Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Side 19
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 19 arhópa og heiðingja í bland. Þannig á sýningin fidlt erindi til vegfar- enda um miðbæinn nú í miðju kaupæði fæðingarhátíðar frelsar- ans - þó svo að inntak hennar sé dauði hans. Myndlist Ólafur J. Engilbertsson ann allan af krossum; af leiöum, hálsmen og krossa úr fórum hinna ýmsu ólíku trúfélaga í landinu, listamanna og unglinga, svo nokk- uð sé talið. I ítarlegum inngangi, sem lesa má í möppu inni á kaffi- stofunni, segir Haimes að tilgang- urinn með sýningunni sé m.a. sá að „fá fólk til að hugleiða samband- ið, eða öllu heldur hið algjöra sam- bandsleysi, á milli boðskapar jól- anna einsog honum bregður fýrir í ritningunni... og hvernig þessi boðskapur er nýttur til að selja nánast aUt milli himins og jarðar í jólapakkana". Mammon og Kristur Þannig svarar Hannes um leið þeirri spumingu sem leitar strax á gestinn þegar hann gengur inn á kaffistofuna; hvers vegna að sýna krossa fyrir jólin, en ekki td. jóla- tré? Sýningunni er semsé ætlað að storka öUum jólaútstillingunum í miðbænum og trufla fólk í hinum árlegu viðteknu hugleiðingum um að gjalda Mammoni það sem Mammons er í nafhi fæðingarhá- tíðar frelsarans. Skipuleggjandan- um er mikið í mim að vekja at- hygU á þessum tvískinnungi kristninnar í sýningarmöppunni og freistar þess um leið að sýna fram á að Kristur sé aUt annað en sá „Mr. Næs-gæ með hippahár og glansfægður í framan" sem okkur er kennt að hann sé frá blautu bamsbeini. Sýningarmappan inni- heldur ritsmíðar flölda fólks; for- stöðumanna trúfélaga, skálda, listamanna, bama, unglinga o.fl. og er ekki síðri vitnisburður um fiölbreytilega afstöðu til kristinnar trúar en krossamir sem hanga á veggjunum. Ritúal og siöfræöi Það sem er þó að mínu mati hvað effirtektarverðast við sýninguna er hvemig sjálf starfsemi staðarins, veitingasalan, er innlimuð í sýn- inguna, verkið, sem ritúal gestsins, staðarins og sýnenda. Afgreiðslu- borðið þjónar þannig hlutverki alt- aris; kaffivélin er kirfilega merkt sem blóð Krists og rjómavélin hef- ur sömuleiðis öðlast trúarlegt yfir- bragð. Yfir öUu saman trónir Krist- ur á krossi sem lýsingu er beint að á þann hátt að andUtið eitt er upp- Ijómað eftir að staðnum er lokað. Sýningar á kaffistofum færast mjög í vöxt en að þessu sinni hefur óvepju vel tekist tíl með að láta staðinn beinlínis þjóna inntaki sýningarinnar. Ennfremur er sýn- ingin afar athygUsverð vegna þess stranga siðfræðUega boðskapar sem hún flytur um uppgjör gestsins við eðU þess að gefa og þiggja - gefa aleigu sína eða ekkert ella - og ánetjast ekki fálsspámönnmn. Það hlýtur jafiiframt að teljast kraftaverk á sinn hátt að sameina hér á einn stað aUa þessa ólíku trú- Mokka: Undanfarið hefur Hannes Sigurðs- son listfræðingur, sem búsettur er í New York, staðið að sýningum á Mokka-Kaffi. Sýningar þessar hafa margar hverjar vakið verðskuld- aða athygU og nægir þar að nefna refilmálverk á þriðja tugs íslenskra listamanna sem varð tíl á kaffihús- inu fyrir u.þ.b. ári og nýlegar tvær sýningar sem tóku fyrir ímynd konunnar. Nú stendur yfir sýning á Mokka á vegum Hannesar sem ætti ekki síður að vekja athygU fyr- ir óvepjulega og beinskeytta fram- setningu. Þar er um að ræða fjöld- í jólapakkann Perlufestar frá kr. 2.000 Silfurnœlur Gull- og silfurhringar Gull- og silfurkeðjur Verið velkomin Á Mokka er sýndur fjöldinn allur af krossum; af leiðum, hálsmen og krossar úr fórum hinna ýmsu ólíku trúfélaga i landinu. DV-mynd ÞÖK II mm np s*___ aip * b'tt9ð‘r enu“ *S/>, 9,»kl *'■ 7s Með því að kaupa vöru með staðgreiðslusamningi færð þú vöruna á staðgreiðsluverði og getur skipt greiðslum á allt að 24 mánuði. Uppgefið verð í þessari auglýsingu miðast í; ^ við staðgreiðslusamning Glitnis og mánaðar- legar greiðslur í 24 mánuði. Heildarverð fyrir tölvuna og prentarann er kr. 124.800. Innifalið í afborgunar- verðinu eru vextir og allur kostnaður. gg^ mm Meniúng Ambra sprinta II, 486 SX, 25 MHz, 130 MB diskur, 4 MB minni, Local Bus, laust sæti fyrir Pentium örgjörva, Vesa skjástýring, MS DOS 6.0 stýrikerfi, Windows 3.1, 14“ SVGA/LR litaskjár, lyklaborð og mús. r tacr STAR LC-100, 9 nála litaprentari, 10 þumlunga vals, 180 stafir/sek, er með einblaðamatara og pappírsdraga fyrir tölvupappír, arkamatari fyrir 50 laus blöð fáanlegur. Litaprentari fyrir heimilið, skólann og í vinnuna. Víð minnum á J-J m í verslun Nýherja Við minnum á 63 hörkugóð tilboð á fjölbreyttum búnaði í verslun okkar þar sem afsláttur nemur allt að tugum þúsunda á sumum hlutum. Líttu við í verslun Nýherja í Skaftahlíð 24 - það borgar sig örugglega! Þú mátt velja þér Allir viöskiptavimr Nýherja sem kaupa PC-tölvu fyrir jól mega velja sér vænan jólapakka undan jólatrénu í verslun Nýherja - óvæntan glaðning frá Nýherja! SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Altíafskrefi á undan Kaffimeð Kristi GiriÉt únsi Gullsmiðja Helgu LAUGAVEGI 40 * SÍMI 616 660

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.