Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 1
N N Jólin 1949 Guðmundur Böðvarsson: Fjallbaksvegur Nu veiztu — nú veiztu hver arfleifð aldanna var til íslendingshjartans á grýttum förumannsvegi: sú freisting að velja scr skjól undir skútanum, þar , sem skaflinn mun vcrða mestur á næsta degi. % Nú grunar þig hversvegna er reimt þegar rökkvar, í fönn og rjúkandi bylurinn ærist að Iúðri sínum, nú skilur þú líka hversvegna sagan er sönn um svcfninn í snjónum cr lokaði augum mínum. Ég reisi mín bein upp við dogg í dynjandi hrið. Þá drcgst ég á fót og sveima á öræfaleiðum, ég leita að sporum, ég lcgg við hlustir og bíð — og lcngi er þó nokkur fengsvon á íslenzkum heiðum. Því til eru þeir sem streitast með bogin bök þó bjóðist þeim uppgjöf í skjóli og lokkandi friður, hvað tæpt scm þcir standa, hvað krappt sem þeir verjast þá vilja þeir samt ekki grafa sig lifandi niður. [í vök, Og bylurinn æðir og felur hið fölnaða lyng og frostsins helkaldi eldur í myrkrinu brennur, og vei og vei — samt ganga þcir heldur í hring á holtinu, þar til dagur í austri rennur. Trúðu þeim ckki! Þeir trássast við dauða sinn og tönnlast á því að fögur sé morgunsólin. — En fylgdu mér fast í dimmunni, drengur minn. í Dauðsmannsgili skuluin við lialda jólin. ÞJOÐV LJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.