Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 30
30 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Perlur Mikið og gott úrval af skartgripum silfur hringir frá 1.100, men frá 1.300, lokkar frá 400, armbönd frá 1.100. Gullhring- ar frá 3.500, men frá 2.300, lokkar frá 800, armbönd f rá 3.100. Perlufestar frá 5.200, armbönd frá 3.600, lokkar frá 1.950 og men frá 3.900 með gullfestingum Hringið og leitiö upplýsinga. - Póstsendum FRANCH MICHELSEN úrsmIðameistari LAUGAVECUR I J SÍMI 9I-28JSS REYKIAVlK uott ur er goð Eitt besta úrval landsinsafvönduðum úrumfrá Sviss, Frakk- landi og Japan. Ávallt lægsta verð en hæstu gæðaflokkar. Meðal margra tegunda eru, frá Japan: Orient, Citizen, Casio, Adec, QQ, Calinda, frá Frakklandi: Jaz, Yema, Christian Bern- hard, Cupillard Riemeogfrá Sviss: Rolex, Movado, Rodania, Oris, Pierpont. Silvana, Continental, Pierre Balmain. Hrlngið og leitið upplýsinga - Póstsendum FRANCH MICHELSEN úrsmIðameistari LAUGAVEGUR 15 SlMI 91-28)55 REYKIAVfK 4 Oris Mechanical Endurgerðir gamalla úra frá Oris eru mjög vinsgelar erlendis og nú hafa (slendingar uppgötvað þær. Ytri hönnun úrannaergömul,frá 1938 til 1960, að inn- an eru vönduð svissnesk úrverk, ýmist handtrekkt eða sjálftrekkt, Engar rafhlöður eru í þessum úrum. Hringið og leitið upptýsinga. - Póstsendum FRANCH MICHELSEN ÚRSMfÐAMEISTARI LAUGAVEGUR 15 SlMI 91-28)55 REYKIAVÍK Timbercollection + classiccollection. Fallegirogskemmti- legir skartgripir þar sem fegurð náttúrunnar nýtur sín til fullnustu. Mikið úrval, bæði stakir og í settum. Verð frá 4.800 kr. Hringið og leitið upplýsinga. - Póstsendum FRANCH MICHELSEN úrsmIðameistari LAUGAVEGURIS SIMI9I.28J55 REYKIAVÍK Átta ára gömul stúlka var misnotuð af 36 ára karlmanni á fósturheimili sem barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar sendi hana á. Brot úr kafla bókarinnar Utan marka réttlætis: Var misnot- uð á fóstur- heimili - barnaverndarnefnd rændi æsku hennar Bókin Utan marka og réttlætis fjallar um einstaklinga og fjölskyldur sem hafa lent í erfiöri viðureign við stjómvöld um forsjá bama sinna eða umgengni við þau. Það er Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur sem hefur tekið bókina saman og fjallar um sjö mál. Sum málin hafa vakið mikla athygh í fjölmiðlum. Hér er brot úr einum kafla bókarinnar sem segir frá hami sem var mistnotað á fósturheimili sem barnavemdar- nefnd sendi það á. Hér verður greint frá átta ára gam- alli stúlku sem komið var fyrir á fóst- urheimili af Bamavemdarnefnd Hafnarfjarðar þar sem hún var kyn- ferðislega misnotuö af uppkomnum syni fósturmóðurinnar. Auk frá- sagnar fómarlambsins, sem er núna 22ja ára gömul, er stuðst við lög- regluskýrslu frá Rannsóknarlög- reglu ríldsins, nr. 3072/90, en í þeirri skýrslu játar sonurinn að hafa mis- notaö stúlkuna kynferðislega á árinu 1978 og síðar. Ekki verður greint frá nafni þessarar ungu konu enda málið afskaplega viðkvæmt vegna þeirrar skelíilegu reynslu sem hún hefur mátt þola. Konan hefur búið við mik- ið þunglyndi og aðra andlega erfið- leika vegna þess ofbeldis sem hún var beitt. Upphaf þessa máls má rekja til þess að þegar stúlkan var sex ára gömul var henni komið fyrir hjá full- orðinni