Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 34

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 34
ganga hverju sinni í kröfum' á hendur Dönum. Að lokum varð þó þjóðin nokkurn veginn sammála um að krefjast fullveldis, sem og fékkst 1918. En nokkru áður þótt- DABUR -♦•H0 Ritstjóri: Ingimar Cydal. Aknrryrt 12. ftbrdar 19» TU lesendanna. Til tkunmt llmt htlt (tlenitinRtr ■k.ptrt I ft|4mniiUfloUj eflir tl maðu þeirrt lil drilumáltnnt viA Dtni. A [x.m diifum Módu um btndtmll og H|Arntrtb<mll eKl t { bllðt hji loryöngumftnnum llokV A þrttu hefir ordid brryting t tllrt tiduMu árum. P6 nð gftmlu' flokltnölnin tjru mn vlð llði,t>á tru, þtu cliki tnntð m dtuður bdkttil ur. cr tngt þjrðingu hcf.r fyrir tfjdmmiltllt.ð f Itndinu. Oðolu dcilumálm cru úr tðguoni, tð mintu kotl. fyr« um unn. Fyrir rát vlðburðtnnt cr þtð vcrtluntrmálið f vlðutlu mcrkinjpi, tð þungtmlðju f r«ðu og ri'i. f*áð mál t/nitl Kllt tð vcrftt gtunðvðll- ur nýrrtr flokkttkipuntr f Itndinu, þð cnn tjcu þcir flo>ktr ckki form- frgt lul.r. _ Að nokkru lcyli cr poð MyTjðld- in miklt. tcm þcttu veldur. Ltndt- birgðt fyri.......m.«r, u M. , grlpt á þcmum ncyðtrtlmum. tf tllc.ðingum ðloðtrinv . I rtun og vctu eru ;«ki ncr tvcir flukktr hjcr I Itndi nú k ticodu/. Anninvcgar cru fkt 1 Og þrirrt fylgtflikir tcm hjer hcfir veri mðl fltt á mcðlcrð flctlrt mált á þcttum llmum, þð þtu heyri cltki bcml undu vmlun irmiltð. Mí þw l.l tcfnt dýrllðw- ráðvftfinir og mirgt fltut. f inlivCTOVtginn hcfír þnð tfvik- ttl þtnnig, að llrtl blðð.n htft hncigvfl lil lylgil við kaupmtnnt itcfnuni. þtr á mcðcl eru btcði Akurryrtrblððin. Vmtir áhugtumir mcnr norðtnltndt, tcm ckkí geft við hugtunirhátt htft fundið tárf I legt þtð wrri tð bltði bfcv í Akurcyri, cr þar grcta btrt tkoðcbr dmr L Hcflr þcim funditt þcir tfteðu vtrnarltutlr gvgn áritum á ttefnu þá, cr þdr iðhytl- Itl. Stmfðk htft myndctl I þvf tkym tð ríðt bðl á þettu. Árangur þdm ttmltkt cr bltð þtð, cr hár biriiM Ptð cr ckki lillum vtndkneðum bundið tð ráðtM I ðtgáfu bUðt þcawm tlmum. Vcrðhll pcningtnnt I vtrð tð ur cn tnntractiðtr. f’tpplr og prcnt- un htlt Mrg.ð grtðcrlcga f vcvði cint ! og vrnlt má. Til þctt tð rc.tt tjCr | ckkl hurðtrit um ð.l, hcfir þtð ráð tkoðunum, icm cr illt við Itndt- hjrr um. Otngt má tð þvf vftu, tð uniM og I tUtmnUL M numcgm tru þcir, e» telji Itodt- vcrtlunnu þjððcnuuðtyn, pcðtn Mriðiau cfclu itoUr, og þcir tem f'ccttr Ittr ýllku kugcraácfnu, þnð tð þotu bUði, hrtð illgá/a þcvt tjc I tmáum Mfl. Ea vcl cru þeir tðmu bcðo.r tð tikuyi cvfið I lcikjnt, tcin hjer «r drtpið I. Bcðnir nu «m llka tð minnttC bUðtott. cr úl voru grfin hjer á U*d. fyrb ckki lengri Mma cn 20 til 20 árum. W voru þtu ekki mikil fyrirferðnr og Ijetu mton tjcr þðnag|t. Mcnn vcrðt áð femjt tjcr nKgjutcmi ml á þcttura crfiðu llmum. Nokkur huggun rifti þtð llkj jð vctj le»- codum bUðtint, tð dnkvcrnvcgio* kgM þtð I tðMJodcndur þcm tð ktupmcnn finni ckkl hjá t#r Mrrkt hvðt lil að Myðjj þjð mcð tuglyt- inguni, tvo tð rúm pcvt mun tð meMu upp lckið tf tlmcnnu lctmáli. Mcð þctui cr þð tlh ckkl gH.ð f tkyn, tð tilgangur þcttt bltðt H« U tð lýnj kJupmtnniit|Cttinn* ncitn btadtktp, þvl þtð vill rteðt hvcrt tkiln. og iit«9. hver tem I hhjl á. Tekið Mul þtð hjer Iram. tð »o virðril tcm Undtl|ðm tú, cr nú «1- ur tð völdum, vcrði á Mundum fynr mjðg ðnKxgrelnum, ðmildum og jifnvel rlgcrlcgt röngum dðmvm og átðkunum úr ýmtum áttum. fyrir frtmkvrmdir tintr og idðiUfinir. ÞelU vcrður tð riljaM iUt ftrið. og jnun þvi bltð þetti bcra hönd fyrir hðfuð Mjðmjrmntr, þcgtr hún cr hðfð fyrir rangri tðk eðt gcvðir bcnntr rangfrrðtr rðt llgðtr út á rrrri