Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 64
72
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993
Hjónaband í
Þarrn 20. nóvember voru gefm saman í
hjónaband í Lágafellskirkju af séra Birgi
Ásgeirssyni Ingibjörg Hólm Einars-
dóttir og Jón G. Jónsson. Heimili
þeirra er að Merkjateigi 7, MosfeUsbæ.
Bama- og fjölskylduljósmyndir.
Þann 25. september voru gefm saman í
hjónaband í HjaUakhrkju af séra Kristjáni
Einari Þorvarðarsyni Bergey Hafþórs-
dóttir og Daði Gils Þorsteinsson. Þau
eru til heimiUs að Trönuhjaila 1, Kópa-
vogi.
, Ljósmyndast. Mynd.
Þann 4. desember voru gefm saman í
hjónaband í Bessastaðakirkju af séra
Hjalta Guðmundssyni Nína Björg Vil-
helmsdóttir og Reynir Sigurbjörn
Hreinsson. Þau eru til heimiUs að Mið-
vangi 41, Hafnarfirði.
Ljósmyndast. Mynd.
Þann 7. ágúst voru gefm saman í hjóna-
band í Hólskirkju í Bolungarvík af séra
Sigríði Guðmarsdóttur Björg Bjarkey
, Kristjánsdóttir og Jónas Pétur Aðal-
steinsson. Heimili þeirra er að Berg-
þórugötu 23, Reykjavík.
Mynd Myndás, Isafirði.
Þann 29. júU sl. voru gefm saman í hjóna-
band í Barcelona Sesselja Hausmann
og Jorge Le Monnier lögfræðingur.
HeimiU þeirra er í Barcelona.
Þann 23. október voru gefm saman í
hjónaband í Langholtskirkju af séra
Flóka Kristinssyni Dagmar Björns-
dóttir og Matthias Einarsson. HeimiU
þeirra er að Langholtsvegi 198, Reykja-
vík. Bama- og fjölskylduljósmyndir.
Þann 18. september vom gefin saman í
hjónaband i Laugameskirkju af séra Jóni
Dalbú Hrjóbjartssyni Hulda Björg
Jónsdóttir og Kristján S. Sigurðssqn.
HeimiU þeirra er að Köldukinn 3, Hafnar-
firði. Ljósm. Nærmynd.
Andlát
Guðlaugur Pálsson, kaupmaður á
Eyrarbakka, er látinn.
Hjalti Ágústsson vörubílstjóri,
Bauganesi 37, Reykjavík, lést á Borg-
arspítalanum 16. desember.
Guðrún Sigríður Jónsdóttir, til heim-
ilis að Byggðavegi 107, Akureyri, er
látin.
Ástríður J. Vigfúsdóttir, Kleppsvegi
40, Reykjavík, lést í Landspítalanum
15. desember.
Eva Sæmundsdóttir lést á hjúkrun-
arheimilinu Garðvangi, Garði, 16.
desember.
Hafsteinn Kröyer frá Stórabakka í
Hróarstungu lést í Borgarspítalan-
um að morgni 16. desember.
Tilkyimingar
„Alltaf á jólum -
safn jólalaga“
Geisladiskurinn „AUtaf á jólum - safn
jólalaga" er gefinn út af Skífunni og Coca
Cola. Diskurinn hefur að geyma perlur
sígUdra íslenskra jólalaga. Diskurinn er
tíl sölu á fjölmörgum útsölustöðum Coca
Cola á 990 kr. Með því að taka þátt í stór-
hátíðaleik Coca Cola er hægt að eignast
þennan vandaöa geisladisk á 590 kr. gegn
framvlsun á 6 miðum af 2 1 umbúð.
Jólatréssala
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík stend-
ur fyrir jólatréssölu fyrir þessi jól í hús-
næði sveitarinnar við FlugvaUarveg.,
Boðið er upp á norðmannsþin, rauð-
greni, greinar og útikerti. Opið aUa daga
kl. 11-22, á Þorláksmessu kl. 11-24 og
aðfangadag kl. 9-13.
Jólasöngvar fjölskyldunnar
á Akureyri
Sunnudaginn 19. desember verður
bamasamkoma að venju í Glerárkirkju
kl. 11. Kl. 17 verða jólasöngvar Qölskyld-
unnar og koma góðir gestir í heimsókn.
Jólasöngvar fjölskyldunnar
í Neskirkju
Bamastarf kl. 11 í kirkjunni. Kl. 14 verð-
ur samverustund meö efni fyrir aUa fjöl-
skylduna.
Paródía Kalíbans
Bókaútgáfan Ósíris s/f selur smásagna-
safnið Paródía KaUbans eftir Ronald M.
Kristjánsson í Kolaportinu sunnudaginn
19. des. AUar tekjur af sölunni renna til
styrktar Stigamótum. Fijálst framlag.
Lágmarksverð kr. 500.
Biskupsmessur
Sunnudaginn 19. des. verða biskupsmess-
ur í Reykjavík til að minnast þess, að
átta hundruð ár em liðin frá því að Þor-
lákur ÞórhaUsson, biskup í Skálholti,
andaðist. Biskup katólsku kirkjunnar á
íslandi mun predika í Dómkirkjunni kl.
11. Kl. 17 þann dag mun biskup íslands
predika við messu í Landakotskirkju.
útgáfu, er komin út. Monopoly er oft likt
við Matador en er að nokkm leyti ólíkt,
þó það sé leikið á svipaðan hátt. AUt að
átta manns, frá átta ára aldri geta spUað
spiUð i einu. í spilinu ganga fasteignir
kaupum og sölum og er Kringlan dýrasta
gatan. Leitað var tíl sérfræðinga tU að
verðleggja dýmstu götumar. Út úr þeirri
könnun kom að Kringlan væri dýmst,
næst kæmu Mjóddin, Fenin og Miöbær-
inn. Monopoly kom fyrst á markaðinn
1934. í dag hafa selst yfir 150 mUljónir
eintaka í 28 löndum út um aUan heim og
er haldin heimsmeistarakeppni í Mono-
poly á hverju ári.
