.30 Honda Motorsports 24.30 Amerlcan Football Action SKYMOVIESPHIS 6.00 Showcase 8.00 Son of Sinbad 10.00 Mysterious Island 12.00 Final Shot-The Hank Gathers Story 14.00 Man About the House 16.00 Mannequin on the Move 17.50 For Your Eyes Only 20.00 The Lawnmower Man 22.00 Nails 23.45 Cecilia 2.00 A Girl to Kill for 3.50 Hot Dog... the Movie OMEGA Krístðeg qónvaipsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing. 7.30 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr einu i annað. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góðu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku. Stóra kókainmálið eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. 18.00 Djassþáttur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. 23.00 Bókmenntaperla. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaö af dansskónum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 9.03 Laugardagslif. Leifur Hauksson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks- son. 14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýningum leikhúsanna lítainn. 15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistlahöfundar svara eigin spurningum. - Tilfinningaskyld- an o.fl. 16.00 Fréttlr. 16.05 - Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Vinsældallstinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 EkkHréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Engisprettan. 22.00- Fréttlr. 22.1 C Stungiö af. 22.30 Veöurfróttir. 24.00 Fróttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fróttlr. 2.05 Vinsældalistinn. T 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö George Harrison. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson. Þættirnir Tveir með sultu og annar á elliheimili frá lið- inni viku endurfluttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteínsson. Fréttir kl. 13.00. 13.10 Ljómandi laugardagur. Halldór Backman og Sigurður Hlöðvers- son í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Haröarson. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kántrý þáttur. Les Roberts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10. Bænalínan s. 615320. FHffaOQ AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigmar Guðmundsson 13.00 Epli vaxa ekki á eikartrjám. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ókynnt tónlíst fram til morguns. FM#957 9.00 Laugardagur í lit. 9.15 Fariö yfir dagskrá dagsins. 9.30 Kaffibrauö meö morgunkaffinu. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar í síma 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallað viö landsbyggðína. 11.00 íþróttaviðburöir helgarinnar. 12.00 Brugöiö á leik meö hlustendum. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 13.15 Laugardagur i lit. 13.45 Bein útsending utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valiö. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Sigurður Rúnarsson hitar upp. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón. 23.00 Partí kvöldsins dregiö út. 3.00 ókynnt næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir.Þórir Telló. 18.00 Upphitun. 20.00 Eöaltónar Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin fri 100.6 10.00 Biggi, Maggi og Pétur skipta yöktum. 13.00 í tómu rugll. 16.00 Þór Bœring. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Brasiliubaunir 3.00 Næturlög. 10.00 Elnar mosi. Btönduö tónlist. 14.00 BJössi Basti. 16.00 Ýmslr Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 Grétar. Sælutónlist 01.00 Nonni bróölr. 05.00 Rokk X. Sjónvarpið kl. 23.20: Ráslkl. 19.35: Barbra Strelsand leikur an dóm og krefst þess að aðalhlutverkið í myndinni, verða úrskurðuð sakhæf er framleiðandi hennar og svo hún fái að skýra um- höfundur tónlistar. Aðal- heiminum frá málavöxtum. persónan er kona sem er Smátt og smátt vinnur hún handtekin fyrir morð. veijandann á sitt band og Dómskerflð lítur svo á að þau hefja hatramma baráttu hún só veik á geði og æít- viö kerflð og umhverfið allt ingjar hennar taka í sama sem vill fyrir alla muni losa streng. Því stendur til að sig við þessa hispurslausu, koma henni á hæli. Konan kjaftforu og óþægilega vili ekki sætta sig víð þenn- hreinskilnu konu. Frá hljóm- leikahöllum heimsborga Laugardagskvöldið 18. desember verður óperunni Rusalka eftir Antonín Dvor- ák útvarpað frá Metropolit- anóperunni í New York. Rusalka var frumsýnd í Prag árið 1901 og er fyrsta óperan eftir tónskáldið sem fékk góðar viðtökur. Óperan er byggð á ævintýrinu Und- ine eftir Fredrich de la Motte Foqué. Ævintýrið segir frá vatnadísinni Rus- ölku sem verður ástfangin af prinsi sem kemur til þess að baða sig í vatninu hennar og er sú ást gagnkvæm. Það er ekki auðvelt fyrir fólk af ólíkum heimum að eigast. Elskendumir verða því að takast á við ýmsa erfiðleika sem verða á vegi þeirra. Fyndnasta fjöl- skyldumyndin Þessa þáttar hefur verið an fá áhorfendur að velja á beðið með óþreyju enda eru milh þeirra. Það verður gert myndskeiðin komin frá með svokölluðu símakjöri. fólkinuílandinu,íslending- Fólk hríngir í síma 99-1919 ar brugðust hreint ótmlega að lokhmi útsendingu þátt- vel við þegar auglýst var arins og velur eftirlætis- eftir skemrotilegum mynd- myndband sitt meö því að skeiðum úr safhi heimil- styðja á hnapp frá 1-5 eftir anna. Alls bárust ura 180 því sem við ó. Úrslit verða spólur til urasjónarmanna síöan tilkynnt í fréttaþætt- legu voru þau bestu valin í kvöld og sigurvegarinn þáttinn. Sérstök dómnefnd hlýtur 100.000 króna verð- mun velja fimm fyndnustu laun. tjölskyldumyndirnar en síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.