Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 37

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 37
skapar persónuna Ratapoile - svívirðilegan og slægan spæj- ara. Þegar svo Lúðvík Napó- leon hrifsar til sín völdin, missir hann alla von. Lifsbyrð- in var orðin honum of þung. 9. marz 1848 sýnir Daumier á mynd hvernig lýðveldið mar- sérar eins og myndarleg hús- freyja inn i hús sitt, en ráð- herrarnir fyrrverandi slökkva út um gluggann. Nú voru þeir komnir aftur, enn slóttugri og fláráðari. Og enn þyngist sá vagn sem hinn róttæki lýð- veldissinni Daumier má draga: „Ratapoile“ trónar í makt og miklu veldi. I apríl 1860 skrifar Baude- laire skáld til útgefanda síns og segir: „Hugsið nú til Dau- miers. Hann er atvinnulaus, tímaritið hefur sagt honum upp og borgað aðeins fyrir hálfan mánuð. Hann hefur semsagt ekkert að gera . . . Og gleymum því ekki að manneskjan þarf að éta og Daumier var fjölskyldumaður. I stuttu máli sagt, þá voru tekjur Daumiers takmarkaðar við borgun fyrir nokkrar teikningar, nokkrar bóka- skreytingar. Málverk hans voru hins vegar á næsta lítilli hreyfingu: einhverju sinni sendi vinur hans til hans for- vitinn Ameríkana, en Daumier þorði ekki að nefna nógu hátt verð fyrir myndirnar og Am- eríkaninn fylltist fyrirlitningu á svo lélegum kaupmanni og hafði sig fljótt á brott. En þessi einstæða feimni hans kom samt ekki í veg fyr- ir að hann hjálpaði þeim sem Voru fátækari en hann eða léti í ljós samúð sína með þeim. Hann neyðist til að yfir- gefa sína „lúxusvinnustofu“ á Quai d’Anjou og flytja á Montmartre. Þar sagði hann einhverju sinni við vin sinn, er hann horfði á vesældarleg húsin allt í kring: „Við höfum þó að minnsta kosti listina til að hugga okkur. En þeir? Hvað hafa þeir?“ SÍÐUSTU ÁR Árin líða. Daumier fær aft- ur vinnu við tímarit. Árið 1868 skapar hann sinn ódauðlega Don Quijote. Atburðirnir 1870 °g Kommúnan, Alþýðustjórn- in í París endurvekja í hon- um föðurlandsvin og bylting- armann. En ágreiningur nrilli kommúnumanna fékk hann til að gruna að barátta þeirra myndi enda með ósigri: hann teiknar múrara í hörku- Framhald á bls. 39 Höfum aliar algengar neyzluvörur á boSstóIum M U N I Ð : Samvinnuverzlun tryggir yður [I.; *£ sanngjarnt verð. Kaupfélag Borgarfjarðar Borgarfirði eystra. Kaupfélag Borgfírðinga Borgarnesi. óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á liðna árinu. JÓLABLAÐ-3'J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.