Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 5

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 5
Eysteinn Jónsson: Afmæliskveðj a s DAGUR er nú íimmtugur og heíur verið málgagn Framsóknarmanna og samvinnumanna í 50 ár. All- an þennan tíma heíur Dagur verið öílugasta hlaðið á Norðurlandi og raunar á öllu landinu utan höíuð- borgarinnar. Útgáfa Dags og barátta hans hefur alla tíð verið þýðingarmikill þáttur í staríi Framsóknarflokksins. Mörg eru þau framfaramálefni, sem upptökin eiga í dálkum blaðsins, og ósmár þáttur þess í þeim mörgu og stóríelldu máleínasigrum, sem Framsóknarflokk- urinn hefur unnið. A sóknarafli blaðsins hefur aldrei orðið lát, því hver afreksmaðurinn af öðrum hefur lagt þar hönd á plóginn í ritstjórastarfinu og fjöldi áhugamanna jafnan skipað sér þétt um útgáfu þess. Með þvílíku móti hefur Dagur orðið sterkt og fjölbreytt blað í nánum tengslum við líf og starf fólksins út um byggðir landsins. Á þessum merku tímamótum í ævi Dags færi ég blaðinu kærar þakkir fyrir ómetahlegt framlag þess til þeirrar framfarasóknar, sem háð hefur verið af Framsóknarflokknum og til sigurs hefur leitt í svo mörgum efnum. Eg óska blaðinu allra heilla í því umbótastarfi, sem íramundan er. En það er eðli sannrar umbóta- baráttu að hún tekur aldrei enda, því þótt áfanga sé náð heldur sóknin áíram. Þetta hafa fáir skilið betur en forráðamenn Dags og því væntum við mikils af blaðinu framvegis og erum bjartsýn um framtíð þess. DAGUR 50 ÁRA 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.