Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 48
 56 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Bridge Bridgeheilræðakeppni BOLS: ,, Drottningarvöm 44 Síðasta bridgeheilræðið á þessu ári gefur bridgemeistarinn Cle- ment Wong frá Hong Kong. Hann er með áhugaverðar vangaveltur varðandi trompdrottninguna, eða drottningu í þýðingarmiklum hhð- arlit og leggur út frá sjónarhóli varnarspilarans. Og við gefum Wong orðið: „í skák byggist vinningur oft á því að gera peð að drottningu. Hef- ir einhveijum hugkvæmst þaö sama í bridge? Með Dxx í þýðingarmiklum hhð- arlit, þar sem sagnhafi getur svínað á báða vegu, reynir góður varnar- sphari að afvegaleiða sagnhafa. Þessi grein er um þetta atriði þótt staðan geti verið skemmthegri og jafnframt varasamari. Segjum að þú sért í vörn gegn fjórum spöðum með Dxx í trompi. Bhndur á Kxx. Sagnhafi er sannað- ur með a. m. k. fimm tromp. Sért þú á undan sagnhafa fær hann aha slagina með því að svína gosanum. Sértu á eftir sagnhafa þá á drottn- ingin meiri von um slag en þú verð- ur að gæta þess að gefa sagnhafa ekki thefni th þess að negla tíuna aðra hjá makker. í fyrra tilfehinu getur makker „fahð“ eða bjargað drottningunni þinni ef hann á lOx eða 9x. Hann lætur tíuna eða níuna þegar sagn- hafi tekur kónginn. Sagnhafi gæti reynt að feha drottninguna. í seinna tilfellinu þarf að beita öðr- um ráðum. k ’ JOLATILBOÐ JOLATILBOD JOLATILBOÐ JOLATILBOO » 1 hmÍHmsti. ííjjJj..* ... Bræðrunum Ormsson, þar bjóðast þér rafmagns- hanaverkfæri á sérstöku jólatilboðsverði 8 3 1 9 AEG Borvél 8 1 SBE 500 R 500 wött meS 0 -2800 sn./ min. áfram oa afturábak 13 m/m patróna, í fallegri viðartösku verð kr. stgr. 9.990,- ij 8 3 I •o Rafhlöðuborve BSE 7.2 7.2 volt stiglaus rofi tveggja hraSa 0 -280 og 0 -770 sn./mín. verð kr. stgr. 11.770,- 3 •o AEG Stingsög STEP 500 500 wött með framkasti á blaöi og hraðastillingu verð kr. stgr. 13.490,- 3 •o Pússikubbur § 3 VS230 150 wött 20.000 sn/ mín léltur og meSfærili verð kr. stgr. 8.990,- ,ur8 3 3 •o 8 3 VELDU OJAFIR SEM ENDAST ! -> JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ 3 •O JOLATILBOÐ “> BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi Brúnás innróttingar.Reykjavik Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestflröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvlk Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi Suöurland: Kf. Rangœinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavlk Rafborg, Grindavík. indesil Heimilistæki ZWILLING ■itA J.A. HENCELS i •O •O 8 3 Heimilistæki og handverkfæri BIL Heimilistæki 3 •o 5 Heimilistæki Heimilistæki 3 •o GJeðUegpl BRÆÐURNIR =)] ŒMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umbobsmenn um land allt Umsjón Stefán Guðjohnsen Ertu ekki sannfærður? Við skui- um skoða eftirfarandi spil. Suður er sagnhafi í sex spöðum og vestur sphar út laufagosa. S/Alhr ♦ K104 V Qfi ♦ ÁKDG3 + ÁD4 ♦ G2 V G84 ♦ 75 + G109765 N v A s * D97 V K10732 ♦ 9862 + 2 * Á8654 V ÁD5 ♦ 104 + K83 Sérðu nokkurn möguleika fyrir sagnhafa að tapa spilinu? Franski bridgemeistarinn Georges Theron sat í austur. Sagnhafi drap á kóng- inn heima, sphaði trompi á kóng- inn og Theron lét DROTTNING- UNA. Sagnhafi