Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 63

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 63
Vera má, að ekki sé unnt að efla og varðveita mannlegt siðgæði nema á trúarlegum grundvelli. Ég ætla, segir skólameistari með áherzlu, að við munum öll að síð- ustu uppskera eins og við sáum, hvort sem það verður í þessu lífi eða öðru. Hvernig íinnst þér að verða sextugur, skólameistari? Mér er þakklætið til lífsins efst í huga á þessum tímamótum. Það hefur oftast verið mjög gaman að lifa. Ég er þakklátur fyrir að hafa átt góða foreldra og fagra heima- byggð, hafa kynnzt góðu fólki, eignast góða konu og börn. Ég get tekið undir það, sem Sigurður heitinn skólameistari sagði, en hann var mér eins og annar faðir, að það bezta við að vera skóla- meistari væri, hve maður kynntist mörgu góðu fólki í skólanum. Og nú líður að jólum? Já, og þau eru guðsblessun. Ég veit ekki, hvernig íslenzki vetur- inn yrði, ef ekki væru jólin. Á haustin og framan af vetri hugsa ég alltaf fram að jólum. Mér finnst þau stytta veturinn um helming. Þau eru enn friðarins hátíð, þótt ýmislegt sé fundið að undirbún- ingi þeirra. Jólin hreinsa hugann og gera mann betri, þrátt fyrir allt. Jafnvel hin stórfelldu jólakaup eru í sjálfu sér fögur, því að mikið er ætlað til gjafa, af góðum hug og kærleika. Ég vil svo að lokum, segir Þór- arinn Björnsson skólameistari, þakka öll skeytin og vinarkveðj- urnar, sem mér bárust á afmælinu mínu og allan hlýhug bæði fyrr og síðar. Blaðið þakkar viðtalið og ósk- ar skólameistara og ástvinum hans gleðilegra jóla, og stofnun þeirri, sem hann veitir forstöðu, góðs gengis. Til lesendanna Á þessum merku tímamótum í sögu blaðsins, vill blaðstjórnin ekki láta undir höíuð leggjast að senda alúðarkveðju til allra lesenda „Dags“, áskriíenda og annarra kaupenda sem jatnt og þétt heíur íarið íjölgandi um land allt, írá því blaðið hóí göngu sína íyrir íimmtíu árum síðan. Blaðstjórnin þakkar öllum velunnurum blaðsins og við- skiptamönnum og vonar, að það megi áfram njóta trausts og velvildar vaxandi íjölda lesenda. Sérstaklega vill blaðstjórnin þakka ritstjórum og aígreiðslumönnum, \sem nú eru staríandi við blaðið svo og þeim sem hættir eru störium. Beztu þakkir ílytur blaðstjórnin Prentverki Odds Björns- sonar og öllum þeim fjölda starfsmanna Prentverksins, sem af smekkvísi og dugnaði hafa prentað blaðið um nær hálfrar aldar skeið, en aðeins tvö fyrstu ár ævi sirmar, var blaðið prentað í annarri prentsmiðju. Dagur er nú lang-stærsta og víðlesnasta vikublað landsins, utan Reykjavíkur, og hefur á undaníörnum árum betur og betur sannað gildi sitt sem írétta- og auglýsingablað. Blaðstjórnin vonar að geta enn aukið vinsældir blaðsins með því að fjölga útgáíudögum, áður en langt líður, og mun hún jatnframt vinna markvisst að frekari útbreiðslu blaðsins. Blaðstjórn „Dags“. E. D. DAGUR 50 ÁRA 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.