Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 1
N N Jólin 1949 Guðmundur Böðvarsson: Fjallbaksvegur Nu veiztu — nú veiztu hver arfleifð aldanna var til íslendingshjartans á grýttum förumannsvegi: sú freisting að velja scr skjól undir skútanum, þar , sem skaflinn mun vcrða mestur á næsta degi. % Nú grunar þig hversvegna er reimt þegar rökkvar, í fönn og rjúkandi bylurinn ærist að Iúðri sínum, nú skilur þú líka hversvegna sagan er sönn um svcfninn í snjónum cr lokaði augum mínum. Ég reisi mín bein upp við dogg í dynjandi hrið. Þá drcgst ég á fót og sveima á öræfaleiðum, ég leita að sporum, ég lcgg við hlustir og bíð — og lcngi er þó nokkur fengsvon á íslenzkum heiðum. Því til eru þeir sem streitast með bogin bök þó bjóðist þeim uppgjöf í skjóli og lokkandi friður, hvað tæpt scm þcir standa, hvað krappt sem þeir verjast þá vilja þeir samt ekki grafa sig lifandi niður. [í vök, Og bylurinn æðir og felur hið fölnaða lyng og frostsins helkaldi eldur í myrkrinu brennur, og vei og vei — samt ganga þcir heldur í hring á holtinu, þar til dagur í austri rennur. Trúðu þeim ckki! Þeir trássast við dauða sinn og tönnlast á því að fögur sé morgunsólin. — En fylgdu mér fast í dimmunni, drengur minn. í Dauðsmannsgili skuluin við lialda jólin. ÞJOÐV LJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.