Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 9 Spor í myrkri (Alls staðar i efsta sæti) ... lesandi er hrífinn inn í einkennilegan söguþráð án vífilengna og frásögnin er svo grípandi að ekki er hægt að leggja hana frá sér fyrr en að lestri loknum... ... Talsmátinn í sögunni er léttur og kíminn. Unglingarnir eru mjög opnir í umræðum sínum og tala „ýkt“ mál. Orðanotkun er óvenjuleg og orðatiltæki vel til þess fallin að auðga íslenskuna enda unglingar oft frábærir orðasmiðir... (Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðið 15. desember) Manga með svartan vanga Ummæli gagnrýnenda segja allt sem segja þarf: ... Úrskurður hins dæmigerða íslenska lesanda, sem vill fá bók með inni- haldi, efnismikla bók, vel skrifaða bók, alþýðlega og skemmtilega, mun eflaust verða sá að hér sé á ferðinni ein slík, sem sagt góð bók... (Erlendur Jónsson, Morgunblaðið 9. desember) ... Mér þykir bökin frábær í einu orði sagt. Hvort heldur það eru efnistök- in, stíllinn, uppbygging hennar eða málfarið... ... Já,það er margt íþessari listavel skrifuðu bók. Til hamingju, Ómar... (Sigurdór Sigurdórsson, DV 13. desember) 1. prentun UPPSELD, 2. prentun væntanleg. Til eru fræ Ævisaga Hauks Morthens eftir Jónas Jónasson. Saga ástríkasta dægurlaga- söngvara þjóðarinnar fyrr og síðar, mannsins sem hrærði strengi í brjóstum áheyrenda sinna með söng og elskulegri framkomu. ... En á heildina litið er hér um hlýja og góða frásögn að ræða af dáðasta dægurlagasöngvara þjóðarinnar, skrifuð af vini hans af næmleik og hlýju... (Sigurdór Sigurdórsson, DV 7. desember) Þú gefst aldrei upp, Sigga! Ævisaga Sigríðar Rósu Kristinsdóttur eftir Elísabetu Þorgeirsdóttur. Sigríð- ur Rósa er þekkt fyrir hreinskiptni og að tala tæpitungulaust. Það gerir hún líka í þessari einstæðu ævisögu sinni. Hún kemur sannarlega til dyranna eins og hún er klædd. Skemmtileg ævisaga konu sem hefur frá mörgu að segja. Góð bók frá Fróða FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.