Laust og bundið
Út er komin ný ljóðabók eftir Valdimar
Lámsson og ber hún heitið Laust og
bundið. í bókinni em 33 ljóð, bæði rimuð
og órímuð. Bókin er gefm út í 300 tölusett-
um eiritökum og árituð af höfundi. Árið
1990 kom út eftir Valdimar ljóðabókin
Rjálað við rím og stuðla og er hún nú
löngu uppseld. Bókinjer tU sölu hjá höf-
Arndi og í Vedu, Hamraborg, Kópavogi.
Kiwanismenn í Garðabæ
afhentu nýlega heiöursskjöld til tveggja
nemenda þar í bæ fyrir teikningar sem
valdar vom á jólakort Kiwanisklúbbsins
og seld vom til ágóða í líknarsjóð. Þessir
nemendur em Ingvar Ámason í Flata-
skóla og Freyja Haraldsdóttir í Hofs-
staðaskóla. MikU og góð þáttaka var hjá
nemendum og em Kiwanismenn þakk-
látir nemendum og kennurum fyrir gott
samstarf.
Jón Hallur í Djúpinu
Ljóðskáldið og lagahöfundurinn Jón
HaUur Stefánsson heldur tónlehca í Djúp-
inu í Hafnarstræti sutmudaginn 19. des-
ember kl. 21. Þar mun hann syngja eigin
lög við gitarundirleik. Jón HaUur hefiir
sent frá sér tvær snældur og eina hljóm-
plötu ásamt hljómsveitinni Lestir.
Ný hárgreiðslustofa
að Vegmúla
Opnuð hefur verið ný hárgreiðslustofa
að Vegmúla 2 (á homi Vegmúla og Suður-
landsbrautar 16. Stofan heitir Lúðvik
XTV. Stofan er opin mánud.-fóstud. kl.
9-18 og laugard. kl. 10-14.
Tapaðfimdið
Gullhringir töpuðust
2 gullhringir töpuðust, líklegast á
Kringlukránni, 3. desember sl. Finnandi
vinsamlegast hringi í vs. 684312 eða hs.
672741. Fundarlaun.
Leikhús
Frumsýning 27. des. kl. 20.30.
2. sýning 28. des. kl. 20.30.
3. sýning 29. des. kl. 20.30.
4. sýning 30. des. kl. 20.30.
Viltu gefa jólagjöf
sem gleður?
Einstaklingar og fyrirtæki:
JÓLAGJAFAKORT
LA
ertilvalin jólagjöf.
Jólagjafakortið veitir aðgang að
spunkunýja hláturvæna gaman-
leiknum.
Höfum einnig til sölu
nokkur eintök af bókinni
SAGA LEIKLISTAR Á
AKUREYRI
1860-1992.
Haraldur Sigurðsson skráði.
Falleg, fróðleg og skemmtileg bók
prýdd hundruöum mynda.
Miðasalan i Samkomuhúsinu opin
alla virka daga kl. 10-12 og 14-18.
Sími (96)-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
NÝTT!:
Miðasala í Hagkaupi alla daga fram
að jólum frá kl. 17 og fram að lokunar-
tima verslunarinnar.
LEIKFÉLAG
MOSFELLSSVEITAR
ff
ÞETTA
i Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ
8. janúar 1994.
Þeireru vel
séöir í umferð-
inni semnota
endurskins-
merki
UMFERÐAR
RÁÐ
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið
Frumsýning 7. janúar
EVA LUNA
Leikrit með söngvum eftir Kjartan
Ragnarsson og Óskar Jónasson, byggt
á skáldsögu Isabel Allende, tóníist og
söngtextar eftir Egil Ólafsson.
Frumsýning 7. janúar
Stóra svið kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Fim. 30. des., laugardaginn 8. janúar.
Stóra sviðið kl. 14.00
RONJA RÆNINGJADÓTTiR
Sunnudag 9. janúar
Litla svið kl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Fim. 30. des., fimmtudag 6. janúar, laugar-
dag8. janúar.
Ath.! Ekki er hægt að hleypa gestum inn i
salinn eftir að sýning er hafin.
ÍSLENSKT - JÁ, TAKK!
14.-23. desember er miðasala opin
frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26.
desember
Tekið á móti miðapöntunum í sima
680680 kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasimi 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakort á jólatilboði í desember.
Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Frumsýning
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00,
uppselt, 2. sýn. þri. 28. des., 3. sýn. fid.
30. des., 4. sýn. sun. 2. jan.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir ArthurMiller
Fös. 7. jan. kl. 20.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Mið. 29. des. kl. 17.00, uppselt, miö. 29.
des. kl. 20.00, sud. 2. jan. kl. 14.00.
Gjafakort á sýningu í Þjödleikhúsinu er
handhxg og skemmtileg jólagjöf
Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga. Tekið á
móti pöntunum i sima 11200 frá kl. 10
virka daga.
Grænalínan 996160
III fSLENSKA ÓPERAN
É VGENÍ ÓNEGÍN
eftir Pjotr I. Tsjajkovský
Texti eftir Púshkin í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Frumsýning fimmtudaginn 30.
desember kl. 20. Uppselt.
Hátiðarsýning sunnudaginn
2. janúarkl. 20.
3. sýning föstudaginn 7. janúar kl. 20.
Verð á frumsýningu kr. 4.000.
Verð á hátiðarsýningu kr. 3.400.
Boðið verður upp á léttar veltingar á
báðum sýnlngum.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.