Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Qupperneq 72
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar ér gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 632700 Frjalst, ohaö dagblað LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993. Dalvík: 40ára jólatré í kirkju- garðinn Eigandi Sæluvistar, gistihúss á Dalvík, hefur kært Lionsmenii á Dai- vík fyrir að hafa höggvið jólatré í garði sínum fyrir nokkru. Júlíus Snorrason veitingamaður sagði í samtali við DV á dögunum að svo virtist sem einhver misskiln- ingur hefði verið á ferðinni. Starfsfé- lagi sinn hefði haft samband við garðyrkjustjórann á Dalvík og spurst fyrir hvort hægt væri að fjarlægja tréð en fengið þau svör að það væri ekki hægt vegna aldurs þess og stærðar. Til þess væri tréð of rótgró- ið. Lionsmenn virðist hins vegar fyrir einhvem misskilning telja sig hafa fengið tréð að gjöf og höggvið 40 ára og 6 metra hátt tréð og flutt það i kirkjugarðinn. Trénu er ætlað að standaþarumjólin. -pp ALPJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ Lágrnúla 5, s. 681644 Þegar til lengdar lætur ÞREFALDUR1. vinnmgur LOKI Færtréð þá eilífa sæluvist? Þeir hljóta þá að verða framtalsskyldir - annað býður upp á spillingu, segir Gunnar H. Kristinsson, dósent í stjómmálafræði „Ef þeir ætla að gera framlög til málat1okkanna,“ sagði Gunnar með þvi. Hann sagðist ekki vita flokkanna hefðu svo sem tekið stjómmálaflokkanna frádráttar- Helgi Kristinsson, dósent í stjóm- hvort framlög til þeirra væru frá- heldurveláskoruninniumaðopna bær til skatts verða stjómmála- málafræði við Háskóla íslands, í dráttarbær til skatts. í Bandaríkj- bókhald þeirra. Kvennalistinn flokkarnir að opna bókhald sitt um samtali við DV. unum munu framlög til stjómmála hefði til að mynda sent þeim bréf leið og vera framtalsskyldir, sem GunnarHelgivareinnaflOkenn- manna og flokka aftur á móti vera og gert grein fyrir bókhaldi sínu þeir eru ekki í dag. Að öðrum kosti urum i stjómmálafræöum og hag- frádráttarbær til skatts. Þar er líka aö einhveiju leyti. býður þetta upp á spillingu. Þama fræði við Háskóla íslands sem settþakáþáupphæðsemfyrirtæki „Eftir stendur það að við viljum væri opnuð óendanleg glufa fyrir sendu frá sér ákorun til stjóm- og einstakiingar mega gefa til að bókhaldið veröi gert opinbert menn, verði bókhald flokkanna málaflokkanna í haust um að þeir stjórnmálaflokka og stjómmála- ogaðumþaðverðisettarákveðnar ekki opnað. Hver sem er gæti sagst opnuðu bókbald sitt manna. Þar er eftirlitið með þessu reglur," sagöi Gunnar Helgi Krist- hafagefiðsvoogsvoraikiðtilflokk- Hann sagði að í öilum löndum hvað strangast. insson. anna. Þá verður líka að vera hægt hér í kringum okkur væri bókhald Gunnar Helgí sagði að flestallir -S.dór að sannreyna það í famtali stjórn- sfjórnmálaflokka opið og eftirlit framkvæmdastjórar stjómmála- Vaskur á ferðaþjónustu: Fjármálaráð- herra opnar samningaleið* ina við stjórn- arandstöðuna Skatan hefur nú sjaldan verið rómuð fyrir að lykta vel og þvi er hann Arnar Sigurðsson sammála. Þeir eru þó margir sem ekki geta án hennar verið og halda árlega upp á Þorláksmessu með þvi að leggja hana sér til munns. Hjá sumum virðist Þorláksmessa þó koma fyrr upp á almanakinu en öðrum þvi þessi helgi ku vera mikil skötu- helgi. Ýmsar „skötuveislur" eru í gangi þar sem tekið er forskot á sæluna. DV-mynd GVA Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra lýsti því yfir í gær að hann útilokaði ekki þann möguleika að hætta við að leggja virðisaukaskatt á ferðaþjónustu og innanlandsflug. Eins og skýrt var frá í DV i gær setur stjómarandstaðan þetta sem skilyrði fyrir þvi að greiða fyrir af- greiðslu mála af óskalista ríkis- stjómarinnar fyrir jólaleyfi þing- manna. Þá er einnig vitað að landsbyggðar- þingmenn úr öllum stjómmálaflokk- um hafa lagst gegn því að virðisauka- skattur verði settur á innanlands- flugið. Þeir kalla þá skattlagingu átt- hagafjötra fyrir landsbyggðarfólk. -S.dór Veörið á sunnudag og mánudag: Talsvert frost Á suimudag verður hvöss norðanátt og talsvert frost um allt land. Snjókoma eða éljagangur norðanlands og austan en léttir til sunnanlands og vestan. Á mánudag verður norðvestanátt og él á annesjum norðaustanlands en ff emur hæg breytileg átt annars staðar. Víða bjart veður, einkum inn til landsins, en él á stöku stað við sjóinn. Kalt áfram, víða 6-10 stiga frost. Veöriö 1 dag er á bls. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.