Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 17
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993
17
dv Bridge
Jólamót
Sparisjóðs
Hafnarfj arðar
Jólamót Sparisjóðs Hafnaríjarðar
og Bridgefélags Hafnarflaröar verö-
in- haldið í Víðistaðaskóla þriðjudag-
inn 28. desember klukkan 17. (Takið
eftir breyttri dagsetningu). Að vervju
verðm- spilaður Mitchell með tveim-
ur spilum milb para, ails 42 spil, og
verða veitt vegleg verðlaun fyrir
fimm efstu sætin í báðar áttir.
Keppnisgjald er krónur 1500 á spil-
ara og er skráning þegar hafin hjá
BSÍ í síma 619360 og hjá Steinþórunni
í síma 50275.
Bridgefélag
Barðstrendinga
Síðasta keppni félagsins á þessu ári
var hraðsveitakeppni með þátttöku
14 sveita. Keppnin um efsta sætið var
hörð fram til síðasta spiiakvölds,
aðaliega milh sveita Óskars Karls-
sonar og Þórarins Ámasonar.
Keppninni lauk aö lokum með sigri
Óskars Karlssonar sem skoraði sam-
tals 2751 stig á 5 kvöldum. Lokastaða
efstu sveita var þannig:
1. Óskar Karlsson 2751
2. Þórarinn Ámason 2741
3. Leifur K. Jóhannesson 2689
4. Hannes Guönason 2573
5. Lálandsgengið 2547
Hæsta skori á síðasta spilakvöldinu
náðu eftirtaldar sveitir:
1. Bjöm Bjömsson 558
2. Leifur K. Jóhannesson 557
3. Þórarinn Ámason (leiörétt) 547
4. Óskar Karlsson 535
Fyrsta spilakvöld félagsins eftir ára-
mót verður 3. janúar.
Hveragerði
Segja má að starfsemin hafi verið
á þokkalegu róli það sem af er og
þátttaka heldur farið vaxandi hjá fé-
laginu miðað við síðasta ár. Starf-
semin hófst með eins kvölds tví-
menningi og hæstu skor náðu eftir-
taldir:
1. Kjartan-Þórður 116
2. Ragnheiður-Alda 115
3. Úlfar-Jón 114
Næsta keppni félagsins var eins
kvölds tvímenningur og hæstu skor
í honum náðu eftirtaldir:
1. Sigfús-Gunnar 128
2. Bjöm-Eyjólfur 123
3. Kjartan-Þórður 118
Þriðja keppni félagsins var hrað-
sveitakeppni með tvöfaldri umferð.
Hún endaði með sigri sveitar Bjöms,
en lokastaða efstu sveita varð þann-
ig:
1. Sveit Bjöms 189
2. Sveit Þórðar 176
3. Sveit Úlfars 167
Fjórða keppnin var þriggja kvölda
einmenningur en hann vann Kjartan
Busk. Efstu skor í þeirri keppni
hlutu:
1. Kjartan Busk 171
2. Hannes Gunnarsson 164
3. Sigfus Þórðarson 157
Síðustu keppnir félagsins fyrir jól
em tveggja kvölda tvímenningar.
Spilað hefur verið á Kam-bar til
þessa, en skipt hefur verið yfir í Fé-
lagsheimiii Ölfusinga (við hliðina á
Eden) og starfsemi á nýju ári hefst
þar þann 11. janúar. -ÍS
Bókin Utan marka réttlætis fjallar um
einstaklinga og fjölskyldur sem hafa lent
í erfiðri viðureign við stjórnvöld um for-
sjá barna sinna eða umgengni við þau.
Hér er fjallað um sjö mál sem hvert með
sínum hætti lýsir því hve berskjaldaðar
íslenskar fjölskyldur eru gagnvart af-
skiptum barnaverndaryfirvalda. Sum
þessara mála vöktu mikla athygli á sín-
um tíma vegna harkalegra aðgerða
stjórnvalda.
Fjölskyldur í hlekkjum barnavernd-
arkerfis.
í eftirmála fjallar höfundurinn, Pétur
Gunnlaugsson lögfræðingur, um þær
ástæður sem liggja að baki því að fjöl-
skyldur lenda í fjötrum barnaverndar-
kerfisins. Eftirmálinn er fersk og bein-
skeytt ádeila á ástand þessara mála. Að
lokum er nafnaskrá yfir þá sem koma
við sögu í bókinni.
★ Ung móðir flýr Fæðingarheimilið af ótta við
yfirvöld og fer í felur með nýfætt barn sitt.
★ Átakanleg reynsla eyðnismitaðrar konu af
miskunnarleysi samfélagsins og örvæntingar-
full barátta hennar fyrir forsjá dóttur sinnar.
★ Ung hjón leita læknismeðferðar fyrir son sinn
en uppgötva sér til skelfingar að yfirvöld
hyggjast taka af þeim öll börnin.
★ Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar kemur
stúlkubarni í fóstur þar sem hún er kynferðis-
lega misnotuð.
★ Kona segir frá sjö ára stíði við yfirvöld sem
stefndu að því að taka dótturson hennar af
heimilinu með valdi.
★ Réttleysi níu ára stúlku gagnvart valdbeiting-
aráformum stjórnvalda sem hugðust flytja
hana nauðuga til Spánar.
★ Faðir berst árangurslaust í heilan áratug við
stjórnvöld fyrir eðlilegri umgengni við einka-
dóttur sína.