Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 -i Sviðsljós Diana ásamt hinum norska eiginmanni sínum Arne Næss og tveimur ung- um sonum. ekki dögum saman vegna álags. Diana nefnir aöeins tvo menn í bók sinni, þá Robert og Arne. Hún segir ekki frá þegar hún var unnusta Gene Simmons í Kiss. Vinskap sinn við Michael Jackson skrifar hún aöeins um í fáum setningum. Ekkert skrifar hún um aðrar stjömur sem hún þekkir. Diana var á tímabili í sam- kvæmislífinu og því bjuggust menn viö aö fá að lesa eitthvaö um slíkt. En því miður ekki orö. „Eg var einstæð móðir í níu ár og lagði hart að mér við starfið er nán- ast það eina sem Diana segir frá um einkalífið eftir að hún skildi við Sil- berstein og þar til hún giftist Ame Næss. í öðmm bókum er oft talað um Diönu sem harða manneskju og að ekki hafi verið aiit of gott sam- bandið milii þeirra „systra" í The Supremes. Diana segir að þær hafi verið afbrýðissamar vegna frægðar hennar. Þeir sem hafa lesið ævisögu hennar spyija sjálfa sig í lokin: Er Diana virkilega svo fullkomin að hún hafi aldrei gert neitt rangt um ævina? Hefur hún aldrei verið svolítið viilt oggalin? Bókin er full af fallegum myndum af Diönu með bömum sínum. Hin leyndardómsfuila stjama er þó jafndularfull og fyrr eftir lesturinn. Diana Ross gefur út ævisögu sína: Diana Ross var varla búin að ná sér eftir misheppnaö hjónaband er hún kynntist núverandi eiginmanni sín- um, þeim norska Ame Ross. Diana var í fríi á Bahamaeyjum ásamt þremur dætram sínum, Rhondu, Tracee og Chudney. Þær fundu sér þar leikfélaga sem vora þijú böm Ame. Hann vissi ekki að móðir barn- anna væri hin fræga söngkona Diana Ross og bauð því stelpunum óhikað í kvöldverð með þeim. „Ef hann hefði boðið mér líka hefði ég ekki farið,“ segir Diana í ævisögu sinni sem er nýlega komin út. Hún fór síöan ein áveitingahús. Ekki löngu seinna vora þau Diana og Ame bálskotin hvort í öðra. Hún vissi ekki mikið um þennan Norð- mann sem eitt sinn hafði klifrað á topp Everest. Þau hittust aftur eftir viðburðarríkt frí í Los Angeies og felldu hug hvort til annars. Þau vora giftáriðl986. Hrifin af börnum Diana er mjög hrifm af bömum en átti fyrstu árin í erflðleikum með böm Ame þar sem þeim féll ekki við stjúpmóður sína. „Að vera stjúpmóð- ir var ekki eins létt og ég hélt,“ skrif- ar Diana í bókinni. Hins vegar hefur henni og tengdamóður hennar komið mjög vel saman og er Diana mjög hrifinafhenni. Diana heldur upp á það þessa dag- ana að hafa starfað sem listamaður í þijátiu ár. Hún ólst upp í Detroit og var næstelst sjö systkina. Hún skrifar þó ekki mikið um æsku sína í bókinni. Faöir hennar var mjög strangur. Móðir hennar grét oft á nóttinni en söng alla daga. Diana segir að fjölskyldan hafi aldrei verið fátæk og þau vora aldrei illa til fara. Strax sem unglingur hóf Diana upp raust sína ásamt vinkonum sínum Diana Ross var alltaf skærasta stjarna i The Supremes. Hinar urðu heldur albrýðisamar vegna þess. Glitrandi stjama Í30ár Brúðkaupið fór fram í Lauseanne í Sviss. „Ég hafði alltaf látið mig (h-eyma um stórt og mikið brúðkaup. Ég myndi viljabjóða öllum mínum ættingjum og vinum. Þau fóra síðan í brúðkaupsferð til Tahiti þar sem Ame á sína eigin eyju. „Við voram eins og Adam og Eva. Hlupum um nakin. AJIt sem ég get sagt er að við vorum ofboðslega hamingjusöm. Hamingjan varð ekki minni