Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993
23
JÓLATILBOÐ JÓLATiLBOD JÓLATILBOD JÓLAIILBCH)
. ■
Bjuggu til ís-
lenskt orðaspil
- og létu drauminn verða að veruleika
„Islendingar hafa alltaf haft gaman
af aö velta sér upp úr skrítnum
orðum og við vitum að þetta hefur
verið gert hjá áhugamönnum um
íslenskt mál. Við höfum safnað
saman tvö þúsund viðurkenndum
íslenskum orðum sem öll eru þess
eðlis að fólk veit ekki hvað þau
þýða. Leikurinn gengur þó ekki út
á að þekkja þau heldur erum við
búnir að færa þau í þann búning
að allir geta leikið sér að þeim.
Þetta er eiginlega leikur að orðun-
um en snýst ekki um að þekkja
þau. Spilið er ekki einungis fýrir
gáfumenn heldur alla, jafnt böm
sem fuilorðna," segja bræðumir
Ragnar Helgi og Kjartan Örn Ólafs-
synir sem voru að senda frá sér
glænýtt íslenskt spil, Fimbulfamb.
Þetta nýja spil er íslenskt að öllu
leyti og þeir bræður hafa verið á
þriðja ár að safna orðum. Þeir hafa
fengið aöstoð hjá flölda fólks við
söfnunina. Bækur hafa gegnt stóm
hlutverki við gagnasöfnunina svo
sem Orðabók Menningarsjóðs,
Orðabók Blöndals og Orðsifjabók.
Einnig hafa skáldsögur, ævisögur
og fræðirit verið mönnum nota-
drjúg ásamt fleiri bókum og ritum.
„Það eru alls kyns skrítin orð sem
fólk mun sjá á þessum spjöldum
eins og einhala, bósafold, perlu-
móðir, peddi og eldaskita. Þetta era
allt viðurkennd íslensk orð. Allir
sem spila fá í hendur skrifblokk og
eiga að skrifa eigin skýringu á því
orði sem spurt er um, t.d. væri það
í þessu tilviki eldaskita. Einn
myndi t.d. svara að það væri hraun
á Norðurlandi, annar að það væri
niðurgangur eftir skemmda máltíð,
og sá þriðji að það væri kokkur.
Sá er spyr skrifar þáskýringu sem
er aftan á spjaldinu og er sú rétta.
Tekur síðan við öllum skýringum,
stokkar bunkann og les þær allar.
Þá eru spilarar spurðir hvaða skýr-
ing sé réttust og þar liggur leyndar-
dómurinn grafinn, því sá er getur
upp á réttu skýringunni fær jú stig,
en fyrst og fremst er það þannig
að sá sem tekur skýringu þína trú-
anlega gefur þér stig. Með því móti
keppast allir við að koma með sem
skemmtilegastar skýringar. Elda- ■
skita þýðir kona sem hefur matinn
ekki tílbúinn á réttum tíma. Lang-
skemmtilegast er þegar sem flestír
era með í leiknum," segja þeir
Kjartan og Ragnar.
Þeir bræður segjast alla tíð hafa
haft mjög gaman af spilum og era
mjög samrýndir. Þeir era 21 og 22ja
ára og eru báðir í heimspeki í Há-
skóla íslands. „Við vorum búnir
að heyra af því að stúdentar í há-
skólanum höfðu verið að leika sér
með þessi gömlu orð og upp úr því
fengum við þá hugmynd að búa til
spilið. Við lágum lengi yfir hug-
myndinni og spáðum í hvemig
hægt væri að gera þetta að
skemmtilegu spili fyrir aflan al-
menning. Þetta hefði þó aldrei get-
að orðið til nema vegna allra þeirra
sem hjálpuðu okkur við að safna
orðunum og síðan að fara í gegnum
þau. í upphafi vorum við með fjög-
ur þúsund orð en síðan fóru þau
niður í tvö þúsund. Það má segja
að við höfum unnið að þessu af
miklum kraftí síðan í maí í vor,“
segja þeir.
Kjartan og Ragnar era synir Ól-
afs Ragnarssonar, bókaútgefanda
hjá Vöku-Helgafelíi, og leituðu því
á náðir hans með útgáfu. „Við
renndum raunar blint í sjóinn með
það hvort einhver vildi gefa þetta
út fyrir okkur. Við voram ekkert
endUega vissir um að það yrði
bókaútgáfa sem myndi sjá um það.
