Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993
Fyrst var Zhírínovskí góður brandari, svo slæmur og nú er hann ekki lengur brandari:
Óvinimir fá að sjá
blóð en ekki rósir
- segir „Hitler Rússlands" og heitir löndum sínum stórveldi frá íshafi til Indlandshafs
Vladímír Zhirínovskí fékk blóm og gjafir frá fylgismönum sinum að loknum sigri i rússnesku þingkosningunum. Nágrannar Rússa munu ekki eiga von á
sömu vlnsemdinni komist postuli rússneskra þjóóernissinna til valda. Þá fá menn að sjá rauðan lit af blóði en ekki rósum. Það veltur þó allt á því aö
Zhírfnovskf verði ekki búinn að sklpta um skoðun eina ferðina enn og vilji friðmælast viö fjendur sina innanlands og utan. Simamynd Reuter
„Ég get auðvitað tekið að mér að
vera forsætisráðherra ef í nauðimar
rekur en ég vildi heldur að einhver
annar gegndi embættinu," sagði
Vladímir Volovítsj Zhírínovskí, leið-
togi rússneskra þjóðemissinna, í við-
tali einn daginn að loknum þing-
kosningum í Rússlandi.
Fáum klukkustundum síðar var
hann mættur í annaö viðtal og þá var
öll hógværð rokin út í veður og vind:
,,Ég mun gera Rússland að stórveldi.
Ég ætla að reisa það upp af fjómm
fótum og endurheimta öU lönd sem
Rússar hafa tapað á Uðnum ámm,“
sagði hann og lét sem hans biðu al-
ræðisvöld.
Þannig talar Zhírínovskí aUa daga.
Hann er ýmist útblásinn af þjóð-
rembingi eða að leggja á ráðin um
myndun samsteypustjómar með
mönnunum sem hann segir að hafi
kaUað eymd og volæði yfir Rússa.
Enginn veit hvort á að taka orð
þessa manns alvarlega eða hvort
hann er að hafa landa sína og raunar
aUar heimsbyggðina að fiflum. Yfir-
lýsingar hans era jafnan einfaldar
og auðskUdar þótt lítið fari fýrir sam-
henginu.
Peningarfráguði
Zhírínovskí ætlar að gera veg
Rússa mikinn. Hann er á móti gyð-
ingum, Tyrkjum og Kínveijum.
Hann dýrkar Þjóðverja og ber ótta-
blandna virðingu fyrir Japönum.
Bandaríkin era hið Ula heimsveldi -
og íslendingar era hálfgerðir glópar
sem ekki eiga annað skUið en að fá
yfir sig aUa verstu glæpamenn
heimsins.
Margir Rússar era hrifnir af yfir-
lýsingum í þesusm dúr. Zhírínovskí
segist hafa fengið fiármuni til að
kosta kosningabaráttu sína frá Rúss-
um í lýðveldum gömlu Sovétríkj-
anna. Hann segir að þetta fólk treysti
sér einum til aö sameina Rússa á ný
í einu ríki.
Fjármálastjóri Zhírínovskís hefur
þó einfaldari skýringu á digrum
kosningasjóðum þjóðemissinna.
„Peningamir koma frá guði,“ sagði
hann við blaðamenn sem vora að
grennslast fyrir um máUð. Víst er
þó að þjóðemissinnar höfðu úr nógu
að spila og keyptu sér ómælt rúm í
öUum fiölmiðlum síðustu dagana fyr-
ir kosningar.
Frelsi og regla
Slagorð flokks þjóðemissinna -
Frjálslynda lýðræðisflokksins - era
Frelsi og regla. Eins og svo margt
annað minnir þetta á þýsku nas-
istana sem einnig boðuðu frelsi með
reglu. Blandan reyndist bæði heima-
mönnum og nágrönnunum Ula.
Zhírínovski heitir því að fara hvar-
vetna með friði. Oftast segir hann að
nágrannaþjóðimir muni koma og
leita ásjár hjá Rússum og biðja um
að fá að vera hluti af stórveldi þeirra.
Stundum er hann þó ekki í skapi til
að elska friðinn. Þá er þjóðunum í
vestri, suðri og austri hótað blóði í
stað rósa.