konu og syni hennar, sem bjuggu á sveitarheimih í Fljótshlíð. Starfsmenn Barnavemdamefndar Hafnarfjarðar gerðu athugasemdir við uppeldi og aðbúnað stúlkunnar hjá foreldrum hennar, en þau áttu í fjárhagsvanda, og samþykkti móðir stúlkunnar nauðug viljug að láta barnið af hendi í fóstur. Flutningur- inn átti sér stað um vor og átti stúlk- an að dvelja þarna um sumarið ásamt fjörutíu öðram börnum, sem send voru á sveitarheimilið til þess að dvelja þar um sumarmánuðina. Flest þessara barna dvöldu þar ein- ungis um sumarið en þessi stúlka þurfti að búa þama í tvö ár. Hún lýsir dvöl sinni á þessum staö sem hálfgeröu fangelsi og hafi hún marg- sinnis reynt aö stijúka en án árang- urs. Forstöðukonan hafi lamið börn- in og lokað þau inni og mátti stúlkan þola barsmíðar af hálfu konunnar, aðallega þannig, að lamið var í hand- leggi hennar og hak, en ekki í andht- ið. Þegar henni voru sendir pakkar vom þeir umsvifalaust teknir af henni og hafi það verið illa séð þegar foreldrarnir fengu að koma í heim- sókn. Sonurinn leitaði á hana Að lokinni tveggja ára dvöl á sveit- arheimihnu flutti hún ásamt gömlu konunni og syni hennar til Reykja- víkur og bjó á heimili þeirra allt til ársins 1981, þegar hún fékk að flytja aftur til móður sinnar og foöur. Fljót- lega eftir að hún fluttist til Reykja- víkur, tók sonurinn sem þá var þijá- tíu og þriggja ára gamaÚ að leita á hana kynferöislega og var hún þá átta ára gömul. Maðurinn hélt áfram að leita á stúlkuna og gaf henni pen- inga. Þetta átti sér einkum stað þegar gamla konan fór í messu á kvöldin og maðurinn var einn heima hjá baminu. Ég er staddur á heimili móður hennar og ræði við konuna um dvöl hennar hjá mæðginunum og spyr hvort hún muni eftir þvi, þegar fariö var með hana á sveitarheimilið. „Ég var sex ára gömul og kom maður í skódabíl ásamt þrem öðram börnum og sótti mig og fór með okk- ur á sveitarheimili austur í Fljóts- hlíð. Mér leið mjög illa og ég vildi ekki yfirgefa mömmu og pahba. Sveitarheimilið var í einhveijum tengslum viö sértrúarsöfnuð og þurftum við að fara til messu kvölds og morgna. Við máttum ekki spila á spil og þegar við fengum pakka senda að heiman fengum við þá ekki af- henta, heldur vora þeir settir inn í búr og þeim síðan skipt milh allra. Á heimilinu voru fjöratíu og tveir krakkar og 6-7 eftirhtsmenn úr þessu trúfélagi. Okkur krökkunum var refsað fyrir óhlýðni. Þegar ein- hver reyndi að stijúka var refsingin sú að loka okkur inni og lemja eða við vomm sett í svelti. Gamla konan sem stjómaði heimilinu vildi ekki, að foreldrar bamanna kæmu í heim- sókn þótt hún gæti ekki bannað það. Ég var í vistun á þessum stað í tvö ár og margreyndi árangurslaust að strjúka og komst einu sinni á annan bæ. Einni stúlku tókst að stijúka til Selfoss, þar sem hún átti heima, og öfundaði ég hana af því. Eftir tveggja ára vistun á þessu sveitarheimili var starfsemin lögð niður og flutti ég til Reykjavíkur og bjó hjá gömlu kon- unni og syni hennar.“ Þorði ekki að segja frá - Segðu mér frá vistinni þar. „Við bjuggum í íbúö gömlu kon- unnar sem var á efri hæð í tvíbýhs- húsi. Konan fór á samkomu á kvöld- in og skildi mig eftir í umsjá sonar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.