Hins vegar urðu þeir spenntir, út-
gáfustjóramir hjá Vöku-Helgafelli,
þegar þeir heyrðu um spilið og
vildu fá að spila með okkur. Þeir
Bræðurnir Kjartan Helgi og Ragnar örn Ólafssynir bjuggu til islenska
orðaspilið Fimbulfamb. DV-mynd Brynjar Gauti
ELDSMIÐJU
81-10-20
féllu fyrir því,“ segja bræðumir.
„Við erum mjög sáttir við útkom-
una, þetta er framar öllum okkar
vonum."
-ELA
Toyota
LandCruiser VX,
'88, disil, turbo,
5 g„ rauður, ek.
160 þ„ 35" dekk,
driflæsingar,
kastarar o.m.fl.
Fallegt og gott
eintak.
BlLAÞING HEKLU
N 0 T A Ð I R --- B I L A R
*klu • Laugavegi 174 • Sími 69 56 60 • Fax 69 56 62
iél«f|afalniik«ívfi!n
hmflast h§6... 8
... Bræðrunum Ormsson, þar sem tækin eru
ódýr, auk þess að vera sterk ogfalleg.
Örbylgjuofn
MC-125-w
21 lítra, 850w,
digital snúningsdiskur
og örbylgjdreifing
ver& kr. stgr.
25.990,-
Matarvinnsluvél EfTs
KM 21
Hrærir, þeytir, hnoðar, rífur, hakkar;
blandar, hristir, brytjar, sker...
verö kr. stgr.
9.980,- r
3
i
o
•n
8
3
i
o
8
3
i
o
ismet
Eggjasuðutæki ekói2
SýSur 7 egg í einu
-pú færð eggið
soðið nákvæmlega
eins og þér hentar.
verb kr. stgr. 1 •980/"
Handryksuga Liliput
3.6 volt- nauSsynlegt
tæki á hvert heimili
verb kr. stgr.
3.490,- \r~
Vöfflujárn
Rezept
Gerir 5 hjarta
vöfflur. Hitastillir.
verb kr. stgr.
5.690,-
Brauðrist
AT 36 BA
Fyrir tvær sneiÖar
-brauðgrind
verð kr stgr.
3.290,- o
Aleggs-
hnífur as9oo
Stillanlegur fyrir breidd
sneiða.Hentar vel
fyrir brauð og álegg.
verb kr. stgr.
4.980,-
HADEN
Hraðsuðuketill DSK3U.
KrómaSur ekta breskur ketill
verð kr. stgr.
4.390,-
Ryksugá
Vampyr 821 i
1100 wött, stillanlegur sogkraftur,
fylgihlutageymsla, dregur inn
snúruna. Microfilter.
Sterk oa kraftmikil ryksuga.
verð kr. stgr.
14.490,-
VELDU GJAFIR SEM ENDAST
Hjá Bræbrunum Ormsson bjodast þér
gób heimilistæki á sérstöku jólatilbobsverbi !
JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ
Umboösmenn Reykjavík
og nágrenni:
BYKO Reykjavík, Hatnarfiröi
og Kópavogi
Byggt & Búiö, Reykjavík
Brúnás innréttingar.Reykjavík
Fit, Hafnarfiröi
Þorsteinn Bergmann.Reykjavík
H.G. Guöjónsson, Reykjavík
Rafbúöin, Kópavogi.
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guöni Hallgrimsson, Grundarfiröi
Ásubúö.Búöardal
Vestflrölr:
Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi
Edinborg, Bfldudal
Verslun Gunnars Sigurössonar
Þingeyri
Verslun E. Guöfinnsson.Bolungarvík
Straumur.ísafiröi
Noröurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Blönduósi
Skagfirðingabúö, Sauöárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvík
Bókabúö, Rannveigar, Laugum
Sel.Mývatnssveit
Kf. Þingeyinga, Húsavik
UrÖ, Raufarhöfn
Austuriand:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin Vík, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöartiröi
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK, Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavlk.
og handverkfæri
FAIL
Heimilistæki
Heimilistæki
Heimilistæki
i R Æ Ð U R N I R
=)] ORMSSONHF
Lógmúia 8, Sími 38820
Umboðsmenn um land allt
Bræðumir Kjartan Öm og Ragnar Helgi Ólafssynir: