Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 25
i 25 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Sviðsljós Darren og Lauren eru munað- arlaus ettir að foreldrar þeirra og systir féllu fyrir IRA- sprengju í verslun i Belfast. BAUNAGRASIÐ 2 leikrit KASio - ný popphljómsveit ffc ^óe/'ns «■. 990 'sins. Fatnaður Jóhannesar frá ARMA SUPRA Verslun með hermannafatnað Hverfisgötu 64a, s. 622322 S- 620925 Aðeins kr. 990 572fi«o -M Ævintýraland er barnasnælda með 2 Grimmsævintýrum og 1 nviu barnalaai. Fæst í öllum BETRI plötuverslunum Ekki eiga allir gleðileg jól: IRA-sprengja felldi for- eldra þeirra og systur Það munu ekki allir eiga gleðileg jól. Sumir eiga um sárt að binda og varla munu jólin verða til þess aö sárin grói. Þannig er það með Darren Baird, níu ára, og þriggja mánaða gamla systur hans, Lauren. Þau eru munaðarlaus eftir aö foreldrar þeirra og systir létust þegar IRA- sprengja sprakk í verslanamiðstöð í Belfast í haust. Það vildi Darren litla til happs að hann var með kvef þennan örlaga- ríka dag. Fjölskyldan ákvað að fara í verslunarmiöstööina og kaupa blóm í jarðarfor föðurafa Darrens sem var nýlátinn. Foreldrar hans, Evelyn 27 ára og Michael 27 ára ásamt Michellu litlu 7 ára fóru þijú 1 leiðangurinn. Darren var skiiinn eftir hjá ættingjum vegna lasleikans og Lauren þótti of ung svo einnig hún fékk að vera heima. Tíu saklausar manneskjur féllu þegar sprengjan sprakk í versluninni og þeirra á meðal fjölskylda Darrens og Lauren. Ættingjarnir, sem höfðu verið að undirbúa eina jarðarfór, þurftu nú allt í einu að sjá um þrjár í viðbót. Þúsundir manna fylgdu foreldrum Darrens og systur til grafar. Þúsundir manna komu í jarðarfór- ina til að samhryggjast hinum ungu munaðarlausu bömum. Darren litli gekk fyrstur á eftir líkfvagninum. Hann felldi ekki eitt einasta tár. Hann starði tómum, sorgmæddum augum út í loftið. Þremur vikum eftir að foreldrarnir og systirin vora jörðuð var Lauren litla skírð. Nú búa Utlu systkinin hjá móðurömmu og afa og hafa það gott. Hins vegar má búast við að söknuð- urinn verði mikill yfir jólin. Darren litli við jarðarförina. KAFFI MARINO góða kaffiö í rauðu dósunum frá MEXlKÓ Skútuvogi 10a -104 Reykjavík - Pósthólf 4340 - Sími 686700 - Telefax 680465

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.