Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 29

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Qupperneq 29
DÆGRADVÖL Hér eru fáeinar þrautir til að fást við þegar tími gefst til. Svörin er að finna annarsstaðar í blaðinu. 3 4 5 2) Riddarírm gengur eins og allir vita aðeins riddaragang í skákinni, en þó á hann að geta komizt á alla reiti skák- borðsins. Hvaða leið er bezt að fara, ef lagt er upp frá reitnum a 1? 3) Margföldunardæmi — og nú á að setja inn réttar tölur í s'tað svörtu ferninganna. Hvaða tölur eru það? 1) 4) Ef svörtu reitunum hér fyrir ofan er raðað rétt sam- an koma í ljós tvö dýr, sem lifa á suðlægum slóðum. Hvaða dýr eru það? Skiptið myndinni í jafn- stóra fjóra hluta, þannig að hjarta, lauf, tígull og spaði lendi í hverjum þeirra. 5) Ferningarnir eru fjórir á myndinni. Nú er þrautin sú, að færa þrjár eldspýtur svo, að þrír ferningar myndist. 6) Raðið reitunum þannig saman, að réttur ferningur myndist. * Ungur leikari kom himin- lifandi heim til sín og sagðist nú loks hafa fengið hlutverk. „Ég á að leika mann, sem hefur verið kvæntur í 25 ár“, sagði hann. „Það er betra en ekki neitt, en varla geta þeir verið þekktir fyrir að láta þig fá fleiri þögul hlutverk,“ sagði faðir hans. Skrýtlur Kona kom inn í fomverzl- un í borg einni í Egyptalandi. Skransalinn vakti athygli hennar á hauskúpu af Kleó- pötru, sem var til sölu. Við hliðina á hauskúpunni var önnur minni, sem konunni varð starsýnt á, og hún spurði: „Af hverjum er þessi?“ „Hún er af Kleópötru á barnsaldri!“, svaraði sölumað- urinn og brosti sínu blíðasta brosi. * Sigga: „Eigið þér til töflur með A og B og C og D og K fjörefnum?“ Lyfsalinn: „Já, það er til.“ Sigga: „Og eigið þér þá kannski líka til þessar pillur, sem veita manni orku og gefa fjaðurmagn?" Lyfsalinn: „Já, já“. Sigga: „ö, hvað ég vildi að ég þyrfti líka á þeim að halda“. Það var á stríðsárunum, að virðulegur borgari stóð í miðri biðröð fyrir framan skó- búð hér í bænum og ætlaði að ná í skó handá konunni sinni. Hann reyndi að halda stöðu sinni í biðröðinni með kurteisi og festu en kvenfólk- ið ruddist framhjá honum. Allt í einu setti hann undir sig höfuðið, ruddist fram og hrinti á báðar hliðar. „Getið þér ekki hagað yður eins og maður?“ sagði kuldaleg kven- mannsrödd við hlið hans. „Ég hef hagað mér eins og maður síðasta klukkutímann", svaraði maðurinn, „en héðan í frá ætla ég að haga mér eins og kvenmaður“. Lögfræðingurinn: Og þetta eru þá staðreyndirnar í mál- inu? Sakborningurinn: Já, og nú kemur til yðar kasta að hag- ræða þeim á sem heppileg- astan hátt. J Ó L A B L A D — 29,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.