þegar Diana uppgötvaði að hún var ófrísk rétt áður en hún varð 43ja ára. Litli Ross Ame fæddist árið 1987 og annar sonur, Evan Olav, kom í heiminn árið á eftir. Nú hefur Diana Ross verið frú Ame Næss í átta ár og seg- ist enn vera jafn hamingjusöm og fyrst. Hún segist lifa miklu einfaldari lífi en fólk heldur. „Fólk gleymir því stundum að ég er móðir. Þegar mað- ur er með lítil böm era teppin oft skítug og ýmislegt er eyðilagt. Heim- ili mitt er einungis heiinilislegt," seg- irhún. Mary Wilson og Florence Ballard. Söngtríóið kölluðu þær The Primett- es sem síðar varð að The Supremes. Þær uröu strax mjög vinsælar og frá fyrstu tíð var það Diana Ross sem skar sig úr hópnum enda breyttist nafnið þannig að nafn Díöna Ross var sett fyrir framan The Supremes. Ekki alltsagt Umboðsmaður þeirra, Barry Gordy, sem átti ekki síst þátt í að gera þær frægar, fær mikla umfjöll- un í ævisögu Diönu. Hins vegar er hvergi minnst á að hann sé faðir - elstu dóttur hennar, Rhondu, sem er 22ja ára. Diana var komin tvo mán- uði á leið með Rhondu þegar hún giftist fyrsta eiginmanni sínum, Rob- ert Silberstein. í raun má segja aö Diana foröist að ræða óþægilega hluti í bókinni. En hún segist hafa unnið myrkranna á milli með The Supremes. Stundum borðaði hún Whitney með litlu prinsessuna Hér er söngkonan Whitney Hous- ton með htla drauminn sinn, hina átta mánaða gamla Bobbi. Myndin var tekin í Englandi þar sem Whit- ney var með tónleika. Gestir voru tólf þúsund og fimm hundrað. í salnum vora meðal áhorfenda eig- inmaðurinn, Bobby Brown, og litla dóttirin. Að tónleikunum loknum fékk sú stutta að koma á svið og heilsa upp á mömmu og eins og sjá má hafði eymatöppum verið komið fyrir í litlu eyranum til að veija þau hávaðanum sem venjulega er á slík- umtónleikum. ... að Silvia drottning í Svíþjóð væri nú að undirbúa fimmtíu ára afmæli sitt sem verður um jólin, Hún þykir ávallt stórglæsileg og Svíar eru mun hrifnari af henni er Karli Gústaf. Þau híónin eiga þrjú böm, Viktoríu krónprins- essu, sem er sextán ára, Karl Philip, 14 ára, og Madeleine prinsessu sem er 11 ára. ... að lífsins gleðidrengir fengju sólina aldrei til að setjast. Hér eru góðir að skemmta sér saman. Það er forsetinn Bill Clinton ásamt leikaranum Danny De Vito sem nýlega fékk viöurkenningu fyrir leik sinn. Danny er bara 150 cm hár en engu aö síður á hann auð- velt með að lokka konur. Hann er kvæntur Rhea Pearlman sem leikur Carla í sjónvarpsþáttunum Staupasteini. ... að dóttir Mick Jaggers, Jade 21 árs, vildi endilega koma á sátt- um milli móður sinnar, Biöncu Jagger, og núverandi konu föður sins, Jerry Hall. Hún vill að þær allar þijár komi fram í snyrti- vöraauglýsingu og leggi meö því stríösöxina til hliðar. Bianca og Jagger skildu árið 1978. ... að poppgoðið Freddie Merc- ury, sem lést úr eyðni, yrði fyrst- ur poppara i Bretlandi sem gerð yrði bronsty tta af. Styttan verður staðsett við Imperial College þar sem hann hélt sina fyrstu tón- leika. Allar plötur Freddies eru nú komnar út á geisladiski. .,. að leikarinn Luke Perry hefði fokið upp í geðvonskukasti er honum var færöur morgunverð- ardiskur með fleski og eggi við upptökur á sjónvarpsþætti. „Ég boröa ekki svinaflesk," sagði leik- arinn öskureiður. Ástæöan er sú að heima á hann þrjá grísi sem gæludýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.