Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 51

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 51
Nóvember. Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarins hækkaði ekki, sem neinu nam. Stráka- göngin opnuð með viðhöfn 9. nóvember. Nonnasafnið á Akureyri 10 ára. Fé fennti á nokkrum stöðum. Kjördæmis- þing Framsóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi eystra haldið á Akureyri. Egg- ert Olafsson endurkjörinn formaður. Gengi íslenzku krónunnar var fellt. Alda verðhækkunar reis. Þök fuku af húsum í Ólafsfirði í ofsaveðri. Smásild tók að veiðast á Eyjafirði, eftir langt hlé. Skíða- lyftan, fyrsta stólalyfta, sem hér á landi er sett upp, vígð um mánaðamótin nóv. —des. Víða gerði atvinnuleysi vart við sig, Fljúgandi diskur sást í Kelduhverfi. Ymsar vörur gengu til þurrðar, enda á sumum stöðum kaupæði. Skipverji af austur-þýzku fiskiskipi bað um hæli sem pólitískur flóttamaður. Meðalafli hvers íslenzks sjómanns er 200 tonn en 37 tonn er meðalafli norsks starfsbróðurs til jafnaðar. Desember. Fjórum hestum bjargað á fleka úr hólma í Eyjafjarðará, en skjóta varð folalds- hryssu. Hörmulegt bifreiðaslys varð í Skriðdal austur. Miklir vatnavextir urðu í Skagafirði. Einn bóndi varð að fara á báti heim til sín. Olía og kraftfóður var af skornum skammti í landinu. Blikur laskaðis tvið Kópasker. Nýr salur G. A. tekinn í notkun. Okumaðurinn Jónas Sigurðsson fór með bíl sínum í höfnina en slapp út, steig á ísjaka og blotnaði naumast í fót. Tveir menn lágu úti á Hauksstaðaheiði og varð ekki meint af. Nýtt iþróttahús tekið í notkun á Dal- vík. Kjaradómur úrskurðar, að ríkis- starfsmenn fái enga beina kaupuppbót. Ishrafl við Grímsey og víðar við Norður- lánd. Kona fótbrotnaði á götu í Reykja- vík. Vegfarendur sinntu henni ekki. Kaldara inni en úti á hitaveitusvæði Reykjavíkur. Kollafjarðarlax veiddist við Grænland. Andrés Björnsson skip- aður útvarpsstjóri. Ríkisstjórnin ákvað að semja um smíði tveggja 1000 tonna stálskipa við Slippstöðina á Akureyri. Skíðalyftan vígð. DAGUR 50 ARA 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.