Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 50

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Síða 50
Rætt við íslenzka stúlku, er vann um skeið sem flugfreyja hjá bandarísku flugfélagi HEIMS- ÁLFANNA í MILLI Flugfreyjustaxfið mun vera eitt eftirsóttasta starf ungra stúlkna hér á landi og ber þar margt til, svo sem að þetta starf gefur stúlkum tækifæri til að ferðast til annarra landa og sjá sig um i heiminum, kynnast löndum og þjóð- um og e.t.v. lenda í smá- ævintýrum. Flestar ís- lenzkar stúlkur sem gerzt hafa flugfreyjur hafa að sjálfsögðu ráðizt til starfa hjá íslenzku flugfélögun- um, en nokkrar hafa þó ráðið sig til erlendra flug- félaga og starfað hjá þeim um lengri eða skemmri tíma á flugleiðum víðs vegar um heim. í marz síðastliðnum réð- ust fimrn íslenzkar stúlkur til starfa hjá bandaríska flugfélaginu Pan Americ- an; ein þeirra, Valgeröur Ingólfsdóttir, er fyrir nokkru komin heim eftir skemmtilega dvöl erlendis. Fréttamaður Þj óðvil j ans rabbaði stundarkorn við Valgerði stuttu eftir heim- komu hennar og fer þetta spjall þeirra hér á eftir. E G A R ég stóð á Keílavíkurflugvelli hinn 4. marz í vor og beið þess aö stíga upp í Þor' una sem átti að flytja okkur til New York, var mér aht annað en rótt innanbrjósts. Satt að segja skildi ég ekkert * sjálfri mér að asnast út * þessa vitleysu að œtla að ráða mig í flugfreyjustarf — ég sem hafði aldrei á ævinni stigio upp f flugvél! En það var ann- aðhvort aö duga eða drepash ég herti upp hugann og um borð f flugvél — í fyrsta sinn. Og það er öðru nær að ég sjái eftir því. Þessi tími sem ég starfaði hjá Pan Amen- can var dásamlegur; að V1S’J er stanfið erfitt en skemmt)- legt er það. Þegar þessi mynd var tckin hittust þær stöllurnar af tii- viljun í Honolulu, Gerða (önnur frá vinstri) og Val- gerður (lengst til vinstri) voru að koma frá Singapore, Svanborg (þriðja frá vinstri) frá Sidney og Karitas var á leið frá Tókíó til San Fran- sisco. 50— JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.