Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 47

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 47
JÓN BÖÐVARSSON, eand. mag. i HUGLEIÐINGAR VEGNA ALDARAFMÆLIS böguglaumnum breyt í vöku og starf. Um fertugsaidur gerðist Einar „fjármálamaður", stór og alþjóölegur í sniðum. Þar var gæfan honum ekki hliðholl. Leiddist hann þá lengra af alfaravegum, gerð- ist dulhyggjumaður og íslenzkur „imperíalisti“, setti í fullri alvöru fram kröfur um umráöarétt íslendinga yfir Grænlandi. í Herdísarvík var einangrun hans fullkom- in og þar dó hann. Ársþriðjungi síðar lauk aldalangri einangrun íslands. Þjóðin var nauðug sett í þá deiglu, sem hún hefur verið 1 síðan. Frá því vori hefur íslenzki fáninn aldrei verið hinn stóri, sterki í landinu. Samt er síðasti aldarfjórðungur mesta framfaraskeið í atvinnusögu landsins. Þjóðlífsbylting hefur orðið. En fræðslukerfi okkar býr svo um hnútana, að fólk, sem mótazt hefur eftir 1940, veit fátt um sögu þjóð- innar frá landshöfðingjatímabilinu til síðari heims- styrjaldarinnar. Þessi tími er svo órafjarlægur, að flest- ir fslendingar vita meira um kristnitökuna, lok þjóð- veldisins, siðaskiptin og upphaf sjálfstæðisbaráttunnar á 19. öld en Valtýskuna, uppkastið og áhrif heimsstyrj- aldarinnar fyrri hér á landi. Spor Einars Benediktsson- ar í athafnalífinu eru máð. Því er von, að minningin um ævi hans hverfi í móskuna. Meira að segja þjóðsög- urnar um fjármálabrellur skáldsins hafa tapað nokkru af gliti sínu vegna þess, að fátæktin er ekki jafn þjak- andi farg á mönnum og fyrr. En hafa kvæöi hans sætt svipuðum örlögum? Ég vildi gjarnan segja, að skáldskapur Einars hafi skotið djúpum rótum í hug fólksins, að trú hans á þjóð- erniö og ást hans á tungunni sé þjóðareign. En það er ekki. Ljóð hans virðast ekki miklu kunnari en ævi- ferin hans. Einar geldur þess, að margt í kveðskap hans er tíma- bundið. Kvæði eins og Strandsiglingu yrkir enginn Framhald á bls. 49. Frá afhjúpun minnisvarða Einars Benediktssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.