óttaðist nú að vest- ur ætti G 9 7 eftir í trompi. Hann fór því heim á tígultíu og spilaði htlu trompi. Vestur drap feginn á gosann, sphaði síðan laufi sem Theron trompaði. Pottþétt slemma í hafið. BOLS bridgehehræði mitt er því þetta, með Dxx í trompi, eða þýð- ingarmikinn hhðarht, skaltu „fela“ hana þegar spihð hggur vel fyrir þig en grípa th örþrifaráöa þegar spihð hggur vel fyrir sagnhafa. Hehræðið ghdir líka með Dxxx eða Dx en lesendur geta líka reynt að skemmta sér enn betur með öðrum brögðum á svipuðum nótum. Bridgefélag Reykjavíkur Síðasta keppni félagsins á þessu ári var butlertvímenningur sem lauk síöasthðinn miðvikudag, 15. desember. Ragnar Magnússon og Páh Valdi- marsson náðu að vinna sigur í þeirri keppni en Hrólfur Hjaltason og Sig- urður Sverrisson voru nokkuð famir að þjarma að þeim undir lokin. Hæsta skori á síðasta sphakvöldinu náðu eftirtaldir: 1. Hrólfur Hjaltason-Sigurður Sverrisson 79 2. Halldór Magnússon-Cecil Haraldsson 74 3. Ragnar Magnússon-Páll Valdimarsson 55 4. Guðlaugur R. Jóhannsson-Öm Amþórsson 51 5. fsak Öm Sigurðsson-Haukur Ingason 49 6. Sigfús Öm Amason-Friðjón Þórhallsson 46 Lokastaðan í þessari fjölmennu keppni (62 pör) varð þessi: 1. Ragnar Magnússon-Páll Valdimarsson 286 2. Hrólfur Hjaltason-Sigurður Sverrisson 274 3. Sigfús Öm Ámason-Friðjón Þórhallsson 240 4. Guðmundur Páll Amarson-Þorlákur Jónsson 209 5. Bjöm Eysteinsson-Aðalsteinn Jörgensen 200 6. Hjalti Elíasson-Páll Hjaltason 194 7. Guðlaugur R. Jóhannsson-Öm Amþórsson 187 8. Guðmundur Sveinn Hermannsson-Helgi Jóhannsson 151 Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasthðinn mánudag voru sphaðar tvær umferðir í sveitakeppni félags- ins og er staðan eftir að fjórum umf^rðum er lokið þannig: 1. Jón Sigurðsson 85 2. Kristófer Magnússon 83 3. Dröfn Guðmundsdóttir 81 4. Sævar Magnússon 72 5. Albert Þorsteinsson 65 6. Eysteinn Einarsson 58 Næstkomandi mánudag, síðasta sphakvöld fyrir jól, verður spiluö ein umferð í sveitakeppninni og kvöldið endar með einhverri skemmthegri spilauppákomu. Bridgefélag byrjenda Síðasta sunnudagskvöld, 12. desember, var æfingarkvöld byrjenda og var sphaður Mitcheh í tveimur riðlum og urðu úrsht eftirfarandi í NS: 1. Sturla Snæbjömsson-Þorsteinn Karlsson 148 2. Kristín Jónsdóttir-Kristrún Stefánsdóttir 123 3. Guðmundur Kr. Sigurðsson-Bjöm Amarson 123 - hæsta skori í AV náðu: 1. Þóroddur Ragnarsson-Ólafur Ragnarsson 142 2. Álfheiður Gísladóttir-Pálmi Gunarsson 132 3. Svanur Þórsson-Gissur Halldórsson 130 Næsta sunnudagskvöld verður síðasta sphakvöld á árinu og er sphað í húsi BSÍ. Húsið er opnað klukkan 19 og sphamennskan hefst klukkan 19.30. -ÍS Uppboð á lausafjármunum Útvarpssamstæða, Bang og Olufsen, og Nordmende sjónvarp verður boð- ið upp að Gránugötu 4-6, Siglufirði, miðvikudaginn 22. desember 1993 kl. 14.00. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Siglufirði 16. desember 1993 Hyggst þú reka fyrirtæki í Reykjavík? ^ Hefur þú athugað hvort fyrirtækið þarf starfsleyfi frá Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur? Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur Drápuhlíð 14, 2. hæð, sími 62 30 22. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.