Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 68

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 68
f meira en 60 ár höfum við skipað prentlistinni í önclvegi og áunnið okk- ur álit fyrir vönduð, nýtízkuleg og fjölþætt vinnubrögð sem ein af full- komnustu prentsmiðjunr hérlendis, nafn sem þér getið treyst. / teiknistofu okkar og nýtízkulegu vinnusölum vinna sérfróðir menn, sem margir hverjir hafa hlotið sérmenntun í viðurkenndum skólum bæði í Ame- ríku og á meginlandi Evrópu auk þess sem þeir hafa að baki margra ára starfsreynslu í POB. Þetta sérhæfða starfslið er reiðubúið að leysa vanda yðar, hvort sem um er að ræða t. d. óclýrt nafnspjald eða hréfsefni, vand- aðar litprentaðar vöruumbúðir eða stóra og fallega myndabók, og leggja sig fram til að skapa prentaða fram- leiðsluvöru sem skarar fram úr. Við erum sérfræðingar á mörgum svið- um, en ekki hvað sízt í litprentun, því við erum búnir að prenta milljónir eintaka af fögrum litmyndum, við get- um búið lil vöruumbúðir sem selja vöruna, auglýsingabæklinga sem vekja athygli, bréfsefni sem kynna yður eða fyrirtæki yðar eins og vert er, eða bók scm er fallcga úr garði gerð og eiguleg. Við erum sérfræðingar í framleiðslu banka-tékkhefta, bókhaldskorta með Taylorix-götun, í blindþrykkingu og upphleypingu, gullprentun, reiknings- formum og skýrslum á NCR-pappír í settum eða blokkum, og á mörgum öðrum sviðum. Og við stöndum ekki í stað, því við erum stöðugt í leit að síðustu nýjungum ulan lands og inn- an á sviði hagræðingar og nútíma tækni, og við reynum gjarna að vera einu skrefi á undan öðrtun. POB var fyrsta prentsmiðja hérlendis sctn setti upp eigin teiknistofu og ljósmynda- deild, við vorum fyrstir til að setja upp elektroniska myndamótagerð, og fyrstir til að nota Dycril-myndamót í prentun á stórum uppíögum o. s. frv. Ef þér þurfið að fá prentað, hvort sem það er srnátt eða stórt, þá lítið inn til okkar, eða hringið lil okkar og við munum með ánægju senda einn af sér- fræðingum okkar til yðar til viðræðna. Þér eruð alltaf velkominn til að sjá hvað við getum af hendi leyst, og við munurn án skuldbindingar af yðar hálfu gera fyrir yður teiknað uppkast og gefa yður raunhæft verðtilboð í þá prentun sem þér þurfið, prentaða á heppilegustu pappírstegundina með þeirri prentáferð sem bezt hentar. Sparið eigin tíma. Látið okkur brjóta heilann. Þér niunucV ckki verða fyrir vonbrigðum. pob SONAR H.F. - AKUREYRI PRENTVERK ODDS BJ ÞESSU GETIÐ ÞÉR TEIKNISTOFA LJÓSMYNDASTOFA MYNDAMÓTAGERÐ SMÁPRENTUN BÓKAPRENTUN BLAÐAPRENTUN LITI’RENTUN OFFSET SILKIPRENTUN BLOKKAGERI) I5ÓKBAND GYLLING PAPPAÖSKJUGERÐ BÓKAFORLAG HAFNARSTRÆTI 88 . SÍMI (96) 12 5 0 0 . PÓSTHÓLF 558 . SÍMNEFNI: PRENTVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.