Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 17 dv Bridge Jólamót Sparisjóðs Hafnarfj arðar Jólamót Sparisjóðs Hafnaríjarðar og Bridgefélags Hafnarflaröar verö- in- haldið í Víðistaðaskóla þriðjudag- inn 28. desember klukkan 17. (Takið eftir breyttri dagsetningu). Að vervju verðm- spilaður Mitchell með tveim- ur spilum milb para, ails 42 spil, og verða veitt vegleg verðlaun fyrir fimm efstu sætin í báðar áttir. Keppnisgjald er krónur 1500 á spil- ara og er skráning þegar hafin hjá BSÍ í síma 619360 og hjá Steinþórunni í síma 50275. Bridgefélag Barðstrendinga Síðasta keppni félagsins á þessu ári var hraðsveitakeppni með þátttöku 14 sveita. Keppnin um efsta sætið var hörð fram til síðasta spiiakvölds, aðaliega milh sveita Óskars Karls- sonar og Þórarins Ámasonar. Keppninni lauk aö lokum með sigri Óskars Karlssonar sem skoraði sam- tals 2751 stig á 5 kvöldum. Lokastaða efstu sveita var þannig: 1. Óskar Karlsson 2751 2. Þórarinn Ámason 2741 3. Leifur K. Jóhannesson 2689 4. Hannes Guönason 2573 5. Lálandsgengið 2547 Hæsta skori á síðasta spilakvöldinu náðu eftirtaldar sveitir: 1. Bjöm Bjömsson 558 2. Leifur K. Jóhannesson 557 3. Þórarinn Ámason (leiörétt) 547 4. Óskar Karlsson 535 Fyrsta spilakvöld félagsins eftir ára- mót verður 3. janúar. Hveragerði Segja má að starfsemin hafi verið á þokkalegu róli það sem af er og þátttaka heldur farið vaxandi hjá fé- laginu miðað við síðasta ár. Starf- semin hófst með eins kvölds tví- menningi og hæstu skor náðu eftir- taldir: 1. Kjartan-Þórður 116 2. Ragnheiður-Alda 115 3. Úlfar-Jón 114 Næsta keppni félagsins var eins kvölds tvímenningur og hæstu skor í honum náðu eftirtaldir: 1. Sigfús-Gunnar 128 2. Bjöm-Eyjólfur 123 3. Kjartan-Þórður 118 Þriðja keppni félagsins var hrað- sveitakeppni með tvöfaldri umferð. Hún endaði með sigri sveitar Bjöms, en lokastaða efstu sveita varð þann- ig: 1. Sveit Bjöms 189 2. Sveit Þórðar 176 3. Sveit Úlfars 167 Fjórða keppnin var þriggja kvölda einmenningur en hann vann Kjartan Busk. Efstu skor í þeirri keppni hlutu: 1. Kjartan Busk 171 2. Hannes Gunnarsson 164 3. Sigfus Þórðarson 157 Síðustu keppnir félagsins fyrir jól em tveggja kvölda tvímenningar. Spilað hefur verið á Kam-bar til þessa, en skipt hefur verið yfir í Fé- lagsheimiii Ölfusinga (við hliðina á Eden) og starfsemi á nýju ári hefst þar þann 11. janúar. -ÍS Bókin Utan marka réttlætis fjallar um einstaklinga og fjölskyldur sem hafa lent í erfiðri viðureign við stjórnvöld um for- sjá barna sinna eða umgengni við þau. Hér er fjallað um sjö mál sem hvert með sínum hætti lýsir því hve berskjaldaðar íslenskar fjölskyldur eru gagnvart af- skiptum barnaverndaryfirvalda. Sum þessara mála vöktu mikla athygli á sín- um tíma vegna harkalegra aðgerða stjórnvalda. Fjölskyldur í hlekkjum barnavernd- arkerfis. í eftirmála fjallar höfundurinn, Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur, um þær ástæður sem liggja að baki því að fjöl- skyldur lenda í fjötrum barnaverndar- kerfisins. Eftirmálinn er fersk og bein- skeytt ádeila á ástand þessara mála. Að lokum er nafnaskrá yfir þá sem koma við sögu í bókinni. ★ Ung móðir flýr Fæðingarheimilið af ótta við yfirvöld og fer í felur með nýfætt barn sitt. ★ Átakanleg reynsla eyðnismitaðrar konu af miskunnarleysi samfélagsins og örvæntingar- full barátta hennar fyrir forsjá dóttur sinnar. ★ Ung hjón leita læknismeðferðar fyrir son sinn en uppgötva sér til skelfingar að yfirvöld hyggjast taka af þeim öll börnin. ★ Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar kemur stúlkubarni í fóstur þar sem hún er kynferðis- lega misnotuð. ★ Kona segir frá sjö ára stíði við yfirvöld sem stefndu að því að taka dótturson hennar af heimilinu með valdi. ★ Réttleysi níu ára stúlku gagnvart valdbeiting- aráformum stjórnvalda sem hugðust flytja hana nauðuga til Spánar. ★ Faðir berst árangurslaust í heilan áratug við stjórnvöld fyrir eðlilegri umgengni við einka- dóttur sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.