Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 33

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 33
Bernharð Stefánsson: Ritstjórar Dags 1918-1968 ið og ekki tekið sem hlutdrægni. Rúmsins vegna verður þó mjög fátt hægt að segja um hvern þeirra. 1906 kom hann heim og það haust varð hann kennari við ungl- ingaskóla á Grund í Eyjafirði, sem Magnús Sigurðsson bóndi og kaupmaður þar hafði stofnað. Gegndi hann því starfi í tvö ár. Arið 1908 varð Ingimar kennari við Barnaskóla Akureyrar og gegndi því starfi til 1939, var sett- ur skólastjóri þar einn vetur. Ingi- mar var mikið riðinn við félags- má og almenn mál. Þannig átti hann sæti í bæjarstjórn Akureyrar um árabil og í stjórn KEA 1917 —51 og var lengi varaformaður félagsins. Fyrsta politíska flokkaskipting hér á landi byggðist á mismunandi leiðum, sem menn vildu fara í sjálfstæðismáli þjóðarinnar og á alþingiskosningum sigraði jafnan sá flokkurinn, sem lengst vildi DAGUR 50 ÁRA 33 ÞAÐ HEFUR talast svo til, að ég minntist að nokkru þeirra, sem verið hafa ritstjórar Dags sl. 50 ár, eða frá því blaðið kom fyrst út 12. febrúar 1918. Ég hef þekkt þá Ingimar Eydal alla, suma mjög náið, einkum þá sem verið hafa ritstjórar um lengri tíma og mun það sem hér fer á eftir ef til vill bera þess einhvern vott. Vona ég þó að það verði skil- Ingimar Eydal var fyrsti rit- stjóri Dags. Hann var fæddur 7. apríl 1873 að Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. For- eldrar hans voru Jónatan Jónsson bónda þar og á Slcriðu í sömu sveit og kona hans Sigríður Jó- hannesdóttir, Grímssonar græð- ara, sem nýlega hefur verið skrifuð fróðleg grein um. Ingimar fór snemma að vinna fyrir sér, eins og þá var títt, og um tvítugs-aldur gekk hann í Möðruvallaskóla og útskrifaðist þaðan vorið 1895. Eftir það var hann kaupmaður í Eyjafirði á sumrum og við barna- kennslu á vetrum nokkur ár. Árið 1905 sigldi Ingimar til Danmerkur og gekk í Lýðháskól- ann í Askov veturinn eftir. Einnig stundaði hann nám þar við kenn- aranámskeið að sumrinu. Árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.