Dagur - 12.02.1968, Síða 5

Dagur - 12.02.1968, Síða 5
Eysteinn Jónsson: Afmæliskveðj a s DAGUR er nú íimmtugur og heíur verið málgagn Framsóknarmanna og samvinnumanna í 50 ár. All- an þennan tíma heíur Dagur verið öílugasta hlaðið á Norðurlandi og raunar á öllu landinu utan höíuð- borgarinnar. Útgáfa Dags og barátta hans hefur alla tíð verið þýðingarmikill þáttur í staríi Framsóknarflokksins. Mörg eru þau framfaramálefni, sem upptökin eiga í dálkum blaðsins, og ósmár þáttur þess í þeim mörgu og stóríelldu máleínasigrum, sem Framsóknarflokk- urinn hefur unnið. A sóknarafli blaðsins hefur aldrei orðið lát, því hver afreksmaðurinn af öðrum hefur lagt þar hönd á plóginn í ritstjórastarfinu og fjöldi áhugamanna jafnan skipað sér þétt um útgáfu þess. Með þvílíku móti hefur Dagur orðið sterkt og fjölbreytt blað í nánum tengslum við líf og starf fólksins út um byggðir landsins. Á þessum merku tímamótum í ævi Dags færi ég blaðinu kærar þakkir fyrir ómetahlegt framlag þess til þeirrar framfarasóknar, sem háð hefur verið af Framsóknarflokknum og til sigurs hefur leitt í svo mörgum efnum. Eg óska blaðinu allra heilla í því umbótastarfi, sem íramundan er. En það er eðli sannrar umbóta- baráttu að hún tekur aldrei enda, því þótt áfanga sé náð heldur sóknin áíram. Þetta hafa fáir skilið betur en forráðamenn Dags og því væntum við mikils af blaðinu framvegis og erum bjartsýn um framtíð þess. DAGUR 50 ÁRA 5

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.