Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 7
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 7 ÚRVALS BÆKUR • ÚRVALS BÆKUR • ÚRVALS B l _______________________ SLUBÆKUR Bók fyrir sælkera og unnendur góðrar matreiðslu ÚRVALS BÆKUR • ÚRVALS MATREI Glæsilegasta bók um kínverska matreiðslu sem gefin hefur verið út á íslandi í bókinni eru kynntir hátt í tvö hundruö réttir meö ítarlegum upplýsingum og litmyndum af þeim.öllum. Bókin gefur alla möguleika til þess aö matreiða þaö helsta sem þekkt er í kínverskri matargeröarlist. Allur frágangur þessarar bókar er meö þeim hætti aö til fyrirmyndar er og sýnir hvernig matreiöslubækur eiga aö vera. ÍHEIMAHÚSUM0G5LÓMASKÁLUM UÍIÐBEININGAR UM Alhliða leiðarvisir um eg umonnun é stofuplöntum Bókin er alhliöa leiöarvísir um val og kaup á stofuplöntum og umönnun þeirra. Spennandi upplýsingar og leiðbeiningar um fjölgun plantna. Kaflar um vatnsræktun, gróöurker, dvergtré og kryddjurtir. Sagt frá vinsælustu tegundunum og afbrigðum í máli og myndum. Fjallað er um meindýr og sjúkdóma stofuplantna og meðferð þeirra. Bókin er glæsileg í útliti, hundr'uö litmynda fylgja frásögn og skýringum. Hundruð litmynda með ítarlegum lýsingum URVALSBÆKUR • URVALS BLOMAB Óbreytt verö á jólabókunvm Bókaútgefendur Ný bók eftir höfund bókarinnar STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Eftir einn fremsta höfund Bandaríkjanna Fannie Fiagg er óborganleg. Saga hennar „Steiktir grænir tómatar” gaf fögur fyrirheit, sem ekki bregðast í þessari frásögn hennar af Daisy Fay Flarper, kraftaverkamanninum og ööru litskrúðugu fólki. Enn leiðir hún okkur um nýja stigu og veitir okkur innsýn í líf Suöurríkjabúa, sem almenningur hefur litlap- spurnir af. Hún sýnir okkur afkima utan alfaraleiöar, segir frá skítapakki, svörtum svertingjum og einum flekkóttum, fólki sem muna má sinn fífil fegri og heldurdauðahaldi í fyrri reisn. Leiftrandi frásagnarhæfileiki, frábærtök á söguefninu, hugkvæmni, ásamt einstakri kímnigáfu hafa skipað Fannie Flagg á bekk meðal fremstu höfunda Bandaríkjanna. Ármúla 23 Sími 91-67 24 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.