Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 62
 70 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Jgheld ég gangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RAD Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, Rvík. Jólatilboð á brúðukörfura. Margar aðrar gerðir af körfum, stórum og smáum. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, s. 12165. omeo Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart. Fjölbreytt úrval af titrarasettum, stökum titrurum, kremum, nuddol- íum, bragðolíum o.m.fl. Sjón er sögu rikari. Myndalisti kr. 600 + sendk. Allar póstkröfur duln. Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 10-18 v.d., laugd. 10-22. Glæsiiegt úrval af dömu- og herraslopp- um, velúrgöllum, gjafa- og snyrtivör- um. Sendum í póstkröfu. Gullbrá, Nóatúni 17, 105 Rvík, sími 91-624217. Vandaðir barnasloppar frá kr. 2.340. Dömu- og herrasloppar frá kr. 2.570. Velúrgallar, náttfatnaður, strand- handklæði, handklæðasett og margt fleira á frábæru verði. Arri, Faxafeni 12, sími 91-673830. SAUNA "*■ Stórir og smáir hlutir fyrir«eaunabaðlð. Skemmtilegar jólagjafir. Arri, Faxafeni 12, sími 91-673830. Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-14. Gönguskór, kr. 5.995. Brúnt leður, stærð 40-45. Opið 12-18. Póstsendum, sími 91-18199. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. b HÆFNISBOLTINN seldur til styrktar íþrótta- sambandi fatlaðra, fæst hjá eftirtöldum aðilum: • Skóstofan Össur, Hverfisgötu 105. Sími 626353 • íþróttasamband fatlaðra, Iþróttamiðstöðinni Laugardal. Sími 686301 • íþróttafélög fatlaðra um land allt. • Alsport, Faxafeni 5 • Á fætur, Kringlunni 8-12 • Frísport, Laugavégi 6 • Kringlusport, Borgarkringlunni • Músik og sport, Reykjavíkurvegi 62, Hafnarf. • Sportkringlan, Kringlunni 8-12 • Sportvöruv. Hákonar Sófussonar, Eskifirði Boltinn er skemmtilegt æfingatæki fyrir alla, óháð getu í íþróttum. íþróttasamband fatlaðra þakkar ofangreindum aðilum stuðninginn. Billing Boats jólatilboð. 20% afsláttur til jóla af bátamódelum. Tómstund, Reykjavíkurvegi 68. Sími 91-650165. Instant White á sérstöku desembertil- boði. Nú getur þú fengið mest selda tannhreinsiefhið á markaðnum á lægra verði en áður. Bjartara bros um jól og áramót. Fæst í apótekum. Hansaco hf., sími 91-657933. ■ Húsgögn Ný leðursófasett, 3 + 1+1, til sölu, 2 sett, litir brúnt og grænt. Uppl. gefur Steinar, Markarflöt 11, Gb., s. 656317. ■ Sendibiiar Sendibill. Mazda E-2000, 4x4, árg. ’91, til sölu, ekinn 49 þús. km, 5 manna, skilrúm, grjótgrind, heilsársdekk og útvarp. Verð aðeins 1.200 þús. stgr. (Rétt stgrverð 1.350 þús.) Upplýsingar í síma 9144045 og 91-32148. ■ Bátar Olíufylltir rafmagnsofnar á hjólum, í gamla stílnum, 1200-2500 W. Veggfestingar, sjálfvirk hitastilling. Kynningarverð frá kr. 9.690. Opið alla laugardaga. Póstsendum, s. 684911. Víkurvagnar, Síðumúla 19, Rvik. ■ Hjólabarðar Vörubilstjórar. Höfum nýja og sólaða hjólbarða ásamt felgum í úrvali. Gott verð, mikil gæði. Gúmmivinnslan hf., Akureyri, sími 96-12600, fax. 96-12196. ■ Vörubílar Mercedes Benz 2633, árg. 1986, til sölu, gott útlit og í mjög góðu lagi. Skipti á ódýrari koma til greina. Til sýnis og sölu á bílasölunni Hraun, Kapla- hrauni, Hafiiarfirði, sími 91-652727. Heimasími 95-35624. ■ Bílar til sölu M. Benz 230E, árg. ’81, góður bili, fæst á góðu verði. M. Benz 280CE, árg. ’79, sjálfskiptur, rafdr. rúður, leðurklædd- ur, toppbíll, fæst á góðu verði ef sam- ið er strax. Pontiac Firebird, árg. ’84, uppt. vél. Tilboð. Range Rover, árg. ’81, verð 650 þús. Ford Bronco II, árg. ’84, mikið breyttur bíll. Tilboð. Uppl. á Bílasölunni Start, Skeifunni 8, s. 687848. Einn góður að norðan til sölu. MMC L-300, 4x4, árg. 1983, verð 350 þús. Uppl. Höldur hf., Bílasalinn, símar 96-24119 og 96-24170. Til sötu er þessi G.M.C 1500 Ciera Classic, 6,2 dísil, ’86, ek. 56 þ. mílur, nýyfirfarnar bremsur, nýjar legur í framhásingu. Bíllinn er á Rancho fjöðrum og dempurum. Ath. aðeins einn eigandi. Upplýsingar í síma 91-31013 í dag til kl. 18 og e.kl. 20. Chevrolet Eicamino '79 til sölu, 3,8 litra vél, 350 skipting, er í góðu standi, verð 390 þús. Skipti á Toyota Corolla ’88’90 koma til greina. Uppl. í síma 91-73601. Til sölu Mazda 323 Doch turbo, árg. 1989, ekinn aðeins 47.000 km. 150 hest- öfl. Dekurbíll. Einn eigandi frá upp- hafi. Upplýsingar á Bílasölu Reykja- víkur, sími 91-678888 og 985-24899. ■ Teppar Bronco '76 (’92) til sölu, plastboddi, 351 w, sjálfekiptur, læstur að framan og aftan + 4,88, lengdur milli hjóla, kast- arar o.fl. Góður bíll, verð aðeins 1.100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-76779. Chevrolet Suburban, árg. '79, nýupp- gerður bíll, s.s. vél, lakk, stýrisbúnað- ur, bremsur, drif, rafmagn, króm o.fl. 35" dekk á álfelgum. Mjög góður bíll. Skipti á ódýrari hugsanleg. Uppl. í síma 91-621481 á kvöldin. Cherokee Wagon 2500 1986 til sölu, beinskiptur, rafknúnar rúður og sæti, útvarp/segulband, vökvastýri, ekinn aðeins 59.000, 4 cyl. vél, 130 hestöfl. Sími 91-21853. ■ Þjónusta Falleg gólf! Gólfslípun og akrylhúðun HRElNQ£RNINOAÞJÓNUSTAN &iÆafí. Slipum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork o.fl. Hreingemingar, teppahreinsun o.fl. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson þjónustu- verktaki, sími 91-614207, farsími 985-24610 og símboði 984-59544. ■ Líkamsrækt Frábær jólagjöf á einstöku jólaverði. Leikfimispólur Hönnu Forrest í jóla- pakkann, 3 tegundir: 1 léttar æfingar, 2 alhliða æfingar og 3 mitti og magi, verðið aðeins 1.990 kr. Sendum í póst- kröfú um land allt (Visa/Euro). Pantanasími 91-812815.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.