Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Side 26
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Débelkorlið er ábyrgðarkort þegar greitl er með tékka HVAR SEM ER! Einn af mörgum kostum Debetkortsins er að það er einnig ábyrgðarkort í tékkaviðskiptum. Debetkortin munu leysa gömlu Bankakortin af hólmi, enda eru þau í alla staði mun öruggari. Þeir sem greiða með tékka geta því framvísað Debetkorti þegar þeir eru beðnir um Bankakort. Hámarks ábyrgðarfjárhæð er nú kr. 10.000. AFGREIÐSLUFÓLK ATHUGIÐ L Jt wgurnr. Kfónur sjáist /ikti/Ay skríft — -► «101-003274 I ' * qKMW* <*** . „MI» I - Að Debetkortið sé frá sama banka eða sparisjóði og tékkinn. Tékkaábyrgðarnúmer (10 tölustafir) Að undirskrift á tékka sé í samræmi við rithandarsýnis- horn á Debetkorti. Að myndin á Debetkortinu sé af útgefanda tékkans. Að gildistími Debetkortsins sé ekki útrunninn. sParib ar>kinri /é. /2 Ef öll atriði eru í lagi er tékkaábyrgðarnúmer Debetkortsins (10 tölustafir) skrifað á tékkann neðan við undirskrift útgefanda. Debetkortin auka öryggi í viðskiptum, kaupmönnum og öðrum til mikilia hagsbóta. debet cakort FIÖGUR KORT í EINU BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÍSLAN DSBAN Kl L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna n SPARISJÓÐIRNIR SÖLU- OG ÞJÓNUSTUAÐILAR: GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.