Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 28
28 LAUGAllDAGUR 18. DESEMBDR 1993 FAGOR RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 J 1 250 Itr. kælir - 90 Itr. frystir Mál HxBxD: 175x60x57 Tvísk. m/frysti að neðan U S ■ 2 3 6 0 49.900- STGR. AFBORGUNARVERÐ KR. 52.500- 282 Itr.kælir - 78 ttr.frystir Mál HxBxD: 171x60x57 Tvísk. m/frysti að ofan U S ■ 2 2 9 0 46.900- STGR. - AFBORGUNARVERÐ KR. 49.40CF 212 Itr.kælir- 78 Itr.frystir Mál HxBxD: 147x60x57 Tvísk. m/frysti að ofan U S - 1 3 0 0 265 Itr.kælir- 25 Itr.fyrstih. Mál HxBxD: 140x60x57 Líkaminn tekur breytingum „Oft tala menn um „gelgjuskeið- ið“ án þess aö vita glöggt, hvað þeir eru að tala um. Hugtakið er mjög gamalt, en jafnvel hálærðir málfræöingar vita ekki með vissu, hvað það þýðir. Heitið „gelgja" sem nú er útdautt í málinu, þýddi senni- lega eitthvað líkt „glenna" eöa „gála“, en var einkum notað yfir unglinga, sem voru að fá „hvolpa- vitið“ og þóttu óstýrilátir eins og hundar „á lóðaríi". Svona var talað um unglingana í gamla daga. Allt eru þetta neikvæð og niðrandi hug- tök um kynlíf unglinga, en fyrr á öldum var það talið ósiðlegt og reynt að kúga þá til skírlífis. Nú er öldin önnur, menn eiga að vera upplýstari og skilja að kyn- hvötin er ekkert til að skammast sín fyrir. Nú er því kannski eðli- legra að tala um kynþroskaskeiöið. Þá gerist það fyrir áhrif innri kirtlavökva eða hormóna, að barn- ið breytist í kynþroska einstakling. Líkamlega séð þroskast þá ytri kynfærin sem og allt æxlunarkerfi líkamans, en tilgangur þess er ein- faldlega að ungi maðurinn geti barn og unga konan fæði það og þau viðhaldi þannig mannkyninu eins og sérhver önnur dýrategund á jörðinni. Bamið verður stórt Líkamsbreytinging sem þetta út- heimtir gerist ekki á einum degi eða nóttu. Þar er þvert á móti um að ræða svo hægfara breytingar, að menn verða þeirra varla varir. Fyrst eru þær lengi að gerjast innra með ungiingunum, þangað til loks að ýmsar ytri breytingar fara að koma í ljós. Þá kippast hinir full- orðnu við og benda stolt á þessi greinilegu ummerki þess að bamið þeirra sé að „verða stórt". Bömin sjálf verða breytinganna líka vör - og oftast á undan hinum fullorðnu - stundum bregður þeim í brún yfir þeim furðulegu breyt- ingum, sem era að verða á líkama þeirra. Þá fer allt í einu að mynd- ast hárvöxtur á hinum undarleg- ustu stöðum, sem fram að þessu vora með öllu hárlausir. Þá byija bömin líka að ,,spíra“, svo að þau vaxa upp úr öllum sínum fótum og foreldrarnir stynja yfir kostnaðin- um við að fata þau. Þó að krakkam- ir vilji gjarnan „verða stórir", þá líkar þeim ekki allskostar við það, hvemig öll líkamshlutfoll era að breytast, vita t.d. varla hvar þau eiga að koma fyrir þessum löngu skönkum. Eina huggunin er, að svona fer líka fyrir öllum jafhöldr- um þeirra. Bæði strákar og stelpur verða að þola þessar breytingar, enda þótt þær séu æði ólíkar. Fullorðin 13 ára í framstæðum þjóðfélögum fá unglingar strax með kynþroskan- um inngöngu í samfélag hinna full- orðnu. Þau verða að taka á sig sömu störf og skyldur og þeir full- orðnu. Þau era látin giftast og era enn komung, þegar þau eignast sín fyrstu böm. í nútímaþjóðfélögum eru 13 til 15 ára unglingar orðnir kynþroska líkamlega, svo aö þeir geta raun- verulega eignast böm. En ýmislegt stendur í vegi fyrir því í þjóðfélag- inu, aö þau geti leyft sér það. Þau era flest í skólanámi og geta ekki séð sjálfum sér farborða, hvað þá annast um bam. Lagalega séð eru unglingamir heldur ekki orðnir fullorðnir né sjálfs sín ráðandi. Enn á eftir að líða langur tími, áður en þau þroskast inn í foreldrahlut- verkið. Með því er átt við að það nægi ekki að hafa líkamlegan þroska, heldur verði þau líka að þroskast félagslega og tilfinninga- lega. 0000 AÐEINS I DAG OG Á MORGUN GLÆSILEGAR ÁLTÖSKUR Tilvaldar fyrir , myndavélina \ eoa onnur ORQÖ vðnduð \ ***——oT/ ahn H áhöld. ATHUGIÐ! TAKMARKAÐ MAGN Upplagðar í bílinn, sumarhúsið eða heimilið. ATHUGIÐ! TAKMARKAÐ MAGN OPIÐ LAUGARDAG \ KL. 10-18. SUNNUDAG KL. 13-17. FAXAFEN 9 - SÍMI 91-677332 Ung og bálskotin: Þegar gelgjan tekur völdin Ung og bálskotin og kunnum ekk- ert að passa okkur er nafn á nýrri fræöslubók um kynþroskaár ungl- ingsins sem Fjölvaútgáfan hefur sent ffá sér. Bókin er þýdd og að- löguð íslenskum aðstæðum af Þor- steini Thorarensen og ritstjóm Fjölva. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir sá um ráðgjöf. í bókinni er komið víða við og reynt að svara sem flest- um spurningum sem brenna á vör- um unglingsins. Hér verður gripið niður í kafla um gelgjuskeiðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.