Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 71 Fréttir Rassía hjá bragglöggum í gær: Tveimur landaverksmiðj um lokað - til stóð að loka þeirri þriðju Lögreglumenn í Hafnarfiröi og Reykjavík réöust inn á tvo staöi í gærkvöld og lögðu hald á landa, gambra og suðutæki. Til stóð að fara á þriðja staðinn í gær en ekki fékkst staðfest hvort af því varð þegar blaðið fór í prentun. Lögreglumenn í Hafnarfirði létu til skarar skríða í Garðabæ á heim- ib tæplega 50 ára fjölskyldukonu. Þar var lagt hald á um 40 lítra af landa í vínflöskum og stórum kút- um. Einnig var lagt hald á nokkuð frumstæðar suðugræjur, gamlan hangikjötspott sem átt hafði verið við. Að sögn Gissurar Guðmunds- son, rannsóknarlögreglumanns í Hafnarfirði, voru tækin engu að síður afkastamikil. Þá var einnig lagt hald á 40 lítra af gambra á sama stað. Tæplega 50 ára gömul kona við- urkenndi eign á hinu haldlagða en ekki að hafa selt framleiðsluna. Hún hefði verið notuð til vöru- skipta. Gissur segir að handtakan hafi farið fram í samvinnu við lögregl- una í Breiðholti. Þá fór lögreglan í Grafarvogi í hús í hveríinu og lagði hald á 20 til 30 htra af landa á staðnum. Lítil tæki, sem auðvelt er að flytja á milli húsa, höfðu verið flutt í hús í Kópavogi og getur lögreglan sér til að mikil umfjöllun um aðgerðir gegn bruggurum í DV hafi skapað ótta bruggaranna. Tvær stúlkur um tvítugt voru yfirheyrðar vegna málsins og stóðu yfirheyrslur enn yfir þegar blaðið fór í prentun. Þetta mál var einnig unnið í samvinnu við Breiðholts- lögreglu Eins og fyrr segir stóð til að fara í þriðja húsiö. -PP ____________________Menning Kvöldlokkur í Kristskirkju Blásarakvintett Reykjavíkur lék á tónleikum í Kristskirkju ásamt Peter Tompkin, óbó, Sigurði I. Snorrasyni, klarinett, Rúnari Vilbergssyni, fag- ott, Bimi Th. Árnasyni, fagott, og Þorkeh Jóelssyni, hom. Meðhmir Blás- arakvintettsins em Bemharður Wilkinsson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannesson, klarinett, Hafsteinn Guðmundsson, fagott, og Josef Ognibene, horn. Á efnisskránni voru verk eftir Johann N. Hum- mel, Charles F. Gounod, og Wolfgang Amadeus Mozart. Verkin á efnisskránni vora öh fyrir átta eða níu tréblásara. Fyrst var leikinn Octet Partita eftir Hummel sem er mjög hpurlega gert verk og minnir oft á Mozart. Skiptast oft á kaflar með stöðugum hljómagangi og aðrir þar sem oftar er skipt um hljóma og hljómagangurinn er gerður óstöðugri. Tekst höfundi með þessu að skapa skemmtilegar andstæður án óþarfra átaka. Petite symphonie eftir Gounod er einnig mjög áheyri- legt verk. Stíhinn er kurteislega rómantískur. í hljómfræðinni er mikið notað af aukasætum án þess þó að hún verði sláandi smástíg. Stefja- meðferð er mjög skýr og áheyrileg og verkið hefur einkar persónulegan svip sem gerir það minnisstæðara en ella. Síðasta verkið á efnisskránni Tónlist Finnur Torfi Stefánsson var eftir snhhnginn sjálfan, Mozart. Það er ekki auðvelt að gera sér fylli- lega grein fyrir aðdráttarafli verks eins og Serenade í c-moh K 388. Yfir- borðið er glaðvært og áhyggjulaust en undir niðri má heyra þungan harm sem glæsileikinn nær ekki að fela. Þriðji kaflinn, Menuetto in canone, er svohtið sérkennhegur. Þar skrifar Mozart kontrapunkt í fornum sth en því bregður ekki oft fyrir í verkum hans. Að vissu leyti gefur