Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 47 og var rétt að byija að átta sig á til- verunni. Úr rífandi bisness í sjómennsku Knútur er þónokkuð eldri en Lísa, rólegur og viðkunnanlegur en ekki beint sú manngerð sem búast mætti viö að seldi blómstrandi tölvufyrir- tæki og kastaði sér út í óvissuna án þess að hafa nokkumtíma komið á sjó. En hvað gera menn ekki þegar ástin er annarsvegar? Eölilega er hann svolítið undrandi og ringlaður á þessu öllu, finnst báturinn lítill og þröngur og vill kaupa annan stærri og þægilegri strax. Eitthvað hefur honum því áskotnast í tölvubransan- um, en Lísa viil bara sinn bát. Við fórum saman í köfunarferð útá rifið, fimm-mennum á Grána en með julluna þeirra í eftirdragi að kröfu Þorra sem er allur fyrir öryggið fyrst svona ung ævintýramanneskja er með. Líf er eins og pínulítill engill, allsber og búttuð með hvítan sólhatt og augun verða ofboðslega blá þegar hún horfir í lónið, enda er hún sjálf Bóra Bóra, það er aö segja frumburð- ur. Meðan við Lísa og Þorri köfum situr Knútur, sem er ósyndur, með Líf litlu í gúmmíbátnum og skrifar á ferðatölvu, þá fyrstu sem við höfum séð. Það er svolítið fáránleg sjón, líkt og skipbrotsmaður að skrifa endur- minningar sínar ef svo vildi til að honum yrði bjargað. Synt á meðal gullfiska Og af því Líf er líka tilvonandi ofur- hugi er henni aðeins dýft oní bóra- bórablátt lónið með htil sundgler- augu og hún horfir undrandi á kóral- garðinn og gulifiskana sem hana langar bæöi að gera aaa við og grípa í lúkuna og stinga uppí sig. Hvaða heimur er nú þetta? hugsar litla eyöi- merkurbamið... ... Nýr blár Bóra Bóra dagur og það er hóaö á okkur úr sjónum. Lísa komin syndandi með þá htlu bundna á bak sér í pareó. Ofurhugi skal hún verða. Lísa spyr hvort hún megi ekki bjóða okkur út að borða með þeim á hótel Bóra Bóra í kvöld. Er hún þá fjárglæframanneskja líka, veit hún ekki að bara ein græn drykkjarhneta úr næsta pálma borin fram með röndóttu plaststrái kostar jafnt og heil brúðkaupsveisla í Lillehammer? En hún brosir bara og segir á sinni óvenju áhyggjulausu norsku sem fer samt snögglega upp í endann: „Knud betal-er!“ Ljúffengir og rándýrir kokkteilar Veslings mihamir sem lágu þama svo umkomulausir og eignahtlir á ströndinni á aðeins baðhandklæðun- um sínum og vom að kreista síðustu geislana úr trópíkanagulri sóhnni. Mætir þá ekki þetta skútupakk beint í helgidóminn eins og ekkert sé, keyr- ir sinn gamla gúmmíbát upp í fj öruna þess, velur besta borðið til að haha sér aftur í tágastólum og horfa á skip- in sín hggjandi fyrir landi á bláasta blettinum. Þjónamir hlaupa stima- mjúkir efdr bamastól handa Líf og við reynum að ráða fram úr geðklofa nöfnum kokkteilanna, Harmony on Bounty, Stranger than Paradise og South-Pacific Sunset. Sá síðastnefndi reynist vera blár drykkur sem appel- Eyjan Bóra Bóra er afar eftirsótt meðal kvikmyndastjarna og þeirra sem mega sin einhvers í heiminum. AteiÍTA EYJA*. Kyrrahafið rarólInueyjak NApRU »EYJAK TÚVAU? TÓKEI.AU tYjAR WAU15 • oo FUTONA VANÚATÚ V 6AMÓÁ "TÚAMðrur” Astkaí. fYJAK 'KAUPÓNÍA OAMBfER *• EYJAR KFRMA DtC EYJAK ÁSTRALÍA I'AöKAEYJA JYPNEY TASMANÍA — Kort af Kyrrahafinu og siglingaleið Kríunnar sem tók eitt ár frá Panamaskurði yfir til Ástraliu. sínugulur líkjör flýtur aðskilinn of- aná og sólin situr í gervi sítrónu- sneiðar á barminum. Kannski væntum við of mikils, en satt að segja vom maturinn og vínið ekkert sérstakt miðað við verðið. Nema skjaldbökusúpan, hún var hreint út sagt himnesk, enda voru skjaldbökur uppáhaldsmatur póly- nesísku guðanna. Við komumst ekki hjá að játa þann tvískinnung að þykja gott að borða þessi vinalegu dýr þó við viljum ekki veiða þau sjálf. En hvem langar líka til að drepa lamb? Ávaxtakökumar gljáa af sykur- mulh við sólarlag sem er engu lagi líkt. Þó það væra ekki berfættir þjón- ar á hljóðlausum þönum í hvitum smóking, er lúxus að sitja í vellyst- ingum í vinaboði við borð á hvítri strönd, hlusta á suðiö í pálmalaufinu og kurrið í svörtu kríunum, meðan sólin sest og lónið skiptir htum undir nóttina. Lith ofurhuginn er búinn að khstra Skútan Kria hefur siglt um öll heimsins höf en bíður nú f Ástralíu eftir að komast í fleiri ævintýrasiglingar. sig aha út í framan af kökunum svo hún gengur framhjá, komin í grænan sjálf Rakel Welsch getur ekki stillt silkikímonó - ef það er þá hún. SÍg um að brosa tíl okkar um leið Og Ath! Millifyrirsagnir eru blaðsins ISLENSKAR JOLAGJAFIR Smiðjuvegi 2 - sími 672110 hugareikning og gengur út á klókindi útsjónarsemi og heppni leikmanns Hvílum sjónvarpið ogsp llll il sinnar tegu HEILDSÖLUDREIFING ÍSLENSKA VERSLUNARMIÐSTOÐIN HF GRENSÁSVEGI 16 BAKHÚS, SÍMI 687355. FAX 687185 Odýrasta sp Verð aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.