Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 50

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 50
Eldborgu GK 13 hleypt ai stokkunum á Akureyri. inn forstöðumaður Norræna hússins í Reykjavík. Sigurður M. Helgason skip- aður borgarfógeti í Reykjavík. Sjóstang- veiðimót haldið á Eyjafirði. Stígandi frá Olafsfirði fórst. Mannbjörg varð. Þota FI kom til Akureyrar. Minnisvarði af- hjúpaður á Sauðanesi á Langanesi, til minningar um norska sjómenn, er þar fórust með skipi fyrir 60 árum. Félags- heimili vígt á Raufarhöfn. Hótel Askja opnuð á Eskifirði. Mannabein finnast í Grindavíkurhrauni. Snarpir jarðskjálfta- kippir urðu á Suðurlandi. Ný Islands- kort og gróðurkort komin út. Flokk- ur brezkra námsmanna býr i tjöldum í Svarfaðardal og stundar rannsóknarstörf af ýmsu tagi, sem hli^ta síns náms. September. Gífurlegur eldsvoði í Reykjavík í vöru- skemmum Eimskipafélagsins. Upp tek- inn ferðamannaskattur. Tilraunir gerðar með flutning á kældri síld til söltunar í landi. Þrettán ára stúlka á Sauðárkróki bjargaði dreng frá drukknun. Mikill áhugi á knattspyrnu á Akureyri og þús- undir manna viðstaddar í fyrstu deildar- keppninni á íþróttavellinum. Frystihús í smíðum á Grenivík. Styttra er frá síld- armiðunum til Norðurpólsins en Islands. Gatnagerðargjald samþykkt í bæjar- stjórn Akureyrar. Arni Friðriksson, haf- rannsóknarskipið, kominn. Steingrímur Sigurðsson heldur málverkasýningu í Landsbankasalnum. Elliheimili Akureyr- ar fimm ára. Slátrun hófst 29. septem- ber. Blóði safnað á Akureyri og í ná- grenni á vegum Rauða krossins. Séra Benjamín flytur til Reykjavíkur. Vigð Sesseljubúð á Oxnadalsheiði. Hringsjá sett upp á Húsavíkurfjalli. Léleg kart- öfluuppskera, lélegt heyskaparár. Rann- sókn fór fram í máli manna í Grundar- plássi vegna varnarmála þar, samanber fyrri frétt um hringskyrfi. Deild úr Vél- skóla Islands tekin til stafa á ný. Borað eftir heitu vatni við Lagarfljót. Borað eftir heitu vatni við Hrafnagil fyrr á sumrinu. Beitusíld er keypt inn frá Nor- egi. Nýr skóli tók til starfa í Vopnafirði. Þrífætta folaldið úr Landeyjum sent vestur um liaf, sagt í rannsóknarskyni, fremur en til að sýna það í „cirkus“. Október. Leitað að brennuvargi á Húsavík. Jarð- skjálftar og nýir hverir á Reykjanesi. Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins fær ný og fullkomin tæki. Byggingar- áætlun undirbúin á Akureyri. Kísilgúr- verksmiðjan við Mývatn formlega af- hent til tilraunavinnslu. Verksmiðju- stjóri er Vésteinn Guðmundsson. Síld- arsöltun glæðist verulega. Fjórum börn- um naumlega bjargað frá drukknun á Skagaströnd vegna snarræðis ungra manna. Flugvél týndist. Flugmaður, Lárus Guðmundsson, fórst. Kisilvegur- inn um Hólasand sýndur fréttamönnum. Verðhækkanir dynja yfir. Landbúnaðar- sýning ákveðin næsta sumar. Unnið að mikilli vatnsveitu til Vestmannaeyja frá Syðstumörk undir Eyjafjöllum. Báts- farmur af smygluðu áfangi komið í land syðra. Áætlað verð 5 millj. kr. Illur andi hljóp í svínaeigendur á Akureyri. Frystihús boða rekstrarstöðvun. Pólverj- ar kaupa gærur fyrir 33 millj. kr. Sumir erlendir bankar hættir að skrá gengi ís- lenzku krónunnar. Alþingi sett, smjörið hækkar. Vistheimilinu Bjargi lokað. Upplýsingamiðstöð H-dagsins sett á stofn. Forsætisráðherra fordæmir geng- isfellingu. Sesseljubúð á Öxnadalsheiði. 50 DAGUR 50 ARA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.