Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 77 Sýnt verður hvernig jólatré var vafið lyngi. Jólasýning Árbæjarsafns Nú eru síðustu forvöð aö sjá hina skemmtilegu jólasýningu sem opin verður í síðasta sinn fyrir þessi jól. Safnið er opið á sunnudag kl. 13.00 til 17.00. Gestir eru hvattír tíl aö koma hlýlega Sýningar klæddir og í jólaskapi. Foreldrar ættu að gefa sér tíma í jólaannrík- inu og skreppa með bömunum til að kynna þeim jólahald fyrr á öldinni. i Árbæ verður fólk við tóvinnu, lesið úr gömlum jólasög- um, sauðskinnsskór saumaðir og gamalt jólatré vafið lyngi og skreytt. Sýnt verður hvemig tólg- arkertí og vaxkertí vom steypt og laufabrauð steikt. Aðventu- messa verður kl. 13.30. Hábær, Miðhús, Suðurgata 7, Þingholts- strætið, Kleppur, Torgiö og Dill- onshús verða opin og ýmsir við- burðir í hveiju húsi. íslensku jólasveinamir heimsækja safnið, dansa í kringum jólatréð og verða með létt grín og glens. Heimspeki Magnúsar Stephensen Dr. Ingi Sigurðsson heldur fyr- iriestur í dag kl. 14.00 í stofu 101 í Odda á vegum Félags áhuga- manna um heimspeki. Fyrirlest- urinn nefhist Heimspeki Magn- úsar Stephensen og fjallar um þá heimspeki sem biröst í ritum Magnúsar (1762-1833) en hann var helsti leiðtogi upplýsinga- steíhunnar hér á landi. Fyrirlest- urinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Baháíar em með opið hús aö Álfabakka í kvöld kl. 20.30. Albaninn Lindita Óttarsdóttir segjr frá fyrstu kven- hetju Baháí-trúarinnar, Tahirih. Umræður og veitingar. Aliir vel- komnir. HAPPDBÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer dagsins er: 29509 Ef þú finnur þetta hapþdrættisnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: Bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Eldri vinningsnúmer: 69409-30475-79904-70297 Bókaútgefendur ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! Bókaútg’efendur Léttir til sunnan- og vestanlands Þaö verður allhvöss eða hvöss norð- austanátt með snjókomu eða éljum Veðriðídag norðan- og austanlands þegar kemur fram á morguninn en þá mun heldur létta til um suðvestanvert landið. Frost verður 1 til 6 stíg, hlýjast sunn- an- og vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu léttir held- ur til í dag með allhvassri norðaust- anátt síðdegis. Frost verður 2 til 6 stíg. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.04 Árdegisflóð á morgun: 10.24 Sólarlag í dag: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.20 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað -6 EgilsstaOir úrkoma -6 Galtarviti skýjaö -3 Keflavíkurflugvöliur skýjað -A Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað -1 Raufarhöfh alskýjað -A Reykjavík léttskýjað -% Vestmannaeyjar skýjað -2 Bergen skúr 2 Helsinki þokumóða 0 Kaupmannahöfh rigning 3 Ósló léttskýjað -A Stokkhólmur rigning 2 Þórshöfh snjóél -1 Amsterdam skýjað 7 Berlín skúr 5 Chicago alskýjað 2 Feneyjar þoka 6 Frankfurt rigning 4 Glasgow skýjað 2 Hamborg skúr 5 London súld 7 Montreal heiðskírt -9 New York heiðskirt -2 Nuuk heiðskírt -12 Orlando léttskýjað 7 París súld 11 Vín úrkoma 7 Winnipeg skýjað -A Todmobile hefur verið á þeyt- ingi um landið tíl þess að kveðja aðdáendur. H{jómsveitarmeð- limir hyggjast taka sér langt frí Skemmtaualifið frá og með áramótum. f kvöld verður hljómsveitin 1 Félags- heimilinu í Hnífsdal og er þetta í síðasta sinn sem hún spilar á Vestfjörðum. Aöeins eru eför þrennir tón- leikar á þessu ári aö þessum meðtöldum. Á annan í jólum verður ball í Þotunni í Keflavík en lokabail- ið verður á gamlárskvöld á Hót- el íslandi. Todmobile kveður Vestfiröinga í Hnílsdal Myndgátan Hreinsunareldur EyÞoiZr'i---- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Það eru margar sérkennilegar uppákomur hjá Krummunum. Krummamir Jólamynd Háskólabíós og Borg- arbíós á Akureyri heitir Krumm- amir og er ætluð allri fjölskyld- unni. Myndin er dönsk en með íslensku tali og er þetta í annað sinn sem leikin mynd er talsett hér á landi. Tónlistin er eftír Mic- hael Hardinger, meðlim Shu-Bi- Dua, og er líklegt að títillagiö nái Bíó í kvöld inn á vinsældalist. Myndin fjallar um 12 ára strák, Krumma, og stórskemmtilega íjölskyldu hans. Þjófar í stíl við Abbott og Costello blandast inn í leikinn. Ævintýri, grín og gaman einkenna þssa mynd. íslensku leikarariiir sem leggja til raddir sínar eru: Jóhann Ari Lárusson, Sólveig Amars- dóttir, Edda Heiðrún Backman, 'Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Ari Matthíasson, Gísli Halldórsson og Róbert Amfinns- son. Tæknivinnu sljómaði Þor- bjöm Erlingsson. Nýjar myndir Laugarásbíó: Fullkomin áætlun Bíóhöllin: Skyttumar 3 Regnboginn: Til vesturs Stjömubíó: Hrói höttur... Háskólabíó: Addams fjölskyldu- gildin Bíóborgin: Aftur á vaktinni Saga-bíó: Addams fjölskyldugiid- in Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 315. 17. desember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,800 72,000 72,300 Pund 106,820 107,120 107,010 Kan.dollar 53,790 54,000 54,250 Dönsk kr. 10,7260 10,7640 10,6450 Norsk kr. 9,6750 9,7090 9,7090 Sænsk kr. 8,5440 8,5740 8,5890 Fi. mark 12,3890 12,4380 12,3620 Fra. franki 12,3030 12,3460 12,2120 Belg. franki 2,0100 2,0180 1,9918 Sviss. franki 49,1700 49,3200 48,1700 Holl. gyllini 37,5400 37.6700 37,5800 Þýskt mark 42,0500 42,1700 42,1500 it. líra 0,04250 0,04267 0,04263 Aust. sch. 5,9760 6,0000 5,9940 Port. escudo 0,4112 0,4128 0,4117 Spá. peseti 0,5097 0,5117 0,5159 Jap.yen 0,65350 0,65550 0,66240 Irsktpund 101,700 102,100 101,710 SDR 99,36000 99,76000 99,98000 ECU 81.0300 81,3100 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.