Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 19 arhópa og heiðingja í bland. Þannig á sýningin fidlt erindi til vegfar- enda um miðbæinn nú í miðju kaupæði fæðingarhátíðar frelsar- ans - þó svo að inntak hennar sé dauði hans. Myndlist Ólafur J. Engilbertsson ann allan af krossum; af leiöum, hálsmen og krossa úr fórum hinna ýmsu ólíku trúfélaga í landinu, listamanna og unglinga, svo nokk- uð sé talið. I ítarlegum inngangi, sem lesa má í möppu inni á kaffi- stofunni, segir Haimes að tilgang- urinn með sýningunni sé m.a. sá að „fá fólk til að hugleiða samband- ið, eða öllu heldur hið algjöra sam- bandsleysi, á milli boðskapar jól- anna einsog honum bregður fýrir í ritningunni... og hvernig þessi boðskapur er nýttur til að selja nánast aUt milli himins og jarðar í jólapakkana". Mammon og Kristur Þannig svarar Hannes um leið þeirri spumingu sem leitar strax á gestinn þegar hann gengur inn á kaffistofuna; hvers vegna að sýna krossa fyrir jólin, en ekki td. jóla- tré? Sýningunni er semsé ætlað að storka öUum jólaútstillingunum í miðbænum og trufla fólk í hinum árlegu viðteknu hugleiðingum um að gjalda Mammoni það sem Mammons er í nafhi fæðingarhá- tíðar frelsarans. Skipuleggjandan- um er mikið í mim að vekja at- hygU á þessum tvískinnungi kristninnar í sýningarmöppunni og freistar þess um leið að sýna fram á að Kristur sé aUt annað en sá „Mr. Næs-gæ með hippahár og glansfægður í framan" sem okkur er kennt að hann sé frá blautu bamsbeini. Sýningarmappan inni- heldur ritsmíðar flölda fólks; for- stöðumanna trúfélaga, skálda, listamanna, bama, unglinga o.fl. og er ekki síðri vitnisburður um fiölbreytilega afstöðu til kristinnar trúar en krossamir sem hanga á veggjunum. Ritúal og siöfræöi Það sem er þó að mínu mati hvað effirtektarverðast við sýninguna er hvemig sjálf starfsemi staðarins, veitingasalan, er innlimuð í sýn- inguna, verkið, sem ritúal gestsins, staðarins og sýnenda. Afgreiðslu- borðið þjónar þannig hlutverki alt- aris; kaffivélin er kirfilega merkt sem blóð Krists og rjómavélin hef- ur sömuleiðis öðlast trúarlegt yfir- bragð. Yfir öUu saman trónir Krist- ur á krossi sem lýsingu er beint að á þann hátt að andUtið eitt er upp- Ijómað eftir að staðnum er lokað. Sýningar á kaffistofum færast mjög í vöxt en að þessu sinni hefur óvepju vel tekist tíl með að láta staðinn beinlínis þjóna inntaki sýningarinnar. Ennfremur er sýn- ingin afar athygUsverð vegna þess stranga siðfræðUega boðskapar sem hún flytur um uppgjör gestsins við eðU þess að gefa og þiggja - gefa aleigu sína eða ekkert ella - og ánetjast ekki fálsspámönnmn. Það hlýtur jafiiframt að teljast kraftaverk á sinn hátt að sameina hér á einn stað aUa þessa ólíku trú- Mokka: Undanfarið hefur Hannes Sigurðs- son listfræðingur, sem búsettur er í New York, staðið að sýningum á Mokka-Kaffi. Sýningar þessar hafa margar hverjar vakið verðskuld- aða athygU og nægir þar að nefna refilmálverk á þriðja tugs íslenskra listamanna sem varð tíl á kaffihús- inu fyrir u.þ.b. ári og nýlegar tvær sýningar sem tóku fyrir ímynd konunnar. Nú stendur yfir sýning á Mokka á vegum Hannesar sem ætti ekki síður að vekja athygU fyr- ir óvepjulega og beinskeytta fram- setningu. Þar er um að ræða fjöld- í jólapakkann Perlufestar frá kr. 2.000 Silfurnœlur Gull- og silfurhringar Gull- og silfurkeðjur Verið velkomin Á Mokka er sýndur fjöldinn allur af krossum; af leiðum, hálsmen og krossar úr fórum hinna ýmsu ólíku trúfélaga i landinu. DV-mynd ÞÖK II mm np s*___ aip * b'tt9ð‘r enu“ *S/>, 9,»kl *'■ 7s Með því að kaupa vöru með staðgreiðslusamningi færð þú vöruna á staðgreiðsluverði og getur skipt greiðslum á allt að 24 mánuði. Uppgefið verð í þessari auglýsingu miðast í; ^ við staðgreiðslusamning Glitnis og mánaðar- legar greiðslur í 24 mánuði. Heildarverð fyrir tölvuna og prentarann er kr. 124.800. Innifalið í afborgunar- verðinu eru vextir og allur kostnaður. gg^ mm Meniúng Ambra sprinta II, 486 SX, 25 MHz, 130 MB diskur, 4 MB minni, Local Bus, laust sæti fyrir Pentium örgjörva, Vesa skjástýring, MS DOS 6.0 stýrikerfi, Windows 3.1, 14“ SVGA/LR litaskjár, lyklaborð og mús. r tacr STAR LC-100, 9 nála litaprentari, 10 þumlunga vals, 180 stafir/sek, er með einblaðamatara og pappírsdraga fyrir tölvupappír, arkamatari fyrir 50 laus blöð fáanlegur. Litaprentari fyrir heimilið, skólann og í vinnuna. Víð minnum á J-J m í verslun Nýherja Við minnum á 63 hörkugóð tilboð á fjölbreyttum búnaði í verslun okkar þar sem afsláttur nemur allt að tugum þúsunda á sumum hlutum. Líttu við í verslun Nýherja í Skaftahlíð 24 - það borgar sig örugglega! Þú mátt velja þér Allir viöskiptavimr Nýherja sem kaupa PC-tölvu fyrir jól mega velja sér vænan jólapakka undan jólatrénu í verslun Nýherja - óvæntan glaðning frá Nýherja! SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Altíafskrefi á undan Kaffimeð Kristi GiriÉt únsi Gullsmiðja Helgu LAUGAVEGI 40 * SÍMI 616 660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.