þetta menúettinum aukna formlega þýðingu þar sem kaflinn stendur í mun sterkari andstöðu við annað efni og eykur spennu mihi þátta. Verkið er fráhær hstasmíð og ekki að undar þótt blásarar hafi það í hávegum. Tréblásaraoktett er skemmthega fullkominn hljóðfærahópur: Hann get- ur eiginlega gert flest það sem hljómsveit þarf að gera, hvað varðar radda- fjölda, styrksvið og litafjöld. Þess utan býður hann upp á nákvæmni kammerhópsins þegar góðir spharar era í fór. Þessir kostir komu mjög vel fram í gærkvöldi enda var flutningurinn fyrsta flokks. Mátti heyra fjölbreytt blæbrigði í styrk, ht og tíma af því taginu sem best prýðir góð- an flutning kammertónhstar auk þess sem öryggiVar fullkomið. „Út í heim á nœstu leigu“ Vinningshafar í 6. drætti 16. desember 1. Ferðfyrir 2 til Glasgow Halldór Ibsen, Frostafold 151, Reykjavík 2. Ferð fyrir 1 til Lúxemb.: Alda Guðjónsd., Illugagata 3, Vestmeyjum 3. Ferð fyrir 1 til Hamborgar: Elvar Ólafsson, Vesturberg 70,'Reykjavík 4. Ferð fyrir 1 til London: Axel Þórisson, Skólastíg 8, Stykkishólmi 5. Ferð fyrir 1 til Amsterdam: ina Hrund isdal, Fífuhvammi 39, Kópav. 6. -15. Gjafakörfur frá Coke/Maarud og Nóa & Síríusi Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Nói & Síríus Nói & Síríus Nói & Síríus Nói & Síríus Nói & Síríus Guðlaugur Magnússon, Gríshóli, Helgafellssveit Sigríður Sigurðardóttir, Sigtúni, Mosfellsbæ Steinunn Þorsteinsd., Hraunbæ 46, Reykjavík Sigríður Guðbrandsd., Hvassaleiti 155, Rvík Sóley Sturlaugsdóttir, Þangbakka 8, Reykjavík Eggert Þór Ólason, Blönduhlíð 29, Reykjavík Katrín Ósk Ómarsdóttir, Móasíðu 4f, Akureyri Kristján Guðjónss., Bergþórugata 15a, Rvk Sigurlín Lára Þorsteinsd., Fannafold 185, Rvk Jóhannes Kristjánsson, Dofrabergi 11, Hf. Það má geta þess að vinningarnir verða sendir til viðkom- andi vinningshafa. Þórður Guðjónsson fékk í gær afhentan gullskó Adidas en hann var markakóngur fyrstu deildarinnar í knatt- spyrnu 1993 og skoraði 19 mörk fyrir ÍA. Óli Þór Magnússon, ÍBK, fékk silfurskóinn og þeir Haraldur Ingólfsson, ÍA, og Helgi Sigurðsson, Fram, fengu bronsskó. DV-mynd Brynjar Gauti Flutningabifreið ók í fyrrinótt á ungt hreindýr skammt frá Al- mannaskarði, Lögreglan á Höfn aflífaði dýrið og afhausaði. Skrokknum var; brennt en Iiaus- inn sendur suður th Reykjavíkur til nmnsóknar. Engar skemmdir uröu á ökutækinu. Fjögur iunbrot Brotist var inn á fjórum stöðum á löggæslusvæði lögreglunnar á Sel- fossi í fyrrinótt. Tahð er að sömu menn hafi verið á ferð í öhum innbrotunum og þeir trúlega haft um 100 þúsund upp úr krafsinu. Litlar skemmdir vora unn- ar á stöðunum og er máhð enn óupp- lýst. -pp/kaa — j Handtekinn við komu til landsins Maður á þrítugsaldri var handtek- skjalafals. Hann var fluttur th yflr- inn við komuna th landsins í fyrra- heyrslu hjá RLR og var sleppt að kvöld. Samkvæmt heimildum DV er þeim loknum. maðurinn eftirlýstur fyrir þjófnað og -pp Samkort KORTHAFAR fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Smáauglýsingadeild DV er opin: Virka daga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-16.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Athugið: Auglýsing í helgarblað PV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. SMÁAUGLÝSINGAR » • SÍMI 63 27 OO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.