Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 48

Dagur - 12.02.1968, Blaðsíða 48
Hin mikla holræsagerð í bænum. Lúðrasveit Akureyrar minntist 25 ára starfs. Kaupfélag Eyfiröinga boöaöi fréttamenn á fund, sýndi þeim nýju Kjötvinnslustöðina, þá fullkomnustu hér á landi. Flokksþing Framsóknarmanna haldiö í Reykjavik. Stáliðn h.f. sýndi framleiðslu sína, nýlon-húðuð húsgögri. Landföst ísspöng við Vcstfirði. Tíminn varð fmmtugur. Borgarnes 100 ára. ís- hrafl fyrir Norðuflandi og Vestfjorðum. Snjóflóð íéll úr Bjólfi. Apríl. Snjóþyngsli. Sendlar verða dð bera vör- ur á baki sínu bæði á Siglufiröi og Rauf- arhöfn. Stórar loðnutorfur undir ísfium á Akureyrarpolli. ísjaki lokaði höfninni á Húsavík. Húsbruni á Vopriafirði, er gamla læknishúsið brann til ösku. Strák- ar klíndu málningu á veggi 15 húsa hér í bæ. Þóf milli hafnarnefndar Akurevr- 43 DAGtJR 50 ÁRA ar og Vitamálaskrifstofunnar. Skógrækt- arfélagi Eyfirðinga gefinn hluti af Helg- árseli. A. Isjkof sjávarútvegsmálaráð- herra Sovétríkjanna kom snöggvast til Akureyrar, flestum að óvörum. Leikfé- lag Akureyrar varð 50 ára. Stjórnmála- flokkar hafa mikil fundahöld. Símstöðv- arhúsið á Grenivik brann til kaldra kola. Minni jarðræktarframkvæmdir en á ár- inu 1965. I Reykjavík gerðust þau tíð- indi, að yfir-borgarfógeti var lokaður inni á uppboðsstað. Mikill mislingafar- aldur geysar um land allt. Heybirgðir bænda viða á þrotum. Oháði lýðræðis- flokkurinn stofnaður. Kvennablað,ið I-Irund hefur göngu sína. 900 tonn af lcðnumjöli eyðilögðust af eldi í Vest- mannaeyjum. Brezkur togari stakk af með tvo íslenzka gæzlumenn um bcrð'. Maí. Ágætir kjósendafundir hjá öilum flokk- um! Stjórnarvöld veittu leyfi til bygg- ingar nýrrar Laxárvirkjunar. Brezkum togara rennt upp i fjöru á Akureyri, til viðgerðar. Heildarsala í búðum KÞ nam 100 milljónum króna. Fjórðungsglíma, sem UMSE gekkst fyrir, var háð á Ak- ureyri. Sigurvegari varð Ingi Árnason. Flugvél fórst við Vestmannaéyjar og Sjávarúivefcsmálaráðhcrra Sovétríkjanna við knmn sma fil Akmevrar. Hallur Benediktsson við slátt. með henni þrir menn. ís við Grimsey. Sildarleit hafin. Brotizt inn í hú.s KFUM og K yið Hólavatn í Eyjafirði, Síldveið- ar stöðvaðar í maí. Uppgripa jiorskafli Húsavikurbáta. Výlar til nýrrar síldar- verksmiðju á Dalvik, eru þangað kcmn- ar. Hörð átök ihnari Alþýöubandalags- ins. Færeyskir söngmenn heiöra bæinn með heirrisókn og söng. Draumur á Jónsmessunótt -— hátíðasýning Leikfé- lags Akureyrar. Mjólkursamlag KEA tók á móti nær 20 milljónum kg. 1966. Fyrsta síldin fannst út af Héraösflóa 9. maí. Sunnukórinn söng á Akureyri. og var honum vel tekið. 39 nemendur brautskráðir frá Bifröst. Átta tonna fiskibátur, Aldan SK, söklc við Grímsey. Áhöfn var bjargað. Eldsvoði i Strand- götu 39 á Akureyri. Fólk sakaði ekki. Annar sjúkraliðahópurinn útskrifast á Akureyri, 17 að tölu. Verkfall boðað á kaupskipaflotanum. Friðjón Skarphéð- insson sltipaður yfir-borgardómari í Reykjavík. Isinn landfastur á mörgum stöðum og sjókind rak á Langanesfjör- ur. Gott skautasvell 19. maí. Sauðár- krókskaupstaður 20 ára 24. maí. Vinna hafin við Kísilveginn í Suður-Þingeyjar- sýslu. Skátahátíð á Akureyri 27. maí. Eldur varð laus í Gránufélagsgötu 33. Ekki slys á fólki. Prjónastofa Halldórs Laxness væntanleg til Norðurlands. Ur landi seldir Drangjökull og Lang- jökull, _ _ _________ ,■ 'j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.