Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 31

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 31
Hér samtengdust menn og englar Fimm mánuðum og fjórum síðac fæddist sveinn af meyju hreinni, skyggnast sem þá er glerið í gegnum geisli brár fyrir augum várum. Glóir þar sól, að gleirinu heilu; (gleðilegt jóð það skein af móðuir), að innsigli höldnu hennar hreinferðugra meydómsgreina. Engin heyrðust, engin vurðu jöfn tíðindi fyrr né síðar, bæði senn þvi mey og móður mann og guð bauð trúan að sanna. Loftin sungu konmum kongi kunnugt lof, þar er liirðar runnu. Himnadýrð er hneigð að jörðuj liér samtengdust menn og englar. Þó var ei svo rík, að reifa ríkust móðir ætti góða, þvi var kongrinn hörðu heyi huldr, að rnætti firrast kulda. Umsniðningar Jesá prýði átti dagr að fæðing váttar, æsist blóð um Iflcama ijósan Iagast minnileg tár af kinnum. (t)r Lilju Eysteins munks As- grímssonar.) Stærsta og fegursta Maríu- myndin, upprunnin í Líbýku um 1500 Af öllum dýrlingum í ka- þólskum sið var María guðsmóðir mest dýrkuð liér á landi. Ógrynni er til af Maríukvæðum og Maríumyndir voru í flest- um kirkjum. Á síðari hluta miðalda voru helgimyndir af heilagri Önnu, móður Maríu, Maríu ogJesúbarn- inu mjög algengar og ást- sælar og á Þjóðminjasafn- ið nokkrar slíkar myndir, en sú sem hér er mynd af er stærst og fegurst, segir Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður. Myndin er úr eik og var í kirkjunni í Hoiti í Önundarfirði þar til Sigurður Vigfússon keypti hana handa Þjóð- minjasafninu 1882. Af gerð myndarinnar má ráða, að hún sé upprunnin í Lýbiku um 1500. JÓLABLAÐ — 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.