Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 23

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 23
Dvergur: En ætli það skipti einhverju máli ef afskurð þeir græddu nú, einn af Pétri og annan af Páli, inn í mitt heilabú? Nú vil ég þá spyrja, er vita betur, ef við því er eitthvert svar: Er ég þá sjálfur, Páll eða Pétur sú persóna, er áður ég var? Um flutning á hjörtum Kannske við yrðum þar allir saman og öðrum líffærum með annmarka sína hver. þá kynni að fara að kárna gaman í kollinum þrönga á mér. Nú flytja þeir hjörtun á milli manna, Annars vildi ég óska og vona þótt mjög sé um lækning þá deilt, að örlög mín verði ei slík, því það er ennþá eftir að sanna í elli við lífið að lafa svona að unnt sé að græða sem heilt. líkastur stagbættri flík. Öllum er kappsmál ellina að flýja, Því slíkt kemur aldrei að álíka gagni og um það er spurning vart og ef í Ford væri sett að brátt muni unnt að endurnýja öxlar og drif úr Opel-vagni hvern einasta líkamspart. og aflvél úr Chevrolet. MJÓLK - SKYR SMJÖR - OSTUR MJÓLKURSAMLAG K.E.A. aðal viðurværi íslendinga um aldir DAGUR 50 ÁRA 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.