Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 15
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 15 við að búa til einn jólasvein. Foreldr- ar Sigríöar Júlíu sjá um að tína hraunmolana sem þeir standa á. Molana þarf að saga í sundur og bera á þá bindiefni þannig að ekki sé allt- af að kvamast úr þeim. Jólasvein- amir em síðan búnir til úr vir, taui og höfuðið úr leir. Fatnaðurinn er úr plötulopa og leðurafgöngum sem Sigríður Júlía fær hjá bólstrurum. Skómir og vestín em handsaumuð, húfumar prjónaðar og meira að segja kertin hans Kertasníkis era heimagerð. Sigríður Júlía sagðist ekki vita ná- kvæmlega hve langan tíma tæki að búa tíl hvem jólasvein, en það væri svo mikil vinna við hvem og einn aö stykkið þyrfti að kosta 10.000 krónur ef viðunandi tímakaup ættí að nást. Sigríður fær 1350 krónur fyrir hvem jólasvein, en hann er seldur á tæplega 3000 krónur út úr búð. Þeirgömluítísku „Fyrst þegar ég fór að gera jóla- sveinana fannst mörgum þetta ekki vera alvöru jólasveinar. Fólk vildi hafa þá rauða og hvíta. En núna era þessir gömlu komnir í tísku. Mínir jólasveinar era býsna víðförulir og hafa farið til fjölmargra landa, þar á meðal Ástralíu. Einn þeirra sem þangað fóra var sendur til baka, því að viðtakandinn hafði átt annan eins. Sveinki var sendur til baka í gegnum Singapore og fór því hringinn í kring- um hnöttinn. Ég hefði eiginlega átt aö geyma þennan jólasvein en hann er löngu farinn aftur.“ Jólasveinamir hennar Sigríðar Júlíu eru seldir í vönduðum kössum. Þeim fylgja skýringar á þrem tungu- málum, íslensku, ensku og þýsku. Utan á kassanum er viðvörun um að þeir geti verið hrekkjóttír. „Þeir geta verið dálítíð stríðnir," sagði Sigríður Júlía. „Stundum þegar viö erum að telja þá hverfur einn. Á óútskýranlegan hátt kemur hann svo aftur í hópinn eftir smástund." Komið útábók Jólasveinamir hennar Sigtíðar era ekki bara í Rammagerðinni og Kúnígúnd. Þeir hafa líka komið út á bók. Það er skrýtin saga að segja frá því. Þannig var að maður nokkur, sem hefur kennt bandarískum börn- rnn á Keflavíkurílugvelli íslensku, „Mér þykir afskaplega vænt um jóla- sveinana mína enda verða þeir til hérna hjá mér,“ segir Sigríður Júlía, sem hér vefur lopa utan um einn jólasveininn. hafði samband við Sigríði og spurði hana hvort hún væri ekki til í að myndskreyta sögu sem hann hefði skrifað um jólasveinana hennar og ættí að koma út á bók. „Hann bræddi mig alveg með því að sagan væri einmitt um mína kalla, sem sögupersónan rækist á í Rammagerðinni. Ég vildi ekki neita bón hans, enda eðlilegast að ég sæi um að teikna eigin jólasveina. Ég sendi manninum síðan frummynd- imar. Þær hef ég ekki fengið aftur, né greiðslu fyrir verkið. Ég varð meira að segja að kaupa bókina sjálf í bókabúð. Mér þætti satt að segja vænt um ef þessi ágætí maður vildi vera svo vænn og senda mér frum- myndimar ef hann les þetta,“ sagði Sigríður Júlía að lokum. -JSS Sc'%f '&N ...í jólaísinn \k> SONY KV-X2963 Hi-Black Trinitron hágœða skjár, Nicam stereo, íslenskt textavarp, ásamt jjölmörgum tengimöguleikum s.s. 2 scart~tengi, tengi fyrir myndbandsvél að framan, Super VHS tengi, einnig aðgengileg og fullkomin fjarstýring, tœki sem atvinnumenn mœla með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.