vcg. En áulið mun * h.on hðginn þnð, er hetmi lcrM óhðnd-* UlcgL Að ððru lcyti tkjf hjer tkkl fjðl- Svona leit 1. tölublað Dags út. ust menn sjá hvert stefndi og þá fóru gömlu flokkarnir að riðlast og vísir að flokkaskipingu um innan- landsmál hófst. Framsóknarflokk- urinn var sem kunnugt er stofnað- ur 16. des. 1916, en við landskjör þá um sumarið hafði verið borinn fram listi „óháðra bænda“ og kom- ið Sigurði Jónssyni í Yztafelli á þing. Þau samtök urðu fyrsti kjarninn í Framsóknarflokknum og aðdragandi hans. Jónas Jóns- son frá Hriflu var senj kunnugt ér aðal upphafsmaður að þessum samtökurn. Snemma á næsta ári hófst útgáfa Tímáns, fyrsta mál- gagns F ramsóknárf lokksins. Studdi blaðið „íslendingur" í fyrstu flokkinn, enda var þá Ingi- mar Eydal við ritstjórn hans. Þetta gat þó ekki orðið til lang- frama og varð „íslendingur" síðar aðal málgagn andstæðinga flokks- ins hér norðanlands. Samvinnumenn og Framsókn- menn hér á Akureyri, Eyjafirði og 34 DAGUR 50 ÁRA víðar á Norðurlandi vildu þá fá sitt eigið málgagn. Stofnuðu þá nokkrir þeirra hlutafélag, hófu út- gáfu Dags og réðu Ingimar Eydal ritstjóra hans. Kom fyrsta tölu- blað hans út 12. febrúar 1918, sem í upphafi þessa máls er getið. Var Ingimar ritstjóri blaðsins í það sinn til ársloka 1919. Síðan tók hann aftur við ritstjórninni 1928 og var þá ritstjóri blaðsins til 1945, þá orðinn 72 ára. Aðal- starf Ingimars var aldrei blaða- mennska, nema ef telja skyldi síð- ustu 6 árin frá 1939, er hann lét af kennarastörfum. Hann var kenn- ari og launin fyrir kennsluna munu lengi hafa verið aðal tekjur hans, því ekki gat blaðið í fyrstu greitt nein veruleg laun fyrir rit- stjórnina. Það var í fyrstu í litlu broti og kom út aðeins á tveggja vikna fresti. En þó Ingimar yrði lengst af að hafa blaðamennskuna í hjáverkum, var hann engu að síður ágætur blaðamaður: Ske- leggur baráttumaður fyrir málstað Framsóknarflokksins, en þó drengilegur í málaflutningi, ritfær í bezta lagi og fylgdist mjög vel með í stjórnmálum og tímanum yfirleitt, einnig því sem gerðist utanlands. Á fyrstu árum Dags var ort landskunn vísa um íslenzku blöðin. Hún endaði svo: „Á næturhimni norðurlenzka blaða upp er runninn Dágur lágur skær.“ :r! írriÍB 3,1 .• i - •/ • •.> ! J-n ■ . ' Við Ingirúar Eydal vorum lengi samverkamlenn, fyrst og fremst í stjórn káupfélagsins og svo að nokkru viÖ blaðið, eftir að Fram- sóknarfélögin í bæ og sýslu tóku við rekstri þess af hlutafélaginu, sem hóf útgáfuna. Allar minningar mínar um hann eru mér kærar og hugljúfar. En það er önnur saga, sem ekki verður rakin í þessu sam- bandi. Svipaðar minningar á ég líka um heimili Ingimars, konu hans, frú Guðfinnu Jónsdóttur, sem hann kvæntist 28. sept. 1907, en hún andaðist 23. sept. 1956. Barna þeirra minnist ég einnig, sem ég þekkti. Sérstaklega er ég þakklátur dætrum þeirra, Hlíf og Þyri, fyrir það hvað þær önnuðust vel um föður sinn í ellinni. Ingi- mar Eydal andaðist 26. desember 1959. Jónas Þorbergsson Eftir að Ingimar Eydal taldi sig tilneyddan að hætta ritstjórn Dags í árslok 1919 af persónuleg- um ástæðum, en ekki vegna neins ágreinings við aðstandendur blaðs- ins, varð hlé á útgáfu blaðsins um tíma, ritstjóra vantaði. Framsókn- armenn hér um slóðir fundu þó, að við svo búið mátti ekki standa. Útgáfu blaðsins varð að hefja á ný og fá ritstjóra. Kom þar niður ræðum manna að Jónas Þorbergs- son, þá á Halldórsstöðum í Laxár- dal, mundi heppilegastur eí hann fengist. Var Bergsteinn Kolbeins- son bóndi í Kaupangi sendur aust- ur til að fala Jónas til starfsins. Tókust samningar með þeim. Setti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.