Eins manns ílokkur
Zhirínovskí hefur um sig sveit
sauðtryggra fylgisveina. Þetta era
menn sem trúa orðum hans. Hreyf-
ing þjóðemissinna er í reynd eins
manns flokkur því enginn af með-
reiðarsveinunum hefur náð að vekja
á sér athygli. Það er m.a. skýringin
á því af hveiju þjóðemissinnar fóra
haUoka í einmenningskjördæmum
þótt listar þeirra sópuðu að sér fylg-
inu í stórum kjördæmum.
Zhírínovskí trúir því líka að best
fari á að einn maður stjómi. „Það á
bara að vera einn leiðtogi í hveijum
flokki. Þá rífast menn ekki. Flokks-
aginn er fyrir öUu,“ sagði hann í
nýleguviðtah. -GK
Rústum Evrópu og Japan
„Rússneskir hermenn eiga eftir
að skola rykið af stígvélum sínum
í heitu Indlandshafinu og rúss-
neskar kirkjuklukkur eiga eftir að
hfióma um aUt Tyrkland," spáir
Vladímír Zhírínovskí í sjálfsævi-
sögu sinni. Bókinni er líkt viö Mein
Kampf Hitlers enda er margt sam-
eiginlegt með þessum verkum.
Zhírínovskí gerist spámaður í
sögu sinni um leið og hann fléttar
saman raunalega ævi sína og sögu
Rússlands. Hitler gerði það sama
og árangurinn varð eins konar
bibUa fyrir þjóðemissinna í Þýska-
landi. Fylgismenn Zhírínovskís era
ekki síöur vel aö sér um ævi leið-
toga síns en þýsku nasistamir vora
um ævi Hitlers.
í bókinni hótar Zhirínovskí Evr-
ópubúum og Japönum öUu Ulu láti
Zhírínovskí skálar fyrir sigrinum.
Hann hefur nú í fyrsta sinn á
ævinni ástæðu til að kætast.
þeir ekki af ásælni við Rússa. „Við
munum rústa Evrópu og Japan.
Þar mun ekki standa steinn yfir
steini,“ segir á einum stað.
Annars er Zhírínovskí helst upp-
sigað við þjóðimar sem búa sunnan
Rússlands enda er bókin öðra
fremur tíleinkuö þeim. Honum er
sérstaklega í nöp við Tyrki enda
herma fréttir þaðan að Zhírínovskí
hafi setið í tyrknesku fangelsi.
Framtíðarverkefni Rússa er því
að eyða tyrkneska ríkinu og koma
í veg fyrir að Tyrkir nái áhrifum
meðal frændþjóða sinna í Kákasus
og ríkjunum austan Kaspíahafs.
Þetta mun leiða tíl stríðs og að
því loknu mun veldi Rússa ná frá
Ishafi tíl Indlandshafs. „Viö mun-
um senda drengina okkar á vett-
vang,“ segir hann.
Raunaleg æska Zhírínovskís: Ástlausir foreldrar
„I uppvexti mínum fann ég aldrei tíl hlýju, hvorki frá for- h m skyldunru eftir það farboröa með vinnu í mötuneyti. Þetta var fátækt fólk en Zhír- ínovskí var staðráðinn í að brjótast
eldram mínu, vinumnékenn- uram,“ skrífar , Zhírínovskí í sjálfsævisögu b w é'í »***- M tU mennta og það tókst Hann er lögfræðingur og lærði auk þess tunguraál. Hann talar tyrknesku, ensku, þýsku og frönsku íyrír utan rússneskuna. Zhírínovskí segist
sinni. Honum verðurþartíöræt um raunir sínar vera hreinn Rússi í báðar ættir. Hann var kvæntur, á einn son, en
í æsku og segir a líf hans upp frá þ gert hann harðan Zhírínovski er 5 þær hafi mótað vi. Ástleysið hafi og ákveðinn. fæddur 26. apríl hjónabandið þótti honum ástlaust Síðustu daga hafa Rússar skemmt sér við sögur um að Zhir- ínovskí eigi ættir að rekja til gyð-
áríð 1946 í Alma i einu af Asíulýðv anna gömlu. Fö hanníbílslysime á unglingsárum. Vta í Kazakhstan, eldum Sovétríkj- öur sinn nússti ðanhannvarenn Móðirin sá fiöl- inga. Þetta þykir raönnura fyndið því hann hatar gyðinga og segir að þeir geti kennt sjálfum sér um allar raunir sínar á liðnum árum og öld-